Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1979, Síða 67

Læknablaðið - 01.04.1979, Síða 67
LÆKNABLAÐIÐ 95 DLA typiis incertus (mynd 3) AIls 21 sjúklingur. Þrír eðlilegir. Átta með einhliða breytingar og 6 með breytingar í kringum báða egglaga glugga. 4 sjúklingar með otosclerosis cochlearis. Sjúkrasaga: 56 ára leigubílstjóri, sem hefur heyrt illa í nokkur ár, segist aldrei hafa unnið í hávaða og engin ættarsaga. DLA senilis (mynd 4) Alls 15 sjúklingar. Þrír eðlilegir. Fimm með einhliða breytingar og 4 með breytingar báð- um megin kringum egglaga gluggana. Þrír þeirra með otosclerosis cochlearis. Sjúkmsaga: 81 árs maður, heyrt illa í 10 ár. Var bóndi og vann aldrei í hávaða. Fimm systkini hafa öll heyrt illa á gamals aldri. DLA typus incertus asymmetricus (mynd 5) Heyrn á öðru eyra meira en 30 db, verri en á hinu eyranu. Alls 11 sjúklingar. Tveir eðli- legir, 4 sýna einhliða breytingar og 3 beggja megin kringum egglaga gluggann. Tveir Þeirra með otosclerosis eochlearis. Sjúkrasaga: 45 ára húsmóðir ,sem hefur heyrt illa á hægra eyra í 5 ár og fær skyndilega heyrn- ardeyfu á vinstra eyra með suðu 3 mánuðum fyrir rannsókn. Vinnur ekki í hávaða og engin ættarsaga. Sjö sjúklingar tilheyrðu ýmsum sjúk- dómahópum svo sem Mb. Meniere, DLA traumatica og otosclerosis með ístæðiskölk- un á öðru eyra og heyrnardeyfu á innra eyra á hinu eyranu. Tveir höfðu engar röntgenbreytingar, 3 beggja megin og 2 öðrum megin. Eftirtektarvert er hér, að einn sjúklingur með otosclerosis er með eðlilega röntgenmynd. Hann hafði góða beinheyrn, lélega loftheyrn og engan stapedius reflex öðrum megin og heyrnardeyfu á innra eyra hinum megin. Sjúkrasaga: Sjúklingur með heyrnartap á innra eyra öðrum megin og otosclerosis með ístœðis- festu hinum megin. Þetta er 74 ára maður. Faðir hans heyrði illa frá því hann var 50 ára og hefur sjálfur heyrt illa á hægra eyra frá því hann var 35 ára. Mikil kölkun sést í öllu beininu með kölkuðum blettum í kring-um báða egglaga glugga og í neðsta hluta beggja kuðunga. Hægra megin er stórt bil milli loft- og beinheyrnar. Vinstra megin er engin leiðsluheyrnardeyfa. Báð- ar hljóðhimnur eru eðlilegar. Rinne próf er nei- kvætt hægra megin og jákvætt vinstra megin. Ofangreindir sjúklingar hafa flestir haft röntgenbreytingar í kringum egglaga gluggann eða í kuðungi. Mynd 4. — Á uppdrætti sést kalkaður blettur í anddyri og á heyrnarriti sést mikil heyrnardeyfa með stapedius reflex. Á hinn bóginn voru nokkrir sjúklingar, sem sýndu hið gagnstæða. Þetta voru sjúk- lingar með eftirfarandi sjúkdóma:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.