Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 12.01.2007, Qupperneq 85

Dagblaðið Vísir - DV - 12.01.2007, Qupperneq 85
06.45 Veðurfregnir 06.50 Bæn 07.00 Fréttir 07.05 Morgunvaktin Fréttir og fróðleikur 07.30 Fréttayfirlit 08.00 Fréttir 08.30 Fréttayfirlit 09.00 Fréttir 09.05 Óskastundin 09.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veðurfregnir 10.13 Sagnaslóð 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit 12.03 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar 13.00 Vítt og breitt 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan 14.30 Miðdegistónar 15.00 Fréttir 15.03 Flakk 16.00 Fréttir 16.10 Veðurfregnir 16.13 Hlaupanótan 17.00 Fréttir 17.03 Víðsjá 18.00 Kvöldfréttir 18.24 Auglýsingar 18.25 Spegillinn 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Lög unga fólksins 19.30 Velkomin rigning 20.10 Síðdegi skógarpúkanna 21.05 Sögumenn 21.55 Orð kvöldsins 22.00 Fréttir 22.10 Veðurfregnir 22.15 Litla flugan Eddudóttir. 23.00 Kvöldgestir 00.00 Fréttir 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns 06.45 Veðurfregnir 06.50 Bæn 07.00 Fréttir 07.05 Laugardagur til lukku 08.00 Fréttir 08.05 Músík að morgni dags 09.00 Fréttir 09.03 Út um græna grundu 10.00 Fréttir 10.05 Veðurfregnir 10.15 Krossgötur 11.00 Vikulokin 12.00 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 13.00 Laugardagsþátturinn 14.00 Til allra átta 14.40 Glæta 15.30 Með laugardagskaffinu 16.00 Fréttir 16.08 Veðurfregnir 16.10 Orð skulu standa 17.05 Fimm fjórðu 18.00 Kvöldfréttir 18.25 Auglýsingar 18.26 Leikhúsrottan 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kringum kvöldið 19.30 Stefnumót 20.10 Spegill tímans : dramatíkin bak við tjöldin 21.05 Pipar og salt 21.55 Orð kvöldsins 22.00 Fréttir 22.10 Veðurfregnir 22.15 Flakk 23.10 Danslög 00.00 Fréttir 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns 08.00 Fréttir 08.05 Morgunandakt 08.15 Tónlist á sunnudagsmorgni 09.00 Fréttir 09.03 Lóðrétt eða lárétt 10.00 Fréttir 10.05 Veðurfregnir 10.15 Vilhjálmur Tell - svissnesk þjóðhetja og goðsagnapersóna 11.00 Guðsþjónusta í Grafarvogskirkja 12.00 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 13.00 Útvarpsleikhúsið: Vísindakona deyr (2:2) 14.10 Söngvamál 15.00 Sögumenn: 16.00 Fréttir 16.08 Veðurfregnir 16.10 Nærmynd 17.00 Síðdegi skógarpúkanna 18.00 Kvöldfréttir 18.25 Auglýsingar 18.26 Seiður og hélog 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Afsprengi 19.50 Óskastundin 20.35 Sagnaslóð 21.15 Laufskálinn 21.55 Orð kvöldsins 22.00 Fréttir 22.10 Veðurfregnir 22.15 Til allra átta 23.00 Andrarímur 00.00 Fréttir 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. The Blair Witch Project Skemmtileg hrollvekja frá árinu 1999 sem er alls ekki við hæfi ungra barna. Myndin fjallar um hóp kvikmyndagerðarmanna sem heldur á slóðir Blair- nornarinnar til að gera heimildar- mynd um hana. Myndin vakti mikla athygli á sínum tíma og héldu margir til skamms tíma að atriði í myndinni væru ekki leikin. Myndinni er leikstýrt af Daniel Myrick og Eduardo Sánchez. 2006 Land Rover G4 Challenge Spennandi bílaþáttaröð þar sem keppendur frá 18 löndum taka þátt í skemmtilegri keppni sem reynir á hæfileika, úthald og útsjónarsemi. Keppnin fer fram í 4 áföngum á 4 vikum. Fyrstu tveir áfangarnir fara fram í Asíu en síðari tveir í Suður-Ameríku. Allir keppendur eru á áþekkum jeppum, ýmist Land Rover eða Range Rover. SkjárEinn kl. 22.35 ▲ SkjárEinn kl. 20.00 ▲laugardagur sunnudagur FÖSTUDAGUR 12. jAnúAR 2007DV Dagskrá 85 Anna Kristine reyndi að lesa nútímalegasta fjölmiðilinn, blogg. Hvaðan hefurðu þessa frétt? Rás 1 fm 92,4/93,5 fm 90,9 Talstöðin fm 99,4 Útvarp Saga fm 98,9 Bylgjan fm 95,7 fm957 / Topp tónlistarstöðin