Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.02.1977, Page 59

Læknablaðið - 01.02.1977, Page 59
LÆKNABLAÐIÐ 31 Immobilization Plaster body cast — 4 mo. Bed rest — 1 mo., cast — 4 mo. Frame — IV2 months then body cast — 4 mo. Frame Frame — 5 mo. Frame Frame — 2 mo. No report Frame Frame — 3 wk. Body cast — 2 wk. Bed rest None Bed rest Bed rest Body cast and bed — 22 wk. Body cast and bed — 17 wk. Body cast and bed — 7 wk. Body cast and bed — 11 wk. Plaster bed and rest — 6 mo. Bed rest — 10 days Bed rest — 4 wk. Bed rest — 3 wk. Plaster bed and rest — 9 wk. Plaster bed and rest — 10 wk. Bed rest — 2 wk. sjárskoðun á þvagi rétt eftir komu á spítal- ann og aftur 3 vikum síðar, en ekki eftir það. Þvagræktun, sem ekki var gerð fyrr en eftir nokkurra vikna sýklalyfjameðferð var neikvæð og einnig þær er síðar voru gerðar. Þvagræktun hjá þremur öðrum sjúklingum voru neikvæðar. Blóðræktanir hjá tveimur sjúklingum voru neikvæðar. Tilraunir til sýklaræktunar úr saur þriggja sjúklinga, þar á meðal fyrir Salmonella báru ekki árangur. Sendur var saur frá einum sjúklingi til veirurannsókna og ræktaðist Coxsackieveira B-3, en mótefna- mæling var ekki gerð. AST mælingar í blóðvatni þriggja sjúklinga voru innan eðlilegra marka. Sárasóttarpróf hjá ein- um sjúklingi var neikvætt. Mænuvökva- rannsókn hjá tveimur sjúklingum var eðli- leg. Berklapróf var gert á öllum sjúkling- unum og var neikvætt í öllum tilvikum. MEÐFERÐ Allir sjúklingarnir, að einum undan- skildum, fengu sýklalyf, en í mislangan tíma, einn í 6 vikur, fjórir í 8 vikur og einn í 10 vikur. Tafla III greinir frá teg- undum lyfja. Einn sjúklinganna (nr. 3 á töflum I-III) hafði fengið sýklalyf fyrir innlagningu og hafði sú meðferð staðið í 4-5 daga. Þrír sjúklingar voru látnir liggja í gips- beði, tveir í 9 og 10 vikur og einn í 6 mán- uði (tafla III). Hinir fjórir voru látnir liggja í rúminu, allt frá 10 dögum og upp í 4 vikur, en voru þó látnir sjálfráðir um hreyfingar og hleypt á gólfið, þegar þeir voru farnir að standa upp og ganga með í rúminu. GANGUR SJÚKDÓMS. AFDRIF SJÚKLINGA Það sjónarmið var látið ráða um tíma- lengd rúmlegu, að leyfa mætti sjúklingi fótavist, þegar hann væri orðinn óþæg- indalaus, sökk eðlilegt og röntgenmyndir sýndu kyrrstætt (stationert) ástand. Nokk- urt frávik þessarar reglu átti sér þó stað varðandi sjúkling nr. 7 á töflum I-III. Hann var myndaður strax eftir komu á spítalann cg sást ekkert athugavert við hrygg, en tæpum þremur vikum síðar sáust vægar breytingar, er bentu til hryggþófabólgu. Þar sem sjúklingurinn var þá orðinn óþægindalaus, farinn að hafa fulla fóta- vist og sökk orðið eðlilegt var honum leyft að vera áfram á fótum, enda þótt hugsan- legt væri, að röntgenologiskar breytingar gætu farið vaxandi. Ekki var að sjá, er hann kom til eftirlits 7 vikum eftir brott- för af spítalanum, að fótavistin hefði haft. nein áhrif til hins verra. Röntgenmyndir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.