Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.2007, Síða 74

Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.2007, Síða 74
Aðþrengdar eiginkonur Það er götupartí á Wisteria Lane sem er haldið árlega. Á meðan reynir Gabrielle að tæla föður einnar stúlkunnar sem hún þjálfar fyrir fegurðarsamkeppnina og henni gengur nokkuð vel, Gabrielle þar að segja. Í kjölfar þess að Lynette varar alla við níðingnum er efnt til fjöldamótmæla sem hafa ófyrirséðar afleiðingar. Susan þarf að elda fyrir foreldra Ians en hún er versti kokkur sögunnar. Meistarinn Spurningaþátturinn Meistarinn, sem er í umsjá Loga Bergmanns Eiðssonar, heldur áfram. Í kvöld er hörkuviðureign. Katrín Jakobsdóttir, varaformaður vinstri grænna, íslenskufræðingur og fyrrver- andi stigavörður í Gettu betur, mætir Karli Pétri Jóhannssyni stjórnmálafræð- ingi. Þátturinn í kvöld er sá áttundi og jafnframt síðasti í 16 manna úrslitum. Rain Man Hin klassíska óskarsverðlaunamynd frá árinu 1988 þar sem þeir Tom Cruise og Dustin Hoffman fara á kostum. Myndin var tilnefnd til átta verðlauna og hlaut fern. Cruise rænir einhverfum bróður sínum af vistheimili og fer með hann á flakk. Sá einhverfi býr yfir ótrúlegum hæfileikum. Persóna hans er byggð á hinum breska Kim Peek sem er raunverulegi regnmaðurinn. næst á dagskrá miðvikudagurinn 4. apríl 17:05 Leiðarljós (Guiding Light) 17:50 Táknmálsfréttir 18:00 Disneystundin Suðandi stuð, Sígildar teiknimyndir og Alvöru dreki 18:54 Víkingalottó 19:00 Fréttir 19:30 Veður 19:35 Kastljós 20:10 Ljóta Betty (Ugly Betty) (8:22) Bandarísk þáttaröð um ósköp venjulega stúlku sem er ráðin aðstoðarkona kven- nabósa sem gefur út tískutímarit í New York. Þættirnir hlutu Golden Globe-verðlaun á dögunum sem besta gamansyrpan og America Ferrera fékk verðlaunin sem besta leikkona í aðalhlutverki í þeim flokki. Meðal leikenda eru America Ferrera, Alan Dale, Mark Indelicato, Tony Plana, Vanessa L. Williams, Eric Mabius, Ashley Jensen og Ana Ortiz. 21:00 Skemmtiþáttur Catherine Tate (The Catherine Tate Show) (1:6) Breska leikkonan Catherine Tate bregður sér í ýmis gervi í stut- tum grínatriðum. 21:35 Nýgræðingar (Scrubs) Gamanþát- taröð um lækninn J.D. Dorian og ótrúlegar uppákomur sem hann lendir í. Á spítalanum eru sjúklingarnir furðulegir, starfsfólkið enn undarlegra og allt getur gerst. Aðalhlutverk leika Zach Braff, Sarah Chalke, Donald Faison og Neil Flynn. 22:00 Tíufréttir 22:25 Íþróttakvöld 22:40 Formúlukvöld Hitað upp fyrir Formúlu 1 kappaksturinn um helgina. Umsjónarmaður er Gunnlaugur Rögnvaldsson. 23:05 Regnmaðurinn (Rain Man) (e) Bandarísk Óskarsverðlaunamynd frá 1988 um ungan mann sem rænir einhverfum bróður sínum af sjúkraheimili og fer með hann á flakk. Leikstjóri er Barry Levinson og meðal leikenda eru Dustin Hoffman, Tom Cruise og Valeria Golino. 01:15 Kastljós (e) 01:50 Dagskrárlok 07:15 Beverly Hills 90210 (e) 08:00 Rachael Ray (e) S 08:45 Vörutorg 09:45 Melrose Place (e) 10:30 Óstöðvandi tónlist 14:45 Vörutorg 15:45 Innlit / útlit (e) 16:45 Beverly Hills 90210 17:30 Melrose Place. 18:15 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Racheal Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 19:00 Everybody Loves Raymond (e) . 