fm 102,2 Útvarp Latibær / Fjölskyldu útvarp fm 102,9 Lindin / Kristilegt efni fm 96,7 Létt Bylgjan / Tónlist og afþreying fm 105,5 Útvarp Boðun / Kristilegt efni fm 89,5 Kiss / Nýja bítið í bænum fm 88,5 XA-Radíó næst á dagskrá sunnudagurinn 14. janúar 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Sammi brunavörður (20:26) 08.11 Bitte nú! (45:52) 08.34 Hopp og hí Sessamí (35:52) 08.58 Disneystundin 08.59 Herkúles (18:28) 09.23 Sígildar teiknimyndir (18:42) 09.30 Ameríski drekinn (1:3) 09.55 Heimsbikarmótið í alpagreinum Bein útsending frá keppni í risasvigi kvenna í Kitzbühl í Austurríki. 11.30 Jón Ólafs 12.10 Spaugstofan 12.40 Orhan Pamuk 13.10 Tíu fingur (10:12) 14.05 100% manneskja (100% menneske) 15.00 Júdasarguðspjallið e. 15.55 Lithvörf (2:12) 16.05 Landsleikur í handbolta Bein útsending frá seinni leik karlalandsliða Íslands og Tékklands í Laugardalshöll sem er síðasti leikur íslenska liðsins fyrir HM í Þýskalandi. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar (17:30) 18.30 Leirkarlinn með galdrahattinn (2:6) 18.40 Töfrahringurinn 19.00 fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.20 Tíu fingur (11:12) 21.20 Lovisa og Carl michael (2:2) (Lovisa och Carl michael) 22.20 Helgarsportið 22.45 Rugl út í eitt (Un pur moment de rock’n roll) 00.30 Kastljós 01.15 Dagskrárlok 07.00 Myrkfælnu draugarnir (65:90) 07.15 Pocoyo 07.25 William´s Wish Wellingtons 07.30 Addi Panda 07.35 Barney 08.00 Stubbarnir 08.25 Doddi litli og Eyrnastór 08.35 Kalli og Lóla 08.45 Könnuðurinn Dóra 09.10 Grallararnir 09.30 Litlu Tommi og Jenni 09.55 Kalli litli kanína og vinir hans 10.15 Ævintýri Jonna Quests 10.35 Bratz 11.00 Sabrina - Unglingsnornin 11.20 Galdrastelpurnar (18:26) 11.40 Ljónagrín (father of the Pride) 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Silfur Egils 14.00 Neighbours (Nágrannar) 15.50 Í sjöunda himni með Hemma Gunn 16.55 Svæsnasta eyðsluseggir í Hollywood (Extreme: Celebrity Debts) 17.45 martha (Jaime Pressley) 18.30 fréttir, íþróttir og veður 19.10 Kompás 19.45 Sjálfstætt fólk (Sjálfstætt fólk 2006-2007) 20.20 Cold Case - NÝTT (2:24) (Óupplýst mál) 21.05 Numbers (11:24) 21.50 Thief - LOKAÞÁTTUR (6:6) (Þjófur) 22.35 60 mínútur 23.25 X-factor (8:20) 00.20 Down With Love (Ástsýki) Leyfð öllum aldurshópum. 02.00 fallen (1:2) Bönnuð börnum. 03.10 fallen (2:2) Bönnuð börnum. 04.20 Cold Case - NÝTT (2:24) 05.15 Sjálfstætt fólk 05.50 fréttir 06.30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 10.45 2006 World Pool Championships 12.45 Love, Inc. (e) 13.15 Out of Practice (e) 13.45 2006 Land Rover G4 Challenge - NÝTT (e) 14.15 One Tree Hill (e) 15.15 Queer Eye for the Straight Guy (e) 16.15 America’s Next Top model (e) 17.15 million Dollar Listing (e) 18.15 Rachael Ray (e) 19.10 Battlestar Galactica (e) 20.00 2006 Land Rover G4 Challenge Spennandi bílaþáttaröð þar sem keppendur frá 18 löndum taka þátt í skemmtilegri keppni sem reynir á hæfileika, úthald og útsjónarsemi. 20.30 Celebrity Overhaul Ástralskir raunveruleikaþættir þar sem fræga fólkið er tekið í gegn. 21.30 Boston Legal Þriðja þáttaröðin í þessu bráðfyndna lögfræðidrama þar sem fylgst er með skrautlegum lögfræðingum í Boston. 22.30 30 Days Mögnuð þáttaröð frá Morgan Spurlock, manninum sem vakti heimsathygli þegar hann gerði heimildamyndina Super Size Me. 23.30 Da Vinci’s Inquest Vönduð sakamálaþáttaröð sem unnið hefur til fjölda verðlauna, en þættirnir fjalla um líf Dominics Da Vinci, dánardómstjóra í Vancouver. 00.20 Law & Order (e) 01.10 Heroes - NÝTT (e) Fersk og spennandi þáttaröð um venjulegt fólk með óvenjulega hæfileika. 