Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.05.1984, Page 59

Læknablaðið - 15.05.1984, Page 59
LÆKNABLAÐIÐ 151 magn á sólarhring. Það er ljóst að konur hafa lægri útskilnað en karlar á öllum þremur efnunum. Hins vegar ber karlahópunum vel saman og er enginn marktækur munur á. Tafla II sýnir Na og K útskilnað á hvert mmol af útskildu kreatinini og er nú enginn marktækur munur á útskilnaði karla og kvenna. Na/K hlutfallið er sömuleiðis hið sama hjá öllum hópunum. í töflu III má sjá samanburð á hlutföllum Na, K og kreatininútskilnaðar (mmol) milli 10 morgunpvagsýna og 31 sólarhringssýnis. Na og K útskilnaður fyrir hvert kreatinin mol er lægri í morgunþvagi og er munurinn meiri fyrir K. Na/K hlutfallið er því hærra fyrir morg- unþvagið. Kannað var hvort nokkur munur væri milli aldurshópa með því að skipta þátttakendum af handahófi niður í tvo og þrjá nokkurn veginn jafna hópa mismunandi aldurs og fannst aldrei marktækur munur. Myndin (Fig.) sýnir loks tíðnidreifingu Na, K og kreatininútskilnaðar í sólarhringsþvagi þeirra 56 karla, sem tóku þátt í rannsókninni. Eins og sjá má, fer dreifingin ekki langt frá normal (Gauss) kúrfu, en hefur dálítinn slóða yfir í efri gildin fyrir Na og kreatinin. UMRÆÐA Niðurstöðum okkar ber vel saman við þær, sem birtar hafa verið úr nágrannlöndum okk- ar. í töflu IV eru bornar saman nokkrar niðurstöður, sem birst hafa nýlega, en einnig niðurstöður Dahls (1) síðan 1958. Líklegt er að neysla Na og K hafi breyst verulega síðustu No. of indiv. Fig. Frequency distríbution of urínary sodium, po- tassium and creatinine excretion for 56 Iceiandic men. Table I. Sodium, potassium and creatinine in 24 hr urine specimens from three groups of Icelanders 1) 16-74 year old men hospital employees and selected patients, (Aprii, May 1983). 2) 22-65year old women, hospital employees and selected patients, (April, May 1983). 3) 47-72 year old men, randomly selected, who visited Hjartavernd for investigation in 1980-1981. Values are in mmoles and ml respecti- vely. Na K Creat Volume 1) men (15) x 155 SD 41 range 103-254 73,0 22 47,7-120 15,3 2,6 10,9-18,8 1459 589 720-2750 2) women (16) x 109 SD 45 range 38-162 56,1 24 16,7-104 10,7 1,6 7,8-14,1 1210 513 540-2500 3) men (42) x 159 SD 75 range 52-421 70,8 21 37-122 14,0 3,1 9,2-24 1520 588 460-2950 Table II. Sodium and potassium per creatinine ex- cretion, molar ratios, and Na/K ratio in the same groups as in Table I. Na/Cr K/Cr NA/K 1) men (15) x ..................... 10,5 4,8 2,3 SD .................... 3,5 1,3 1,0 range.................. 5,5-17 3,4-8,4 1,2-5,1 2) women (16) x ................. 10,0 5,3 2,2 SD ................ 3,7 2,3 1,0 range.............. 4,1-16,6 2,1-10 0,7-4,2 3) men (43) x ..................... 11,3 5,1 2,3 SD .................... 4,8 1,3 1,0 range.................. 4,6-30 3,1-8,6 0,8-5,7 Table III. Comparison between urinary specimens taken in the morning and 24 hrs collections with respect to molar ratios of Na, K and creatinine. Na/creat. K/creat. Na/K Morning spec N = 10.......... 6,1 ± 2,3 2,5 ± 0,6 2,6±1,3 24 hr collection N = 31 ......... 10,3 ± 3,6 5,0 ±1,9 2,2±0,9

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.