19:30 Will & Grace (e) 20:00 According to Jim (2:22) Bandarísk gamansería með grínistanum Jim Belushi í aðalhlutverki. Jim fer að hafa áhyggjur þegar hann sér hversu rómantískur nýi kærastinn hennar Dönu er. Hann óttast að Cheryl geri meiri væntingar til hans. 20:30 Fyrstu skrefin (6:12) Frábær þáttaröð um börn, uppeldi þeirra og síðast en ekki síst hlutverkum foreldra og annarra aðstanden- da. Það eru forréttindi að fylgjast með barni fæðast. Í þessum þætti kynnumst við þeim Irmu og Steinari, ungu pari frá Reykjanesbæ, sem er tilbúið til að leyfa áhorfendum að fylgjast með fæðingu barnsins þeirra. 21:00 Britain’s Next Top Model (6:10) Stelpurnar leita að innri friði með hjálp jókak- ennara stjarnanna, Howard Napper. Síðan fara þær í blaðaviðtal og sú sem kemur best út úr því fær að velja með sér tvær stelpur til að fara út á lífið með frægum fyrirsætum. Ein stúlkan er timbruð eftir djammið og hún er ekki alveg tilbúin í myndatökuna, sem þessa vikuna er fyrir DKNY. Heima fyrir heldur dramatíkin áfram og ein stúlkan endar með tárin í augunum. 22:00 Jericho (9:22) 22:50 Everybody Loves Raymond 23:15 Jay Leno 00:05 Close to Home (e). 00:55 The Silvia Night Show (e) 01:25 Vörutorg 02:25 Beverly Hills 90210 (e) 03:10 Melrose Place (e) 03:55 Óstöðvandi tónlist Sjónvarpið SKjÁreinn 13:50 Meistaradeild Evrópu PSV - Liver- pool 15:30 Meistaradeild Evrópu AC Milan - Bayern Munchen 17:10 Meistaradeildin með Guðna Bergs 17:30 Coca Cola mörkin Hér er farið yfir allt það helsta sem gerðist í liðinni umferð í ensku 1. deildinni í kn- attspyrnu. 18:00 Meistaradeildin með Guðna Bergs - Upphitun 18:30 Meistaradeild Evrópu Roma - Man. Utd. Bein útsending frá leik fyrri leik Roma og Manchester United í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Ítalirnir komu nokkuð á óvart í síðustu umferð er þeir ruddu Lyon úr vegi. Þeir eru því til alls líklegir gegn toppliði ensku deildarinnar. 20:40 Meistaradeildin með Guðna Bergs Meistaramörk 21:00 Meistaradeild Evrópu Chelsea - Valencia Útsending frá fyrri leik Chelsea og Valencia í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. 22:50 Augusta Masters Official Film Augusta Masters Official Film - 1986 Í þessum þætti verður sýnt frá mótinu árið 1986 sem var sögulegt í meira lagi. Þá voru kappar eins og Seve Ballesteros og Greg Nor- man í eldlínunni, en gamla manninum Jack Niclaus tókst óvænt að blanda sér í baráttuna á lokadegi mótsins. 23:50 Þýski handboltinn 06:00 Shanghai Knights (Riddarar frá Shanghai) 08:00 Rasmus fer á flakk 10:00 Doctor Dolittle (Dagfinnur dýralæknir) 12:00 Connie and Carla (Connie og Carla) 14:00 Rasmus fer á flakk 16:00 Doctor Dolittle 18:00 Connie and Carla 20:00 Shanghai Knights 22:00 Dirty Deeds (Illvirki) 00:00 The Matrix Reloaded (Matrix 2) 02:15 The Fourth Angel (Fjórði engillinn) 04:00 Dirty Deeds Stöð 2 - bíó Sýn 07:00 Að leikslokum (e) 14:00 Fulham - Portsmouth (frá 31. mars) 16:00 Aston Villa - Everton (frá 2. apríl) 18:00 Tottenham - Reading (frá 1. apríl) 20:00 Man. Utd. - Blackburn (frá 31. mars) 22:00 Newcastle - Man. City (frá 31. Mars) 00:00 Dagskrárlok 18:00 Insider 18:30 Fréttir 19:00 Ísland í dag 19:30 Britney and Kevin: Chaotic 20:35 American Inventor 21:20 Supernatural 22:05 Prison Break (21:22) (Flóttinn) Michael tvíeflist í leit sinni að peningasjóð- num á meðan mikilvæg réttarhöld bíða eins af aðalpersónunum. 