Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.2007, Síða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.2007, Síða 33
en á eftirminnilegan hátt kiknaði hann undan álaginu og tapaði með 5 högga mun. Ári síðar varð Tiger Woods yngsti sigurvegari mótsins, 21 árs gamall. Hann vann með 12 högga mun, sem er mesti munur sem hefur unnist, og var á 18 höggum undir pari þeg- ar hann hafði lokið leik. Hann hef- ur síðan þá unnið þrjá græna jakka í viðbót, síðast árið 2005. Phil Mickelson hefur unnið tvö af síðustu þremur mótum en hon- um var lengi lýst sem besta golfleik- DV Sport miðvikudagur 4. apríl 2007 33 © G RA PH IC N EW S Augusta National Golfvöllurinn Heimild: Augusta National Golf Club Par 4 455 jardar Par 4 350 jardar Par 5 575 jardar Tea Olive Pink Dogwood Azalea Chinese Fir Firethorn Nandina Redbud Holly Camellia White Dogwood Golden Bell Flowering Peach Flowering Crab Apple Juniper Yellow Jasmine Pampas Carolina Cherry Magnolia Par 3 240 jardar Par 4 495 jardar Par 5 510 jardar Par 5 530 jardar Par 4 440 jardar Par 4 505 jardar Par 3 155 jardar Par 3 180 jardar Par 4 460 jardar Par 4 455 jardar Par 5 570 jardar Par 4 450 jardar Par 4 440 jardar Par 3 170 jardar Par 4 465 jardar Seinni níu Par 36 3,735 jardar Fyrri níu Par 36 3,710 jardar Samtals Par 72 7,445 jardar © G RA PH IC N EW S U.S. Masters Augusta National Golf völlurinn er eini völlurinn sem alltaf er spilað á í risamótunum órum. So ur ce : A ug us ta N at io na l Skorkort af vellinum 7,445 yardsPar 72 Par 36 3,735 Hola Par Jardar 1 4 455 2 5 575 3 4 350 4 3 240 5 4 455 6 3 180 7 4 450 8 5 570 9 4 460 Par 36 3,710 Hola Par Jardar 10 4 495 11 4 505 12 3 155 13 5 510 14 4 440 15 5 530 16 3 170 17 4 440 18 4 465 Fáir veðja gegn Tiger Woods ara sem aldrei hefði unnið risamót. Eftir að sá ís var brotinn hafa engin bönd haldið Mickelson og er hann talinn einn besti örvhenti golfari sögunnar. Beint á Sýn Eins og undanfarin ár mun Sýn sýna beint frá mótinu alla leikdag- ana. CBS hefur sýnt frá mótinu í Bandaríkjunum allt frá 1956, þeg- ar aðeins fjórar myndavélar voru notaðar og aðeins sýnt frá síðustu fjórum holunum á lokadeginum. Í fyrra voru myndavélarnar orðnar 54 og nánast hvert einasta augna- blik myndað. Aðeins eru auglýsing- ar í fjórar mínútur á hvern klukku- tíma sem verður að teljast afar lítið í bandarísku sjónvarpi. Þrátt fyrir að mótið sé allt sýnt í sjónvarpi og miðaverð sé ekki hátt, er erfitt að fá miða á US Masters. Árs biðlisti er til að fá miða bæði á æfingrhringina hjá leikmönnum og einnig á mótið sjálft. Skipuleggjendur mótsins hafa fengið gagnrýni fyrir að selja lok- uðum hóp alla miðana en fáa sem enga til almúgans. Tveir langlíklegastir 97 golfarar munu taka þátt í US Masters í ár. Tveir af þeim eru taldir líklegastir til sigurs en það eru Tig- er Woods og Phil Mickelson en þeir hafa unnið US Masters í fimm af síð- ustu sex skiptum. Aðeins Mike Weir hefur unnið á milli þeirra árið 2003. Tíu ár eru síðan Tiger Woods landaði sínum fyrsta US Masters- sigri, þá 21 árs gamall. Síðan þá hef- ur völlurinn gengið í gegnum nokkr- ar breytingar og hefur verið lengdur og segja má að stöðugleiki sé lykill- inn að sigri. „Upphafshöggin á Augusta eru lykillinn en boltinn mun væntan- lega ekki rúlla jafnmikið vegna þess hvernig völlurinn er sleginn,“ sagði núverandi meistari, Phil Mickel- son. „Ef þú ert ekki á braut verður legan á boltanum alltaf erfið. Stutta spilið hefur alltaf verið mikilvægt á Masters vegna alls plássins sem er í kringum flatirnar.“ Efsti maður heimslistans Tig- er Woods segir að hann sé ánægð- ur með formið sem hann sé í þessa stundina og að sjálfsgagnrýni komi til með hjálpa honum. „Þú verður að gagnrýna sjálfan þig. Alltof marg- ir eru hræddir við að kafa djúpt í sálina og skoða mistök sem maður gerði. Það er ekki alltaf auðvelt að vera heiðarlegur við sjálfan þig, en þú verður að meta sjálfan þig hlut- laust.“ Tiger vann síðasta mót sem hann keppti á sem haldið var í Miami helgina 24.-26. mars. „Það er alltaf gott að ná í sigur áður en haldið er á risamót. Mér hefur alltaf gengið vel í Miami og vonandi held ég áfram að leika jafn- vel á Augusta.“ US Masters hefst á morgun og verða það Sam Snead og Gene Sar- azen sem munu slá heiðursupp- hafshöggin eins og undanfarin ár. benni@dv.is Tveir góðir Þeir Tiger Woods og phil mickelson hafa unnið uS masters fimm sinnum síðustu sex ár. Klaufi greg Norman skilur ekkert í því hvernig hann gat klúðrað forystunni árið 1996. Besti kylfingur heims Tiger Woods þykir afar líklegur til að fagna sigri á augusta.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.