Fréttatíminn - 22.10.2010, Side 4
Ógleymanleg saga
Rifjaðu upp kynnin af
einni ástsælustu sögu
heimsbókmenntanna
„Hundrað ára einsemd er
eitthvert áhrifamesta skáld-
verk sem hefur komið út
í íslenskri þýðingu.“
EinaR FaluR ingólFsson /
MoRgunblaðið
www.forlagid.is
Ég gat enga björg mér veitt heldur lögðust á mig fimm karl-
menn og með aðstoð læknis og hjúkrunarfræðings ...
veður Föstudagur laugardagur sunnudagur
Minniháttar él eða slydduél
norðaustan- og austanlands, en
annars úrkoMulaust.
höfuðborgarsvæðið: Léttskýjað
og hægur vindur af norðaustri.
svipað veður, en lítið eitt
kólnandi á landinu
höfuðborgarsvæðið: Áfram
bjartviðri og vægt frost, nema
yfir miðjan daginn.
bjart veður og hægur vindur
uM Mikinn hluta landsins en él
norðaustantil.
höfuðborgarsvæðið: hægviðri, bjart og
faLLegt veður og hiti um eða undir frostmarki.
fremur svalt um helgina, en
hlýnar heldur á mánudag
Það verður áfram fremur svalt á landinu
eins og verið hefur undanfarna daga. Þó
hitinn togist upp fyrir frostmarkið sums
staðar þar sem lág haustsólin nær að skína
er spáð vægu frosti um land allt að öðru
leyti. Þrátt fyrir kuldatíðina er
ekki að sjá að snjór nái að falla
suðvestanlands. hins vegar
verður élja gangur norðaust-
an- og austan lands,
einkum á sunnu dag.
vindurinn na-stæður,
en alls ekki hvass.
3
2
3 0
4
2
0 0
1
3
0
1 2
2
0
einar sveinbjörnsson
vedurvaktin@vedurvaktin.is
É g er að bíða eftir að fá læknis-vottorð frá Maríu og síðan mun ég senda bótakröfuna til
ríkislögmanns,“ segir Jón Egilsson,
lögmaður Maríu Bergsdóttur, spurður
hver staðan sé á málinu. Hann segir
ekki eftir miklu að slægjast í máli sem
þessu. „Mig minnir að hámarksupp-
hæðin sé um 1,5 milljónir.“
Dóms- og mannréttindaráðuneytið
fól ríkislögmanni að taka afstöðu til
bóta til handa Maríu Bergsdóttur
eftir athugasemdir frá umboðsmanni
Alþingis.
María var handtekin fyrir utan
Selfoss í mars árið 2007 vegna gruns
um ölvunarakstur. Hún neitaði að gefa
þvagsýni og í framhaldinu var þvag-
legg þröngvað upp í líkama hennar
til að ná sýninu. María lýsti upp-
lifun sinni í Fréttatímanum í síðustu
viku og voru þær lýsingar ekki fögur
lesning. „Ég gat enga björg mér veitt
heldur lögðust á mig fimm karlmenn
og með aðstoð læknis og hjúkrunar-
fræðings var eins og mér væri nauðg-
að á steinbekknum,“ sagði María í við-
María bergsdóttir sækir bætur til ríkisins vegna meðferðinnar árið 2007. Ljósmynd/Hari
Mál Maríu Bergs – BótakraFa vegna FraMkoMu selFosslögreglu
Bótakrafa Maríu á
leið til ríkislögmanns
Lögmaður maríu bergsdóttur mun á næstunni senda bótakröfu til ríkislögmanns sem var falið
af dóms- og mannréttindaráðuneytinu að annast hennar mál. maría upplifði hreint helvíti þegar
þvaglegg var þröngvað upp í líkama hennar af lögreglu í mars 2007.
talinu. Hún missti ökuréttindin í eitt
ár og var dæmd í þrjátíu daga skilorðs-
bundið fangelsi fyrir að hafa í frammi
líflátshótanir við lögregluna.
