Dagblaðið Vísir - DV - 12.01.2007, Side 53

Dagblaðið Vísir - DV - 12.01.2007, Side 53
FÖSTUDAGUR 12. jAnúAR 2006DV Sport 53 Watford: 0-2 (ú) Newcast. 0-2(ú) Liverpool 1-2 (h) Arsenal 0-0(ú) Fulham 2-0(h) Stockport Blackburn: 2-6 (ú) Arsenal 1-0 (h) Liverpool 2-1 (h) Middlesb. 3-0 (ú) Wigan 4-1 (ú) Everton Man. United: 3-0 (ú) Aston V. 3-1 (h) Wigan 3-2 (h) Reading 2-2 (ú) Newc. 2-1 (h) Aston V. Chelsea: 2-2 (h) Reading 2-2 (h) Fulham 0-0 (ú) Aston V. 6-1 (h) Maccelsf. 1-1 (ú) Wycombe Espanyol: 2-1 (ú) A. Madrid 1-0 (h) Aus. Vín 0-1 (h) R. Madrid 1-1 (ú) Getafe 0-1 (h) Recreat. Torino: 1-0 (h) Empoli 0-0 (ú) AC Milan 2-0 (ú) Ascoli 1-2 (h) Roma 1-1 (ú) Livorno Hearts: 1-0 (ú) Dundee 3-2 (h) Hibs 0-0 (ú)Kilmarn. 1-0 (ú) Dunferml. 4-0 (ú) Stranraer Tottenham: 1-3 (ú) Newc. 2-1 (h) Aston V. 0-1 (h) Liverpool 1-1 (ú) Portsm. 0-0 (ú) Cardiff Real Madrid: 2-2 (ú) D. Kiev 1-2 (ú) Sevilla 1-0 (ú) Espanyol 0-3 (h) Recretivo 0-2 (ú) Deportivo Lazio: 0-1 (ú) Fiorent. 3-0 (h) Roma 1-1 (ú) Livorno 0-2 (h) Inter 3-1 (ú) Parma Watford hefur ekki átt góðu gengi að fagna á þessu tímabili og þrátt fyrir tap gegn Arsenal um síðustu helgi teljum við að Liverpool muni ekki eiga í miklum erfiðleikum með Lundúnaliðið í þessum leik. 1 á Lengjunni. Arsenal rúllaði yfir Blackburn í fyrri leik liðanna í deild- inni, 6–2, og virðist vera komið á gott ról. Blackburn hefur hins vegar unnið þrjá síðustu heimaleiki sína og gæti valdið usla. Tvísýnn leikur og við setjum því X á Lengjuna. Topplið deildarinnar vinnur að öllum líkindum öruggan heimasigur hér. Aston Villa hefur ekki unnið leik frá því 11. nóvember þegar liðið vann Everton, 1– 0. Manchester United er of stór biti fyrir Martin O‘Neill og félaga og því setjum við öruggan 1 á Lengjuna. Endurkoma Johns Terry í liðið hjá Chelsea hefur góð áhrif á leikmenn liðsins. Það hefur hvorki gengið né rekið hjá Wigan í síðustu leikjum og liðið hefur einungis unnið einn af síðustu ellefu leikjum sínum í deild og bikar. Chelsea ætti því að eiga sigurinn nokkuð vísan í þessum leik og við setjum 1 á Lengjuna. Nágrannaslagur í Barcelona-borg þar sem litli bróðir fær stóra bróður í heimsókn. Espanyol hefur ekki unnið Barcelona frá því 9. febrúar árið 1997 og við teljum að þar verði engin breyting á að þessu sinni. Börsungar hrista af sér slenið frá síðustu helgi og vinna þennan leik. Eiður Smári skorar í leiknum og við setjum 2 á Lengjuna. Síðasti sigur Torino á Inter var 27. febrúar árið 1994. Það munar 26 stigum á liðunum í deildinni og þrátt fyrir að Torino sé á heimavelli þá teljum við að Inter Milan sé með of sterkt lið fyrir heimamenn. Táknið verður því 2 á Lengjunni. Stórleikur í Skotlandi. Celtic er langefst í skosku deildinni og hefur ekki tapað deildarleik frá því að það tapaði gegn Hearts 6. ágúst á síðasta ári. Hér mætast deildar- og bikarmeistararnir í Skotlandi. Áhorfendur í Edinborg styðja sína menn til óvænts sigurs í þessum leik. 1 á Lengjunni. Hörkuleikur fram undan á White Hart Lane. Totten- ham hefur unnið síðustu þrjá heimaleiki sína gegn Newcastle, sem ekki hefur gengið sem skyldi á leiktíðinni. Stöðugleiki er ekki sterkasta vopn Tottenham og við spáum því að Newcastle vinni nokkuð óvæntan sigur á Tottenham í þessum leik. 2 á Lengjunni. Ekkert virðist ganga hjá Real Madrid þessa dagana og þeir sem sáu leik Real Madrid og Deportivo La Coruna um síðustu helgi hljóta að vera sammála því. Miðju- menn Zaragoza, þeir Aimar og D‘Alessandro, ásamt Milito-bræðrum reynast ferskari en stórstjörnur Madridinga að þessu sinni. Martröð Real Madrid heldur áfram og við setjum 2 á Lengjuna. Siena hefur ekki unnið leik frá 29. október í fyrra þegar það vann botnlið Ascoli, 1-0. Lazio er í baráttunni um Meistaradeildarsæti og þrátt fyrir þrálátan orðróm um að fyrirliði liðsins Massimo Oddo sé á leið frá því hefur það ekki teljandi áhrif á Lazio að þessu sinni. 