Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.2007, Page 44
miðvikudagur 4. apríl 200744 Akureyri DV
AUSA STEINBERG
LEIKHÚSPÁSKAR
Á AKUREYRI!Fjölbreytt dagskrá alla páskana
Skoðaðu sýningartímana í leikhúsdálki eða á netinu og tryggðu þér miða strax!
Miðasala LA opin alla virka daga frá kl. 13-17 og fram að sýningu á sýningardögum.
Miðsala á netinu allan sólarhringinn, www.leikfelag.is
Miðasala í síma 4 600 200
www.leikfelag.is
Best í heimi Lífið – notkunarreglur Ausa Steinberg
Rómuð gestasýning
„fólk ætlaði hreint vitlaust að verða
úr hlátri.” S.A. TMM
„Meinfyndið sprell í frábærri
sýningu” K.H.H. Fréttablaðið
„Menn verða ekki sviknir af því að
fara á þessa sýningu, hlæja að
sjálfum sér og hugsa kannski
svolítið um leið” M.K. Morgunblaðið
Allt að seljast upp!
s
n
a
Einstök og mannbætandi sýning
,,afar falleg og fáguð leikhúsperla”
A.B. Fréttablaðið
,,gullmoli og perla þar sem hvert
andartak er unun og hreif áhorf-
endur á öllum aldri”
E.B. DV
"óvenjuleg og áhrifamikil sýning...
sem hefur mikið að segja" ÞT Mbl
"forvitnilega og manneskjulega
sýningu sem skilur mikið eftir sig...
skondin og hrífandi sýning með
frábærri músík..." KHH Fréttablaðið
"tekst vel að skapa hlýlega og
innilega stemningu... einfaldlega
æðisleg" ÞES Víðsjá, RÚV
Útvarpsstöðin Voice 897 er rétt að slíta
barnsskónum, en aðalmaðurinn á bak við
hana er Árni Már Valmundarsson, sem um
árabil starfaði á FM 957. Árni viðurkennir
að það sé mjög erfitt að reka litla útvarps-
stöð á litlum markaði, en er hæstánægður
með viðtökurnar sem stöðin hefur fengið.
FM 957
Norðursins
Staðsetning ráðstefnunnar eða fundarins er ekki síður mikilvæg en fyrsta
flokks aðbúnaður og þjónusta.Við bjóðum allt þetta; frábæra staðsetningu í
hjarta borgarinnar, þrjá glæsilega sali með öllum nauðsynlegum tæknibúnaði
og fyrirtaks veisluþjónustu.
Kynntu þér þjónustu okkar og skoðaðu matseðla á www.veislukompaniid.is
eða hringdu í síma 517 5020 og veislan er í höfn!
Fundur í miðborginni
Lækjargötu 2a 101 Reykjavík s 517 5020 www.veislukompaniid.is
F
í
t
o
n
/
S
Í
A
Árni Már Valmundarsson er út-
varpshlustendum að góðu kunnur,
enda starfaði hann fimm ár á útvarps-
stöðinni FM 957 og við gerð þáttanna
Sirkús Reykjavík. Árni er uppalinn
Akureyringur en flutti til Reykjavíkur í
nokkur ár. Á síðasta ári snéri hann aft-
ur á heimaslóðir og hélt uppteknum
hætti með því að stofna eigin útvarps-
stöð, Voice 897, sem er eingöngu í
dreifingu á Akureyri og nágrenni.
„Við fórum í loftið síðasta sum-
ar. Við byrjuðum með það að mark-
miði að allir í bænum væru mark-
hópur okkar, en nú í mars gerðum við
áherslubreytingu og þrengdum hóp-
inn niður í fólk á aldrinum sextán til
þrjátíu og tveggja ára.“
Árni Már viðurkennir að það sé
mjög erfitt að standsetja útvarpsstöð
og keppa við stór fjölmiðlafyrirtæki
og ríkisreknar útvarpsstöðvar. „Þetta
er ógeðslega erfitt, en það gengur
ágætlega. Við erum fjórða vinsælasta
útvarpsstöðin á Akureyri, fyrir ofan
okkur eru Rás eitt, Rás tvö og Bylgj-
an. Það er til marks um gengið að við
mælumst með meiri hlustun en bæði
X-ið og FM 957 á Akureyri. Í okkar
markhópi mælumst við með 61 pró-
sent hlustun, sem er alveg frábært.“
Hann segir að lítil útvarpsstöð sé
langt frá því að vera milljóna fyrir-
tæki. „Veltan er ekki sérlega mikil, en
við erum með þrettán manns í vinnu
og við náum að borga öllum laun og
allt gengur ágætlega. Með það er ég
ánægður. Ég held að það þurfi nokk-
uð sérstaka persónuleika til þess að
standa í þessum rekstri, enda er út-
varp fyrst og fremst afþreyingarmið-
ill.“
Voice Events er undirverkefni
stöðvarinnar, en fjöldinn allur af
uppákomum, stórum sem smáum
hafa verið haldnar í bænum í nafni
Voice Events undanfarna mánuði.
„Okkar aðalverkefni er auðvitað há-
tíðin um Verslunarmannahelgina,
þá eru allir á Akureyri. Það er búið
að bóka okkur allar helgar í sum-
ar. Kveikjan að þessu var að reyna
að gera eitthvað skemmtilegt fyr-
ir Akureyringa, við vildum lyfta upp
skemmtanalífinu hérna í bænum og
það höfum við gert.“
Athygli vekur að á þriðjudags-
kvöldum er á dagskrá þátturinn Lífs-
augað með Þórhalli miðli. „Við keypt-
um hann af Bylgjunni og það hefur
vakið mikla lukku.“