02.10 The Real Housewives of Orange County (e) sjónvaRpið sKjáReinnstöð tvö 09.30 Spænski boltinn (Spænski boltinn 06/07) 11.10 Spænski boltinn (Spænski boltinn 06/07) 12.50 NfL - ameríska ruðningsdeildin (NFL 06/07) 14.50 Gillette Sportpakkinn (Gillette World Sport 2006) Íþróttir í lofti, láði og legi. Magnaður þáttur þar sem allar íþróttagreinar eru teknar fyrir. Þáttur sem sýndur hefur verið í fjölmörg ár við miklar vinsældir. 15.20 Ameríski fótboltinn (NFL Gameday 06/07) 15.50 Spænski boltinn 17.50 Spænski boltinn 19.50 Spænski boltinn 21.50 NfL - ameríska ruðningsdeildin (NFL 06/07) Útsending frá leik í NFL-deildinni í ruðningi.z 06.00 full Court miracle 08.00 Cheaper by the Dozen 10.00 Home Alone 12.00 Lackawanna Blues 14.00 full Court miracle 16.00 Cheaper by the Dozen 18.00 Home Alone 20.00 Lackawanna Blues 22.00 Baran 00.00 Spartan 02.00 Trauma 04.00 Baran stöð 2 - bíó sýn 12.30 Liðið mitt (e) 13.35 Everton - Reading (beint) Bein útsending frá leik Everton og Reading. 15.50 Tottenham - Newcastle (beint) Bein útsending frá leik Tottenham og Newcastle. 18.00 Þrumuskot (e) Farið er yfir leiki liðinnar helgar og öll mörkin sýnd. Viðtöl við knattspyrnustjóra og leikmenn. 19.20 Ítalski boltinn (beint) 21.30 West Ham - fulham (frá 13. jan) 23.30 Bolton - man. City (frá 13. jan) 01.30 Dagskrárlok 15.00 Tekinn (e) 15.30 American Dad 3 (e) 16.00 Star Stories - NÝTT (e) 16.30 Brat Camp USA - NÝTT (e) 17.15 Trading Spouses - NÝTT (e) 18.00 Seinfeld (9:24) (e) 18.30 fréttir, íþróttir og veður 19.10 Seinfeld (10:24) (e) 19.35 four Kings (e) 20.00 John Lennon - Live in New York 21.00 Vanished (11:13) 21.50 Weeds (11:12) 22.20 Till Death Do Us Part: Carmen 22.50 Ali G - NÝTT (e) 23.20 Janice Dickinson - NÝTT (e) 23.50 Kf Nörd (1:15) (Kf Nörd) 00.35 The Loop - NÝTT (e) 01.00 Pepper Dennis (e) 01.45 Entertainment Tonight (e) 02.10 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV siRKus sKjáR spoRt John Lennon – Live in New York John Lennon lést árið 1980 og hafa margir enn ekki jafnað sig á dauða hans. Nú verða sýndir tónleikar með kappanum frá árinu 1972 sem haldnir voru í New York. Tónleikarnir eru meðal þeirra síðustu með John Lennon sem náðust á filmu og um að gera að missa ekki af þeim. Sirkus kl. 20.00 ▲ sunnudagur föSTudaGuR LauGaRdaGuR SuNNudaGuR Stundum þegar ég er að segja eldra fólki fréttir af einhverju sem er á netinu lætur það sem það viti alveg hvað ég er að tala um. Hringir svo hálftíma síðar og spyr hvaðan ég hafi þessar fréttir, það sé ekkert um þær í blöðunum. Nei, þær eru á mbl.is eða á visir.is eða á cnn.com eða... Hvernig í veröldinni á fólk sem er á áttræðis- eða níræð- isaldri að hafa hugmynd um hrað- ann í heiminum og að nú sé hægt að fá fréttir beint á skjá sjónvarps- ins eða farsímans? Það skilur þetta ekki og það sem meira er: því finnst algjör óþarfi að vita allt samstund- is, það sé nóg að vita þetta í frétta- tímanum eða lesa um það í blöðun- um daginn eftir. Stundum er ég sammála þessu fólki. Hvað liggur svo sem á að vita allt? Sjálf er ég langt á eftir yngri kynslóðinni hvað varðar margt sem tengist netinu. Yngra fólk segir mér að þeir sem lesi ekki blogg séu ekki viðræðuhæfir. Bloggið sé fjölmiðill nútímans. Ég ákvað að setja mig inn í þennan nýja fjölmiðlaheim og síðustu daga hef ég les- ið hvert bloggið á fætur öðru. Get ekki sagt að ég hafi lært ýkja mikið, nema hvað ég hef orðið vör við tvískinnung hjá fólki sem ég hafði fram að því talið samkvæmt sjálfu sér. Og lesið margt neikvætt og órökstutt. Held að líf mitt versni ekkert við að halda áfram að hlusta á frétt- ir Útvarpsins, lesa blöð á pappír, viðtölin í Woman’s Own og krimm- ann í Hjemmet meðan ég bíð eftir að Sjónvarp- ið hefjist. Finnst eitthvað svo traustvekjandi við það sem er komið til ára sinna.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.