Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.2007, Síða 61

Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.2007, Síða 61
Lagadeild Í lagadeild er boðið upp á viðskiptalögfræði sem samsett er úr greinum lögfræði, fjármála og viðskipta. Námið er afar hagnýtt og getur verið góður undirbúningur fyrir atvinnulífið eða frekara nám. Nemendur útskrifast með BS gráðu í viðskiptalögfræði. Viðskiptadeild Alhliða viðskiptanám sem ætlað er að búa nemendur undir ábyrgðar-, forystu- og stjórnunarstörf í innlendu og alþjóðlegu samkeppnisumhverfi. Í BS námi í viðskiptafræði eru kennd öll helstu svið stjórnunar, rekstrar og viðskipta. Félagsvísindadeild Deildin býður upp á grunnnám til BA í HHS (heimspeki, hagfræði og stjórnmálafræði). Grunnnám í HHS er traustur undirbúningur fyrir hvers kyns framhaldsnám á sviði hug- og félagsvísinda, til meistara- eða doktorsgráðu og fyrir störf á alþjóðlegum vinnumarkaði. Erum ­farin að taka á móti umsóknum í allar deildir skólans. Því fyrr sem þú sækir um, því meiri möguleika áttu á námsvist. Umsóknareyðublöð eru á heimasíðu skólans, www.bifrost.is Stjórnenda- og leiðtogaskóli í hartnær 100 ár Háskólinn á Bifröst er eini „campus“-skólinn í félagsvísindum á Íslandi. Nemendur vinna raunhæf verkefni í gegnum allt námið. Nær helmingur nemenda dvelur eitt misseri erlendis t.d. í Kína. Háskólinn á Bifröst býður upp á mjög öflugt fjarnám. Það er líf eftir menntaskóla Umsóknafrestur í grunnám er til 10. júní 2007

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.