Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1979, Síða 53

Læknablaðið - 01.04.1979, Síða 53
LÆKNABLAÐIÐ 87 það er skilyrði þess, að hægt sé að leggja niðurstöðurnar til grundvallar við mat á þreki einstaklinganna. Samanburður á þjálfunartölum hópanna sýnir, að hlaup- arar (karlar) hafa hæst meðalgildi 61.9, knattspyrnumenn 57,0 og handknattleiks- menn 53,2. Hæsta þjálfunartala einstaklings er mældist í þessum rannsóknum var hjá 15 ára dreng í hópi knattspyrnumanna, og reyndist 79,4. Er sá árangur meðal þess besta, sem þekkt er. Tafla 4 sýnir að þrektala knattspyrnu- manna eykst mest á aldurskeiðinu 13—16 ára en eftir það er aðeins um óverulega hækkun að ræða. Þjálfunartala aldurs- flokkanna er hinsvegar áþekk, nema í tveimur elstu flokkunum, sem sýna áber- andi lægst gildi. í töflu 1 kemur fram, að likamsþyngd þessara sömu einstaklinga er allmiklu meiri, en þeirra er skipa næstu aldursflokka neðar. Hér ber þá að hafa i huga, að um fáa er að ræða. í hópi handknattleiksmanna eru ein- ungis 4 aldurshópar. Þrektala þeirra er lík og í sambærilegum aldursflokkum knatt- spymumanna að undanteknum 19—20 ára hópum, sem hefir áberandi lægsta þrek- tölu. Þjálfunartala aldurshópanna er einn- ig nær hin sama að undanteknum yngstu leikmönnunum er skera sig úr, hvað árang- ur snertir. Hlaupararnir eru fámennasti hópurinn, en sýna að meðaltali eins og áð- ur getur hæstu þjálfunartölu. Nokkur munur er á spretthlaupurum og langhlaup- urum, en hinir síðarnefndu hafa að meðal- tali hæstu þjálfunartölu einstaks hóps eða 64,1. TABLE4 Soccer players. Mean values and standard deviation. Vo2 Vo2 HR Age n 1/min ml/kg x min max 11- -12 17 2.29 ± 0.31 57.1 ± 7.0 199.1 ± 4.6 13- -14 11 2.88 ± 0.60 57.9 ± 7.5 194.1 ± 5.7 15—16 10 3.84 ± 0.64 57.5 ± 11.6 194.5 ± 6.0 17- -18 14 3.83 ± 0.64 56.2 ± 6.3 191.1 ± 7.5 19- -20 5 4.37 ± 0.36 59.2 ± 3.3 190.0 ± 6.5 21- -25 21 4.11 ± 0.37 57.2 ± 4.8 185.8 ± 7.8 26- -30 2 4.12 ± 0.12 51.4 ± 5.6 192.0 ± 0.0 31- -35 2 4.31 0.08 51.8 ± 0.6 181.0 ± 4.2 82 3.51 0.49 57.0 ± 7.0 192.7 ± 6.5 UMRÆÐUR Engar staðlaðar aðferðir eða reglur eru til um, hvernig meta beri þrekþjálfun einstaklings. Mæling á súrefnisneyslu við mesta álag hefur þó um langt árabil verið viðurkennd aðferð. Nokkur áhöld eru um, hvort meta skuli einstaklinginn eftir nið- TABLE5 Handball players. Mean values and standard deviation. Age n Vo 2 1/min Vo2 ml/kg x min HR max 17—18 4 4.24 ± 0.37 60.1 ± 3.5 197.0 ± 2.6 19—20 6 3.68 ± 0.31 50.8 ± 6.0 186.8 ± 6.1 21—25 21 4.25 ± 0.51 52.6 ± 5.0 188.7 ± 10.6 26—30 6 4.24 ± 0.22 52.0 ± 3.8 185.8 ± 8.9 37 4.17 ± 0.45 53.2 ± 4.8 188.6 ± 9.2 TABLE6 Runners. Vao Vo2 HR Age 1/min ml/kg x min max MALES Sprinters (60— 400 m) 15 4.2 62.2 171 18 4.2 55.8 184 20 3.9 53.2 196 21 4.1 56.1 167 4.1 56.8 179.5 Middle distance (400—1500 m) 18 4.6 63.1 176 20 4.9 57.2 188 20 4.1 58.8 188 21 4.1 62.4 176 21 4.2 67.1 192 21 4.6 74.9 4.4 63.3 184 Middle long distance (800- -3000 m) 16 4.6 65.6 184 20 3.6 60.4 180 4.1 63.0 182 Long distance (1500—10000 m) 19 5.0 71.7 186 19 4.1 59.6 167 32 4.1 61.1 188 4.4 64.1 180.3 FEMALES Sprint.ers (60—- 400 m) 18 3.0 49.3 194 21 3.3 52.5 192 Middle distance (400—1500 m) 18 3.1 51.0 188
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.