Læknablaðið - 01.02.1977, Side 58
30
LÆKNABLAÐIÐ
TAFLA III
Localization of intervertebral disc infection and treatment in present and
other series.
Series Age Vertebral level Antibiotic therapy
Saenger 2 yr. L3-L4 Penicillin
2 1/2 yr. L4-L5 None
2 1/2 yr. L4-L5 None
Pritchard 11 yr. Penicillin
and 2 yr. L4-L5 No report
Thompson 8 yr. Lj -L^ Penicillin
8 yr. L2-L;í-L4 Chlortetracycline
9 yr. l2 Penicillin, streptomycin
8 yr. t12 Penicillin, streptomycin
Lascari, 9 mo. L3-L4 None
Graham and 8 mo. Lj-L2 Tetracycline, INH, streptomycin
MacQueen 15 mo. T, 2-L, Chloramphenicol
2 yr. L4-Lg Tetracycline, triple sulfa, streptomycin
21 mo. L.-.-S, Chloramphenicol, penicillin
17 mo. No report Chloramphenicol, penicillin
Bremner 2 yr. LrL.-, None
and 19 mo. L.rS, None
Neligan 13 mo. Lg-Sj Penicillin
17 mo. L4-L5 None
Arnórsson and 16 mo. t12-l, Streptomycin, tetracyclin, meticillin, ampicillin
Kristofersson 20 mo. L.j-L^ Penicillin, cloxacillin
20 mo. L-.-S, Penicillin G, meticillin
3 yr. Lg-Si Meticillin, penicillin
20 mo. T'o-Tj „ Penicillin, streptomycin, meticillin
3 8/12 yr. t7-ts Penicillin, meticillin
18 mo. l4-l5 None
hvítra blóðkorna 8280 per mmA Deili-
talning sýndi ekkert sérstakt, nema hnatt-
frumur voru í litlum meirihluta hjá þrem-
ur sjúklingum. Hjá þeim öllum kom fram
sökkhækkun, 24-80 mm/1 klst., en að
meðaltali var sökkhraði 43 mm/1 klst.
Sökkið varð eðlilegt á 7-40 dögum, en að
meðaltali innan 21 dags. Einn sjúkling-
anna var með 19 mm í sökk, er hann braut-
skráðist eftir 3 vikur til legu á sjúkra-
húsi í heimabyggð sinni, en það var eðli-
legt er hann kom til eftirlits 6 vikum síð-
ar. Almennar þvagrannsóknir leiddu yfir-
leitt ekkert athugavert í ljós. Hjá einum
sjúklingi (nr. 1 á töflum I-III) sást þó
slangur af rauðum blóðkornum við smá-