Hún kærði árásina á sínum tíma til
ríkissaksóknara sem sá ekki ástæðu
til að fara lengra með málið. Umboðs-
maður Alþingis tók hins vegar málið
upp sjálfstætt og eftir bréfaskriftir á
milli hans og ráðuneytis komst ráðu-
neytið að þeirri niðurstöðu að fallast
mætti á að í umræddu máli hefði ekki
verið gætt að grundvallarreglunni um
meðalhóf, sem þýðir að lögreglumenn-
irnir hafi gengið of harkalega fram.
Jafnframt kom fram í svari ráðuneytis-
ins að forðast ætti að nota þvaglegg til
að taka þvagsýni í þágu rannsóknar.
Í kjölfar þessa sendi dómsmálaráðu-
neytið lögregluembættum bréf þar
sem þess var farið á leit að þvagleggur
yrði ekki notaður við þvagsýnatöku í
þágu rannsókna.
óskar hrafn Þorvaldsson
oskar@frettatiminn.is
Ég er að
bíða eftir að
fá læknis-
vottorð frá
Maríu og
síðan mun
ég senda
bótakröfuna
til ríkislög-
manns.
morgunblaðið tapaði
tæpum 1,5 milljörðum
Árvakur, útgáfufélag morgunblaðsins,
tapaði 1.350 milljónum á síðasta ári
samkvæmt ársreikningi sem birtur var
í vikunni. tekjur af rekstrinum lækkuðu
um 978 milljónir á milli ára. bókfærður
hagnaður félagsins var þó 2,7 milljarðar
en þar vega þyngst 4,3 milljarðar undir
liðnum nettótekjur. ekki virðist þar um
annað að ræða en afskriftir skulda þegar
núverandi eigendur eignuðust félagið á
vormánuðum 2009. Óskar magnússon,
útgefandi morgunblaðsins, segir í samtali
við fréttablaðið að þetta sé í takt við það
sem búist var við og nægt rekstrarfé sé
til staðar.
baldur þingfestur í dag
Ákæra á hendur
baldri guðlaugs-
syni, fyrrverandi
ráðuneytisstjóra,
vegna innherja-
viðskipta verður
þingfest í dag,
föstudag. baldri
er gefið að sök
að hafa nýtt sér
stöðu sína sem ráðuneytisstjóri fjár-
málaráðuneytisins og þær upplýsingar
sem hann komst yfir í starfi sínu til að
selja hlutabréf sín í Landsbankanum
hálfum mánuði áður en bankakerfið
hrundi í byrjun október 2008.
Karlmaður, sem dæmdur var í tutt-
ugu mánaða fangelsi í héraðsdómi
Suðurlands á dögunum, hafði þó
ástæðu til að gleðjast. Lögreglan fór
fram á að fjármunir, sem hún lagði
hald á við húsleit að upphæð rúm-
lega fjórtán milljónir króna og voru
í eigu dæmda, yrðu gerðir upptækir
en á það féllst dómurinn
ekki. Ekki þótti sannað
að fjármunirnir væru til
komnir vegna sölu fíkni-
efna eða eins og stendur í
dómnum: „Þó svo að skýr-
ingar ákærða á tilurð fjárins
kunni að virðast ótrúverðugar
og lúti meira og minna allar að
skattundan-
skotum og
fjárhættuspilum,
þá breytir það ekki
því að engar sönnur
hafa verið færðar á það að
ávinningur hafi orðið af brotinu
eða að fjárins hafi að öðru
leyti verið aflað með
fíkniefnasölu.“
kannabisræktandi fékk
14 milljónir til baka
14.000.000
haLdLagt fé við hÚsLeit sem
dÓmstÓLL feLLst ekki Á að
gera uPPtækt.
4 fréttir helgin 22.-24. október 2010