Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1979, Síða 41

Læknablaðið - 01.04.1979, Síða 41
LÆKNABLAÐIÐ 81 Edda Björnsdóttir Rubella syndrome í augum meðal barna í Heymleysingja- skólanum í Reykjavík INNGANGUR Gerð er athugun á augnhag allra nem- enda Heyrnleysingjaskólans í Reykjavík árin 1976—9, með sérstöku tilliti til þess hóps nemenda, sem hefur rubella syndrome í augum. Nemendur koma í skólann 5 ára og skiptast í undirbúningsdeild, grunnskóla og framhaldsdeild. Skoðaðir voru 76 heyrnarskertir nem- endur skólans. Skoðanir fóru fram á göngudeild augndeildar Landakotsspítala. Allir nemendur voru skoðaðir tvívegis: I mars 1976 og í janúar 1979. Fæðingarár og kynskipting sést á töflu I. Rubella syndrome í augum auk heyrn- arskerðingar hafa 39 nemendur og 37 eru heyrnarskertir af öðrum orsökum. AÐFERÐIR Þessar rannsóknir voru gerðar: 1. Sjónskerpa (visus) með Snellen sjón- prófunartöflum (E spjöld voru notuð þegar nemandi þekkti ekki stafina). 2. Skuggapróf (sciascopia) með 1% Cyclogyl. 3. Vöðvajafnvægispróf (orthoptisk skoð- un). 4. Rauflampaskoðun (slitlamp.). 5. Augnbotn (fundoscopia). NIÐURSTÖÐUR 1. Sjónskerpa: Tafla II sýnir sjónskerpu 74 nemenda. (Hjá 2 nemendum var ekki hægt að mæla sjónskerpu). Hópnum er skipt í tvennt þ.e. 39 rubella syndrome börn og 35 önnur. 2. Sjónlag (refraction samkv. sciascopiu); Sjónlag nemendahópsins mældist þann- ig: Greinin barst ritstjórn 16/02/1979, send í prent- smiðju 21/02/1979. Emmetropia (efri mörk + 0.75) 33 nemendur Hyperopia simplex (neðri mörk + 0.75) 21 Hyperopia c astigmatismus 13 Aphakia 1 Myopia simplex 5 Myopia c astigmatismus 3 Samtals 76 3. vöðvajafnvægi: Rangeygi (og aðgert rangeygi) fannst hjá 5 rubella syndrome nemendum og 4 úr hinum hópnum eða alls 9 nemend- um. 4. Rauflampaskoðun: Drer (cataract) fannst hjá 3 nemend- um. a) Aphakisk (bæði augu opereruð 1956) stúlka f. 1955 með rubella syndrome, sjón með gleraugum 6/30. b) „Blue dot“ cataract hjá dreng f. 1961, sjón 6/9, hann er ekki með rubella syndrome. c) Rubella syndrome drengur f. 1974 með þéttan cataract á öðru auga og eðlilega sjón (6/6) á hinu. Auk þess leiddi rauflampaskoðun í ljós pigmentfrumudreifingu (migration) yf- ir á bakhluta lens hjá 7 börnum með rubella syndrome og 2 börnum úr hin- um hópnum. 5. Augnbotn: Afbrigðileg litarefnadreifing í pigment- lagi sjónu (pigmentary retinopathy) fannst hjá 28 nemendum. (Sjá töflu I). Sem fram kemur á töflunni eru 26 þeirra rubella syndrome börn eða 66%. Sjö þeirra höfðu þessa dreifingu aðeins í öðru auga og 21 í báðum. Oftast er þessi sjúklega litardreifing ná- lægt macula, en getur verið útbreidd um allan aftari hluta augnbotns, pig-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.