Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.02.1977, Qupperneq 71

Læknablaðið - 01.02.1977, Qupperneq 71
LÆKNABLAÐIÐ 35 eða hip-leg syndrome), sem lýstu sér með verkjum í mjöðm eða fæti ásamt hreyf- ingarhindrun og kreppu í mjaðmarliðn- um. Pirringur og óróleiki voru mest áber- andi hjá 19%. Hjá 11% gætti aðallega ertingseinkenna frá heilahimnum, með stífleika í hálsi og jákvæðu Kernig-prófi. Hjá 7% voru kviðverkir mest áberandi og þeim fylgdi stundum lystarleysi, ógleði eða uppköst. Oft er byrjunareinkennum lýst á þá leið, að sjúklingurinn hafi farið að haltra, veigra sér við að ganga, standa eða sitja og að lokum viljað liggja sem mest fyrir, án þess þeir, sem um hann önnuðust, hafi getað gert sér grein fyrir hvað raun- verulega amaði að. Þótt þessi lýsing eigi einkum við um yngri börnin er gangur- inn oft svipaður hjá þeim eldri, en meiri líkur á, að þau kvarti jafnframt um stað- bundin óþægindi, sem þó eru ekki ávallt bundin hryggnum, eins og framangreind upptalning sjúkdómsmynda sýnir. Hiti er oft sagður fylgja þessum sjúk- dómi, þó sjaldan yfir 38° og stundum er getið um ýmis almenn einkenni sem und- anfara hans, svo sem slappleika og þreytu, lystarleysi, ógleði eða höfuðverk. Við skoðun kemur venjulega í Ijós meiri eða minni stífleiki í baki, hryggfetta er oft aukin eða úr henni dregið og stund- um sjást útstæðir hryggtindar (kyphosis). Yfirleitt eru þessir sjúklingar ekki veik- indalegir útlits og stundum una þeir sér vel fái þeir að liggja óáreittir, en séu þeir teknir upp grípur þá hræðsla og grátur og þeir þrífa dauðahaldi í rúmgrindur eða annað, sem næst þeim er. Langoftast er hrvggþófabólga staðsett í mjóhrygg, tíðast í bilinu á milli 4. og 5. lendarliðs1 13 og sést sjaldan ofan við 9. brjóstlið.1 8 Staðsetningin ræður nokkru um sjúkdómsmyndina — verkja í mjöðm eða fæti gætir einkum, ef meinsemdin sit- ur í mjóhryggnum, en kviðeinkenna verð- ur fremur vart ef bólgan er í brjósthrygg. Greining. Aðgreining Sjúkrasaga og einkenni við skoðun geta leitt á rétta sporið um greiningu sjúk- dómsins, sem byggist bó endanlega fyrst og fremst á niðurstöðum röntgenrann- sókna. Röntgenbreytingar koma hins veg- ar ekki fram fyrr en sjúkdómurinn hefur staðið í 2-4 vikur14 og veldur sá dráttur, ásamt oft óljósri sjúkdómsmynd því, að alllangur tími, vikur eða mánuðir, geta liðið áður en komizt verður að réttri sjúk- dómsgreiningu. Hjá sjúklingum Smith og Taylor10 liðu að meðaltali 6 vikur frá því einkenni byrjuðu og þar til þeir voru lagðir inn á sjúkrahús og 4% vika hjá sjúklingum Spiegel et al.17 Það er komið undir sjúkdómsmyndinni hverju sinni hvaða aðrir kvillar koma helzt til álita og verður þá að gera þær rannsóknir, sem tiltækar eru til aðgrein- ingar, svo sem á þvagi, mænuvökva og' fleira. Stundum hafa aðgerðir, t. d. botn- langataka, verið gerðar á þessum sjúkling- um vegna gruns um sjúkdóm í kviðarholi. Þegar sjúkdómurinn lýsir sér aðallega með verkjum í mjöðm og/eða fæti getur verið erfitt að greina slíkt frá mjaðmar- liðsbólgu. Guri,B sem lýsti mjaðmarliðs- einkennum (the hip joint syndrome) í sambandi við beinátu í hrygg, telur að- greiningu geta byggzt á eftirfarandi atrið- um: 1) þegar einkenni stafa frá bólgu í hrvgg finnur sjúklingurinn ekki til eymsla við þreifingu á mjaðmarliðnum að aftan- verðu. 2) ásláttur á stóru lærhnútuna (trcchanter major) veldur sársauka í mjaðmarliðsbólgu, en ekki í hryggjarliðs- bólgu. 3) í hryggjarliðsbólgu er hreyfing- arhindrun í mjaðmarliðnum fyrst og fremst bundin réttingu (extension). Röntarenrannsóknir: Röntgengreining á spondylitis non-specifica er oft erfið í byrj- un sjúkdómsins. því að hafa verður í huga, að allar bóleur í hryggþófum valda brengingu á liðbilum. Hins vegar hefur snondvlitis non-specifica röntgenologiskt. nokkuð fastmótaðan gang. frábrugðinn því sem sést við aðrar bólgur í iiðbolum og bófum. í bví sambandi má vitna í Saenger14: ..Það verður lækkun á hrvgg- bófum á fyrstu 2-4 vikunum eftir að siúk- dómseinkenni koma í Ijós. Þeirri lækkun fvlgir úrkölkun eða evðin.g á aðlægum endanlötum. Þrengine heldur áfram næstu 4-12 vikurnar. en bá kemur iafnframt í liós þét.ting i endanlötunum. Á næstu 2-8 mánuðum víkkar liðbilið hægt og hægt. og hét.ting ásamt, nvmvndun beins á sér stað, þar sem evðing hafði verið fyrir.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.