22:55 Da Ali G Show (e) Hinn eiturharði Ali G er mættur ásamt vinum sínum Borat frá Kazakhstan og hinum austurríska og sam- kynhneigða Bruno. Ferðast þeir um Bretland og Bandaríkin og taka viðtöl við alls kyns fólk, hvort sem það eru kennarar eða háttsettir embættismenn. Fá viðmælendur kappana óþæginlegar og vandræðalegar spurningar sem yfirleitt býður upp á álíka vandræðan- leg svör. Ali G og Borat eru nú þegar orðnir heimsfrægir og segir sagan að Bruno sé við það að slá í gegn líkt og vinir hans. 23:20 My Name Is Earl 2 - NÝTT (e) 23:50 Gene Simmons: Family Jewels 00:15 Sirkus Rvk (e) 00:45 Entertainment Tonight 01:10 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV SirKuS SKjÁr Sport miðvikudagur Sjónvarpið kl. 23.05 ▲ ▲ Stöð 2 kl. 20.00 ▲ Sjónvarpið kl. 21.20 Fimmtudagur Fimmtudagur MIðvIKuDAGuR 4. APRÍL 200774 Dagskrá DV 08.00 Morgunsjónvarp barnanna 12.40 Stuart litli (Stuart Little) (e) 14.05 Frank Sinatra Icon: Frank Sinatra - Dark Star (1:2) e. 14.50 Veröld H.G. Wells (The Infinite Worlds Of H.G. Wells) (1:3) Leikin framhaldsmynd um rithöfundinn fræga. Þegar Gibberne prófessor deyr lætur hann eftir sig fullt kof- fort af dularfullum munum. Annar og þriðji hluti verða sýndir síðdegis á föstudag og laugardag. 16.20 Íþróttakvöld Endursýndur þáttur frá miðvikudagskvöldi. 16.35 Formúlukvöld (e) 17.05 Leiðarljós Guiding Light 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar (e) 18.25 Ævintýri Kötu kanínu (5:13) 18.40 Spangir Braces 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Leiðin til Gimli Mynd um ævintýraferð fjórmenninganna Karls Ágústs Andréssonar fangavarðar, Friðþjófs Friðþjófssonar rafvirkja, Elínar Þórisdóttur hrossabónda og Vals Arnar Gíslasonar frá Íslandi í fótspor þeirra sem fluttu til Kanada upp úr 1870. Farið er á hestum frá Toronto og til Gimli í Manitoba. Dagskrárgerð: Sveinn M. Sveinsson. Framleiðandi Plús film. 20.25 Hálandahöfðinginn (Monarch of the Glen) (6:6) 21.20 Aðþrengdar eiginkonur (Desperate Housewives III) 22.05 Sporlaust (Without a Trace IV) (18:24) 22.50 Lífsháski Lost e. 23.45 Ó, bróðir, hvar ert þú? (O Brother, Where Art Thou?) Bandarísk bíómynd frá 2000. Atriði í mynd- inni eru ekki við hæfi barna. 01.30 Dagskrárlok 07:00 Doddi litli og Eyrnastór (Noddy) 07:10 Myrkfælnu draugarnir (e) 07:25 Töfravagninn 07:50 Anastasia 09:20 Litla lirfan ljóta Íslensk teiknimynd. 10:10 Grallararnir (Tiny Toons) 10:30 Tasmanía (Taz-Mania) 10:50 Skrímslaspilið 11:10 The Young Black Stallion (Svarta folaldið) 12:00 Hádegisfréttir 12:45 Sisters (Systur). 13:30 Commander In Chief (Fyrst og fremst) 14:15 Amazing Race (Kapphlaupið mikla) 15:15 Two and a Half Men (Tveir og hálfur maður) 15:40 My Life in Film (Bíólíf ) 16:15 Arrested Development (Tómir asnar) 16:40 Princess Diaries 2: The Royal Engagement (Dagbók prinsessu: Konunglegt brúðkaup) 18:30 Fréttir 19:10 The Simpsons (e) (Simpsons fjölskyldan) 19:35 The Simpsons (Simpsons-fjölskyldan) 20:00 Meistarinn Meistarinn er spurnin- gaþáttur í umsjá Loga Bergmanns Eiðssonar. (8:15) Katrín Jakobsdóttir, íslenskufræðingur og fyrrverandi stigavörður í Gettur Betur, mætir Karli Pétri Jónssyni ,stjórnmálafræðin- gi, í sjónvarpssal. 