1 á Lengjunni. Liverpool: 0-1 (ú) Blackb 1-0 (ú) Tottenh. 3-0 (h) Bolton 1-3 (h) Arsenal 3-6 (h) Arsenal Arsenal: 2-1 (ú) Watford 0-1 (ú) Sheff. Utd 4-0 (h) Charlton 3-1 (ú) Liverpool 6-3 (ú) Liverpool Aston Villa: 0-3 (h) Man. Utd 1-2 (ú) Tottenh. 1-2 (ú) Charlton 0-0 (h) Chelsea 1-2 (ú) Man Utd Wigan: 0-1 (ú) Sheff. Utd 2-3 (h) Chelsea 1-3 (ú) Man. Utd 0-3 (h) Blackb. 1-2 (ú) Portsm. Barcelona: 4-0 (ú) America 0-1 (ú) Internac. 1-1 (h) A. Madrid 1-1 (ú) Getafe 2-0 (ú) Alaves Inter Milan: 3-0 (ú) Empoli 2-0 (h) Messina 2-0 (ú) Lazio 2-1 (h) Atalanta 2-0 (ú) Empoli Celtic: 1-0 (h) Falkirk 2-2( h) Dundee 1-1 (ú) Motherw. 2-0 (h) Kilmarn. 4-0 (h) Dumbart. Newcastle: 3-1 (h) Tottenh. 1-2 (ú) Bolton 0-3 (ú) Everton 2-2 (h) Man. Utd 2-2 (ú) Birmingh. Real Zaragoza: 2-0 (ú) Racing 0-1 (h) Valencia 0-0 (ú) A. Bilbao 2-1 (h) Sevilla 3-0 (ú) Malaga Siena: 0-2 (ú) Inter 0-0 (h) Sampd. 1-1 (h) Atalanta 0-1 (ú) Empoli 1-1 (ú) Palermo 1 Man Utd ................. 22 17 3 2 49-15 54 2 Chelsea ................... 22 14 6 2 37-17 48 3 Liverpool ................ 22 12 4 6 32-16 40 4 Arsenal ................... 22 11 6 5 41-19 36 5 Bolton ..................... 22 12 3 7 27-21 39 6 Portsmouth .......... 22 10 6 6 33-22 36 7 Tottenham ............ 22 9 5 8 26-28 32 8 Everton .................. 22 8 7 7 28-22 31 9 Reading ................. 22 9 3 10 30-30 30 10 Man City ............. 22 8 5 9 19-25 29 11 Blackburn .......... 21 8 4 9 24-29 28 12 Fulham ............... 22 6 9 7 22-32 27 13 Aston Villa .......... 22 5 11 6 23-25 26 14 newcastle .......... 22 7 5 10 23-28 26 15 Middlesbrough.. 22 6 6 10 21-27 24 16 Sheff Utd ............. 22 6 5 11 17-29 23 17 Wigan ................... 21 6 4 11 23-32 22 18 West Ham ............ 22 5 3 14 12-33 18 19 Charlton .............. 22 4 4 14 17-40 16 20 Watford ................ 20 1 9 10 12-26 12 England úrvalsdeild 1 Birmingham .......... 27 16 5 6 46-26 53 2 Derby ....................... 27 15 5 7 36-28 50 3 Preston ................... 27 13 8 6 40-28 47 4 Southampton........ 27 12 9 6 44-32 45 5 West Brom ............. 27 12 7 8 48-31 43 6 Colchester ............. 27 13 4 10 45-30 43 7 Stoke ....................... 26 12 7 7 35-21 43 8 Cardiff ..................... 27 11 10 6 36-28 43 9 Wolverhampton... 27 12 6 9 28-29 42 10 Sunderland ......... 27 12 4 11 36-32 40 11 Sheff Wed ............ 27 11 7 9 39-37 40 12 Burnley ................. 26 10 7 9 32-28 37 13 Plymouth ............. 27 8 12 7 33-34 36 14 Ipswich ................. 27 10 5 12 37-37 35 15 Crystal Palace ..... 27 9 7 11 31-32 34 16 Coventry .............. 27 10 4 13 25-31 34 17 norwich ............... 27 9 7 11 34-42 34 18 Leicester .............. 27 8 8 11 26-34 32 19 Luton .................... 27 8 7 12 35-45 31 20 QPR ....................... 27 8 6 13 34-41 30 21 Hull ........................ 27 7 6 14 27-38 27 22 Barnsley ............... 27 7 5 15 29-47 26 23 Leeds .................... 27 7 3 17 27-49 24 24 Southend ............ 27 4 9 14 22-45 21 England 1. deild 1 FC Sevilla ............... 16 12 1 3 35-15 37 2 Barcelona .............. 15 10 4 1 34-12 34 3 Real Madrid .......... 16 10 2 4 26-14 32 4 Atlético Madrid ... 16 8 4 4 21-12 28 5 Real Zaragoza ...... 16 8 3 5 28-18 27 6 Valencia .................. 16 8 3 5 23-15 27 7 Recreativo ............. 