Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 12.01.2007, Qupperneq 67

Dagblaðið Vísir - DV - 12.01.2007, Qupperneq 67
föstudagur 12. janúar 2007 67DV Helgarblað RúnaR eR mesti RokkaRi Íslands Enginn stenst samanburð við Rúnar Júlíusson þegar leitað er eftir hver sé mesti rokkari Íslands. Flestir sem spurðir eru hika ekki og segja Rúnar fremstan allra rokkara. Þrátt fyrir að margir hafi reynt margt og gert margt er engum blöðum um það að fletta að Rúnar Júlíusson er sá sem ber kórónuna, sprotann og bassann. Bubbi Morthens, sem er afkasta- mesti rokkari landsins, kemur næst- ur á eftir Rúnari. DV leitaði til kunn- áttufólks sem gaf álit sitt fúslega og voru niðurstöður þeirra nokkuð samhljóma. DR. Gunni, tónlistaRMaðuR.snoRRi stuRluson, útvaRpsMaðuR. EGill HElGason, sJónvaRpsMaðuR. Ásta RaGnHEiðuR, alþinGisMaðuR. Egill Helgason um Bubba „Mér finnst Bubbi vera holdgervingur rokksins. stundum gerir hann slæma hluti en rís alltaf upp aftur helmingi sterkari. Ég vann með Bubba í Fiskiðjunni í vestmanna- eyjum árið 1974. Ég var lítill strákur með hor í nös, ekki byrjaður að drekka eða neitt, en Bubbi er nokkrum árum eldri en ég og hann var alveg rosalegur töffari. Ég hlustaði á hann segja slagsmálasögur af sjálfum sér. Mér fannst hann áhugaverður en pínulítið þreytandi. Ég talaði við hann um þessi ár í vestmannaeyjum fyrir nokkru og ég mundi allt en minnið hjá honum var gloppóttara. Ég bjó svo til sögu um Bubba og hún er svona: Bubbi var skotinn í stúlku þegar við vorum í Eyjum. stúlkan var óhemjufögur og hún hét Guðfinna. Bubbi játaði henni ást sína og sagðist hafa hent sér fram af Heimakletti til að sanna ást sína. En eins og ég segi, þá veit ég ekki hvort þessi saga er sönn en hún er skemmtileg. þetta segir margt um hve mikill rokkari Bubbi er.“ anDRÉs MaGnússon, BlaðaMaðuR. RaGGa Gísla - „Hún hefur átt fjölbreyttan feril og má alveg segja að hún sé rokkari.“ MaGni ÁsGEiRsson - „Hann tók þátt í þessum þætti og hagaði sér eins og rokkstjarna.“ BuBBi MoRtHEns - „Bubbi er bara trúbador sem keypti sér leðurjakka.“ - „Bubbi er stofnun og sann- ur rokkari.“ - „Hann skilur eftir sig marg- ar blaðsíður í rokksögu Íslands.“ - „Mesta „rock’n’roll excess“ sögunnar var þegar hann fór út til Hollywood, út úr heiminum, og ætlaði að fara að leika þrumuguðinn Þór.“ - „Hann er maðurinn sem breytti rokkinu á Íslandi.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.