20:50 Studio 60 (Bak við tjöldin) Bandarískur framhaldsþáttur með Matthew Perry úr Friends í aðalhlutverki. 21:35 Bewitched (Í álögum) Rómantísk gamanmynd um nornina Isabel sem er komin með leið á því að fá allt upp í hen- durnar. 23:20 American Idol (Bandaríska Idol- Stjörnuleit) 00:30 Cellular (Gemsinn) 02:05 True Lies (Sannar lygar) 04:20 Hustle (Svikahrappar) 05:15 The Simpsons 05:40 Fréttir og Ísland í dag 06:20 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 07:15 Beverly Hills 90210 (e) 08:00 Rachael Ray (e) 08:45 Vörutorg 09:45 Melrose Place (e) 10:30 Óstöðvandi tónlist 15:15 Vörutorg 16:15 Fyrstu skrefin (e) 16:45 Beverly Hills 90210 17:30 Melrose Place 18:15 Rachael Ray 19:00 Everybody Loves Raymond (e) 19:30 Game tíví Sverrir Bergmann og Ólafur Þór Jóelson fjalla um allt það nýjasta í tækni, tölvum og tölvuleikjum. 20:00 Everybody Hates Chris (5:22) Bandarísk gamansería þar sem háðfuglinn Chris Rock gerir grín af uppvaxtarárum sínum. 20:30 Malcolm in the Middle (11:22). Ida amma er fengin til að fylgjast með Malcolm og Reese á meðan Lois, Hal og Dewey fara í ferðalag. Amman vill að Reese sanni sig sem karlmaður og þegar foreldrarnir snúa heim er Reese stunginn af. 21:00 Will & Grace (6:23) Will og Grace eru á leiðinni til London þegar þau taka eftir því að fyrrum eiginmaður Grace, dr. Leo Markus, er farþegi í sömu flugvél. Karen er heilluð af nýju þernunni sinni sem er ekkert hrifin af Jack. 21:30 Still Standing (16:23) Þriðja þátta- röðin í þessari bráðskemmtilegu gamanseríu um hjónakornin Bill og Judy Miller og börnin þeirra þrjú. 22:00 House (14:24) Bandarísk þáttaröð um lækninn skapstirða, dr. Gregory House og samstarfsfólk hans. 22:50 Everybody Loves Raymond. 23:15 Jay Leno 00:05 Britain’s Next Top Model (e) 01:05 C.S.I. (e) 01:55 Vörutorg 02:55 Beverly Hills 90210 (e) 03:40 Melrose Place (e) 04:25 Óstöðvandi tónlist SKjÁreinn 07:00 Meistaradeildin með Guðna Bergs Knattspyrnusérfræðingarnir Guðni Bergs- son og Heimir Karlsson fara ítarlega yfir alla leiki kvöldsins í Meistaradeild Evrópu. Mörkin, tilþrifin, brotin umdeildu atvikin og margt fleira. Álitsgjafar segja sína skoðun á atburðum kvöldsins og þar á meðal reyndir milliríkjadómarar. 07:20 Meistaradeildin með Guðna Bergs 07:40 Meistaradeildin með Guðna Bergs 08:00 Meistaradeildin með Guðna Bergs 14:25 Það helsta í PGA mótaröðinni (Inside the PGA Tour 2007) Inside the PGA Tour er frábær þáttur þar sem golfáhu- gafólk fær tækifæri til þess að kynnast betur kylfingunum í bandarísku PGA-mótaröðinni. Fylgst er með gangi mála í mótaröðinni, birt viðtöl við kylfinga auk þess sem þeir gefa áhorfendum góð ráð. 14:55 Meistaradeild Evrópu (Roma - Man. Utd.) 16:35 Meistaradeild Evrópu (Chelsea - Valencia) 18:15 Meistaradeildin með Guðna Bergs 18:35 UEFA Cup 2007 (Sevilla - Tottenham) 20:35 Golf - 2007 US Masters 23:00 Þýski handboltinn Þáttur um þýska handboltann þar sem fjölmargir Íslendingar eru í sviðsljósinu. 