16 8 1 7 26-24 25 8 Osasuna ................. 16 7 2 7 21-20 23 9 Getafe ..................... 16 6 4 6 11-11 22 10 Espanyol .............. 16 5 7 4 15-16 22 11 Villarreal ............... 16 6 4 6 17-23 22 12 Celta Vigo ............ 16 5 6 5 20-21 21 13 Racing Santander 16 5 6 5 16-20 21 14 Mallorca ............... 16 4 5 7 13-22 17 15 Deportivo ............ 16 4 5 7 11-23 17 16 Athletic Bilbao ... 16 3 6 7 18-26 15 17 Levante ................ 16 3 6 7 14-23 15 18 Real Betis ............. 15 3 4 8 15-19 13 19 Real Sociedad .... 16 1 7 8 10-22 10 20 Gimnastic ............ 16 2 2 12 15-33 8 Spánn 1. deild 1 Inter Milan............... 18 15 3 0 38-15 48 2 Roma......................... 18 13 2 3 40-15 41 3 Palermo.................... 18 11 2 5 35 -23 35 4 Catania..................... 17 7 5 5 25-31 26 5 Lazio.......................... 18 8 4 6 29 -17 25 6 Udinese.................... 18 6 5 7 19-21 23 7 Sampdoria............... 18 6 5 7 28-26 23 8 Torino........................ 18 5 7 6 14-20 22 9 Livorno...................... 18 5 7 6 18-24 22 10 Empoli..................... 17 5 7 5 14-17 22 11 Atalanta.................. 18 5 6 7 27-29 21 12 AC Milan................. 18 7 7 4 22-16 20 13 Siena........................ 18 4 9 5 15-19 20 14 Fiorentina.............. 18 10 3 5 30-17 18 15 Cagliari.................... 18 2 10 6 14-21 16 16 Messina................... 18 3 6 9 19-32 15 17 Chievo..................... 18 3 5 10 18-27 14 18 Reggina................... 18 6 5 7 23-25 12 19 Parma....................... 18 2 6 10 16-33 12 20 Ascoli....................... 18 16 1 1 13-29 9 Ítalía 1.deild Daniel Agger Hefur fallið æ betur inn í leik Liverpool og hefur sýnt að hann er magnaður leikmaður. Getur skorað mörk og er gríðarlega skotfastur. Tomas Rosicky Eftir heldur skrykkjótta byrjun tímabilsins hefur þessi magnaði Tékki verið að stimpla sig inn í ensku deildina. Getur skorað mörk og lagt þau upp með tækni sinni og hraða. Cristiano Ronaldo Hefur verið í frábæru formi að undanförnu og nú þegar mörkin eru farin að detta inn er hann orðinn einn besti leikmaður ensku deildarinnar. John Terry Fyrirliði enska landsliðsins og spilar væntanlega sinn fyrsta leik í töluverðan tíma, en hann hefur verið meiddur í baki. Gríðarlega mikilvægur leikmaður fyrir Chelsea eins og sést hefur á úrslitum leikja liðsins. Ivan De La Pena Fyrrverandi leikmaður Barcelona og yfirleitt þegar liðin spila á hann góðan leik. Með frábærar sendingar og er einn mikilvægasti leikmaður Espanyol. Dejan Stankovic Hefur skorað 4 mörk í vetur með Inter og er alltaf hættulegur með boltann. Gríðarlega skotviss og er einnig með hættulegar fyrirgjafir. Shunsuke Nakamura Japaninn magnaði sem hefur unnið hug og hjörtu stuðningsmanna Glasgow Celtic. Tekur góðar aukaspyrnur eins og stuðningsmenn Man. Utd. muna væntanlega. Kieron Dyer Dyer hefur verið að finna sitt gamla góða form að undanförnu og á góðum degi er hann frábær leikmaður. Skoraði 23. desember á móti Tottenham og er til alls líklegur á sunnudaginn. Fernando Gago Argentínumaður sem gekk í raðir Real Madrid frá Boca Juniors nú í janúar. Minnir ótrúlega mikið á forvera sinn hjá Real Fernando Redondo. Sterkur og góður alhliða miðjumaður og það verður enginn barnaleikur fyrir Diarra að komast aftur í liðið. Mario Frick Liechtensteini sem hefur skorað 6 mörk í 17 leikjum fyrir Siena. Kom til liðsins frá 2. deildar liðinu Ternana í sumar eftir að hafa skorað 15 mörk í 36 leikjum. leikir helgarinnar SÍðuStu lEikir SPÁ DV StAðANFylgStu mEð þESSum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.