Læknablaðið - 01.02.1977, Page 75
LÆKNABLAÐIÐ
39
J. C.: Intervertebral disc infection in
children. J. Pediatr. 70:751. 1967.
9. Menelaus, M. B.: Diseitis — an inflammation
affecting the intervertebral discs in child-
ren. J. Bone Joiwt Surg. 46-B:16. 1964.
10. Milone, F. P., Bianco, A. J., Jr. & Ivins,
J. C.: Infections of the intervertebral disk
in children. JAMA 181:1029. 1962.
11. Moés, C. A. F.: Spondylarthritis in child-
hood. Am. J. Roentgenol. 91:578. 1964.
12. Pritchard, A. E. & Thomson, A. L.: Acute
pyogenic infections of the spine in child-
ren. J. Bone Joint Surg. 42-B:86. 1960.
13. Rocco, H.D. & Eyring, E. J.: Intervertebral
disk infections in children. Am. J. Dis.
Child. 123:448. 1972.
14. Saenger, E. L.: Spondylarthritis in children.
Am. J. Roentgenol. 64:20. 1950.
15. Scherbel, A. L. & Gardner, W. J.: In-
fections involving the intervertebral disks.
JAMA 174:370. 1960.
16. Smith, R. F. & Taylor, T. K. F.: Inflamma-
tory lesions of intervertebral discs in child-
ren. J. Bone Joint Surg. 49:1508. 1967.
17. Spiegel, P. G., Kengla, K. W., Isaacson,
A. S. & Wilson, J. C., jr.: Intervertebral
disc-space inflammation in children. J. Bone
Joint Síirg. 54-A:284. 1972.
ENDURSKOÐUN CODEX ETHICUS 0G LAGA Lí
FO RMANN ARÁÐ STEFN A 1976
í samræmi við ályktun aðalfundar 1976
hefur stjórn LÍ skipað Pál Sigurðsson, Snorra
P. Snorrason og Pórodd Jónasson í nefnd til
þess að endurskoða Codex Ethicus og lög
félagsins. Hafi læknar áhuga á að koma á
framfæri hugmyndum eða tillögum til nefnd-
arinnar geta þeir snúið sér til ofangreindra
aðila.
Formannaráðstefna 1976
Fundur stjórnar LÍ með formönnum svæða-
félaga var haldinn 30. nóvember 1976.
Á dagskrá voru eftirtalin mál:
1. Starfsreglur stöðunefndar (sjá Lækna-
blaðið, 10.-12. tbl., 1976).
2. Læknablaðið og hagur þess (sjá 1.-2. tbl.
1977).
3. Kjaramál.
4. Breytingar á heilbrigðislöggjöf.
5. Sérfræðiþjónusta í dreifbýli. (Nefndarálit
lá fyrir).
6. Önnur mál (þ. á m. Félag ungra lækna).
Mestar umræður urðu um heilbrigðislög-
gjöf. Fyrir lá greinargerð frá nefnd þeirri,
sem skipuð var samkvæmt ályktun aðal-
fundar LÍ 1976, en í henni voru: Guðmundur
Helgi Þórðarson, Friðrik J. Friðriksson og
Tómas Helgason.
Auk þess höfðu borizt tillögur frá Lækna-
félagi Akureyrar, Læknafélagi Vesturlands og
Félagi íslenzkra lækna í Bretlandi.
Formaður LÍ hefur samið stutta saman-
tekt um umræðurnar um endurskoðun heil-
brigðislöggjafarinnar, sem hægt er að fá á
skrifstofu læknafélaganna.