Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.2007, Síða 50

Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.2007, Síða 50
 Sport DV Mikið hefur verið um óeirðir á knattspyrnuvöllum víðsvegar í heiminum á þessari leiktíð. Allir eru sammála um að bæta þurfi úr þessu vandamáli en erfiðlega virðist ganga að koma í veg fyrir þetta. Michel Platini, nýkjörinn forseti Evrópska knattspyrnusambandsins, hefur sett það sem eitt af aðal markmiðum sambandsins, að útrýma vandamálinu, sem meðal annars hefur valdið dauða lögreglumanns þegar stuðningsmaður Catania henti sprengju inní lögreglubifreið eftir leik Palermo og Catania. Rússar til vandræða Lögreglan í Makedóníu þurfti að hafa afskipti af rússneskum stuðningsmönnum þegar Makedónar og Rússar áttust við í undankeppni EM 2008, 15. nóvember. Harðar aðgerðir Lögreglan mætti með haglabyssur á svæðið þegar stuðningsmönnum brasilísku liðanna Porto Alegre og Internacional lenti saman 5. nóvember. Sorglegur atburður Ítalskur lögreglumaður lét lífið eftir að til átaka kom á milli lögreglunnar og stuðnings- manna Catania þegar nágrannaliðin Palermo og Catania mættust í ítölsku deildinni 2. febrúar. Steinrotaðist Juande Ramos, þjálfari Sevilla, steinrotaðist eftir að hafa fengið vatnsflösku í höfuðið frá stuðningsmanni Real Betis þegar liðin áttust við í spænsku bikarkeppninni 28. febrúar. Skotar til vandræða Upp úr sauð milli áhorfenda og lögreglu þegar Osasuna tók á móti Rangers í 16 liða úrslitum Evrópukeppni félagsliða, 14. mars. Útsölustaðir MAX FACTOR HAGKAUP – Smáralind, LYF og HEILSA – Kringlunni, LYF og HEILSA – Austurveri, LYF og HEILSA – Gjánni, Kópavogi, LYF og HEILSA – Glæsibær, LYF og HEILSA – Fjarðarkaup, Hf., RIMA Apótek – Grafarvogi, LYFJAVAL/Bílaapótekið – Hæðarsmára, Snyrtivöruverslunin NANA – Hólagarði, ÁRBÆJAR Apótek Landið: LYF og HEILSA – Hrísalundi, Akureyri, KS – Sauðárkróki, TÖFF - Húsavík SÓLGYLLT, NÁTTÚRULEGT OG ÞOKKAFULLT ÚTLIT. ÁHRIFARÍKUSTU LITIR JARÐAR, DULARFULLIR OG KRAFTMIKLIR. VOR- & SUMARLÍNAN NÝTT www.medico.is Skráðu þig í MA í Evrópufræði. Umsóknarfrestur er til 15. maí 2007. Evrópa. Ræturnar. Framtíðin. N o rð u rá rd a l | 3 11 B o rg a rb y g g ð | S ím i: 4 3 5 0 111 | w w w .h ra u n s n e f.is yesdesign.dk Þ ríré tta k v ö ld m á ltíð á s a m t g is tin g u o g m o rg u n m a t k r. 7 .9 0 0 á m a n n -m ið a s t v ið tv o s a m a n í h e rb e rg i. Hraunsnef sveitahótel Borgarbyggð býður upp á þrírétta kvöldverð ásamt gistingu og morgunmat fyrir 7900 kr á mann og miðast verðið við tvo saman í herbergi. Tilboð til 15.maí www.hraunsnef.is Norðurárdal • 311 Borgarbyggð • Sími: 435 0111 • www.hraunsnef.is Kr.7.900 á mann

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.