23:30 UEFA Cup 2007 (Sevilla - Tottenham) 06:00 Something´s Gotta Give (Undan að láta) 08:05 Liar Liar (Lygarinn) 10:00 the Sisterhood of the Traveling Pants (Systralag ferðabuxnanna) 12:00 Herbie: Fully Loaded (Kappaksursbjallan Herbie) 14:00 Something´s Gotta Give 16:05 Liar Liar 18:00 the Sisterhood of the Traveling Pants 20:00 Herbie: Fully Loaded 22:00 Dickie Roberts: Former Child Star (Dickie Roberts: Fyrrum barnastjarna) 00:00 Special Forces (Sérsveitir) 02:00 Van Wilder 04:00 Dickie Roberts: Former Child Star Stöð 2 - bíó Sýn 07:00 Ítölsku mörkin 14:00 Ítalski boltinn (frá 1. apríl) 16:00 Watford - Chelsea (frá 31. mars) 18:00 Liverpool - Arsenal (frá 31. mars) 20:00 Liðið mitt (frá 15. mars) (e) 21:00 Eggert á Upton Park (e) 21:30 West Ham - Middlesbrough frá 31. mars) 23:30 Að leikslokum (e) 00:30 Dagskrárlok 18:00 Insider 18:30 Fréttir 19:10 Seinfeld (e) Kærasti Elaine býður Jerry afspyrnugóð kjör í bílakaupum. 19:35 Ali G (e) 20:05 Entertainment Tonight 20:30 American Dad Frá höfundum Family Guy kemur ný teikn- imyndasería um mann sem gerir allt til þess að vernda landið sitt. Stan Smith er útsendari CIA og er alltaf á varðbergi fyrir hryðju- verkahættum. Fjölskyldulíf hans er heldur óvenjulegt því fyrir utan konu hans og börn búa á heimilinu kaldhæðna geimveran Roger sem leiðist ekki að fásér í glas og Klaus sem er þýskumælandi gullfiskur. Frábær sería sem gefur Family Guy ekkert eftir. 20:55 My Name Is Earl 2 - NÝTT 21:20 KF Nörd 22:00 Nip/Tuck (14:15) (Klippt og skorið) 22:45 The Nine (e) 23:30 Supernatural 00:15 Seinfeld (e) 00:40 Entertainment Tonight (e) 01:05 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV SirKuS SKjÁr Sport Sjónvarpið 07:20 Grallararnir (Tiny Toons) 07:40 Tasmanía (Taz-Mania) 08:00 Oprah 08:45 Í fínu formi 2005 09:00 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 09:20 Forboðin fegurð (Ser bonita no basta (Beauty Is Not Enough)) 10:05 Amazing Race (Kapphlaupið mikla). 10:50 Arrested Development (Tómir asnar) 11:15 Sisters (Systur) 12:00 Hádegisfréttir 12:45 Nágrannar (Neighbours) 13:10 Osbournes (e) (Osbourne-fjölskyldan) 13:35 Jane Hall´s Big Bad Bus Ride (Stór- fenglegar strætóferðir Jane Hall) . 14:20 Í sjöunda himni með Hemma Gunn 15:20 Arrested Development (Tómir asnar) 15:50 Sabrina - Unglingsnornin 16:13 Shoebox Zoo 16:38 Pocoyo 16:48 Kalli og Lóla 17:03 Könnuðurinn Dóra (Dora the Explorer) 17:28 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 17:53 Nágrannar (Neighbours) 18:18 Ísland í dag og veður F18:30 Fréttir 18:55 Ísland í dag, íþróttir og veður 19:40 Kosningafundur Stöðvar Kosnin- garsjónvarp Stöðvar 2 vegna Alþingiskosn- inganna sumarið 2007. (2:7) Sigmundur og Svanhildur halda til Akureyrar og funda um málefni Norðausturkjördæmis. 20:05 Oprah 20:50 Nip/Tuck (Klippt og skorið) 21:35 Empire Falls Seinni hluti dramatískrar, stjörnum prýddrar verðlaunamyndar með stórleikurum. 23:00 Legend of Zorro (Goðsögnin um Zoro) 01:10 Grey´s Anatomy (Læknalíf ) 01:55 Kompás 02:30 National Treasure (Þjóðargersemi) 04:35 Mr. 3000 (Herra 3000) 06:15 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí næst á dagskrá fimmtudagurinn 5. apríl Stöð tvö Stöð tvö

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.