Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.1985, Blaðsíða 13

Læknablaðið - 15.04.1985, Blaðsíða 13
LÆKNABLAÐIÐ 85 blönduðum hópi sjúklinga eru 6.8% í Visick- flokki III og IV. í kanadísku uppgjöri (13) á sári í skeifugörn, er tíðni endurmyndunar sára 6,5%. Ef við miðum útreikninga okkar við þá sem hafa sár í skeifugörn eingöngu, falla 6.7% sjúklinga undir Visick-flokk III, þ.e. ófullnægjandi árangur aðgerðar. Af þessum 35 sjúklingum hafði enginn fengið einkenni um hraða tæmingu maga (dumping) eftir aðgerð. Saga um niðurgang kom fram hjá sjö, en hjá fimm þeirra var hann sjaldgæft fyrirbæri og þarfnaðist ekki meðferðar. Þessi lága tíðni fylgikvilla er einn helsti kostur þessarar aðgerðar (2, 4, 10, 13). Hnitrof á skreyjutaug hefur í för með sér hærri tíðni endurmyndaðra sára en aðrar aðgerðir við ætisári í maga og skeifugörn. Hinsvegar eru flestir sammála um, að þessi endurmynduðu sár séu yfirleitt léttbærari, en þau sár er voru fyrir og svari betur lyfja- meðferð. Fyrst flutl sem erindi á aðalfundi Skurðlæknafélags íslands í Borgarnesi 27. apríl 1984, af öðrum höfundi (MO) þessarar greinar. SUMMARY Highly Selective Vagotomy in 35 patients at St. Joseph’s Hospital, Reykjavík 1977-1983. A review of thirty five cases of highly selective vagotomy is presented. During the years 1977-1983, fifteen females and twenty males were treated for peptic ulcer with highly selective vagotomy. Twenty-five of the patients had duodenal and/or pyloric ulcer, five patients had gastric ulcer, one had both duodenal and gastric ulcer. Four of the patients had chronic gastro-duodenitis. Prior efforts of medical treatment had been made for all patients, without satisfactory results. Early in 1984 all thirty-five patients were contacted. They had all been under observation after surgery for a period of five months to six years, the mean observation time being 2,8 years. All patients were in good health. None had been admitted to hospital due to peptic ulcer. Two patients had symptoms of peptic ulcer, but milder than before operation and were easily controlled by medication. Nine patients had symptoms of the previous disease, but not influencing their life-style. No case of dumping was found. By the modified Visick grading system, 33 are in group I and II, but two in group III. A recurrence rate of 5.7 percent compares favourably with current literature. HEIMILDIR 1) Hadfield J, Hobsley M. Highly selective vagotomy, history and nomenclature. Curr Surg Pract 1976: 100: 80-8. 2) Herslag A, Argov S. Parietal Cell vagotomy. II. The First Decade - Clinical considerations. Curr Surg 1983; 40: 93-104. 3) Arnþórsson G. »Highly Selective Vagotomy (HSV)». Læknaneminn 1975; 28: 62-81. 4) Stabile BE, Passaro E. Duodenal Ulcer: A Diseasein Evolution. Curr Prob Surg 1984: 4-79. 5) Herslav A, Argov S. Parietal Cell Vagotomy. I. The First Decade - Physiologic Considerations. Curr Surg 1983; 40: 4-12. 6) Elder JB, Ganguli PC, Koffman CC et al. Randomi- zed Trial of Elective, Highly Selective or Truncal Vagotomy in Chronic Duodenal Ulceration. Can J Surg 1983; 26: 119-22. 7) Koo J, Lam SK, Chan P et al. Proximal Gastric Vagotomy with Drainage and Truncal Vagotomy with Antrectomy for Chronic Duodenal Ulcer. Ann Surg 1983: 197: 265-71. 8) Selking Ö, Krause U, Nilsson F, Thorén L. Parietal Cell Vagotomy and Truncal vagotomy as Treatment of Duodenal Ulcer. Acta Chir Scand 1981; 147: 561- 7. 9) Fraser AG, Brunt PW, Matheson NA. A comparison of highly selective vagotomy with truncal vagotomy and pyloroplasty-one surgeon’s result after 5 years. Br j Surg 1983; 70: 485-8. 10) Gleysteen JJ, Condon RE, Tapper EJ. Prospective trialofproximal gastric vagotomy. Surgery 1983; 94: 15-20. 11) Knight CD, Van Heerden JA, Kelly KA. Proximal Gastric Vagotomy. Ann Surg 1983; 197: 22-6. 12) Schulze S, Poulsen E, Christiansen J. Parietalcelle- vagotomi for ulcus duodeni. Ugeskr Læger 1982; 144:710-13. 13) Macmillan JI, Dover MR, White D. Proximal Gastric Vagotomy: a 7-year Review. Can J Surg 1983; 26: 220-2. 14) Gonzalez EM, Arnau BN, Dupont TC, Andollo JF. Proximal Gastric Vagotomy. A Prospective Study of 829 Patients with Four-year Follow-up. Acta Chir Scand 1983; 149: 69-70. 15) Jordan PH. Treatment of GAstric Ulcer by Parietal Cell Vagotomy and Excision of the Ulcer. Arch Surg 1981; 116: 1320-3. 16) Reid DA, Duthie HL, Bransom CJ, Johnson AG. Late follow-up of highly selective vagotomy with excision of the ulcer compared with Billroth I gastrectomy for treatment of benign gastric tulcer. Br J Surg 1982; 69: 605-7. 17) Dunn DC, Thomas WEG, Hunter JO. Highly selective vagotomy and pyloric dilatation for duode- nal ulcer with stenosis. Br J Surg 1981; 68: 194-6. 18) Rossi RL, Braasch JW, Cady B, Sedgwick CE. Parietal Cell Vagotomy for Intractable and Obstruc- ting Duodenal Ulcer. Am J Surg 1981; 141; 482-6.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.