Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.1985, Blaðsíða 15

Læknablaðið - 15.04.1985, Blaðsíða 15
LÆKNABLAÐIÐ 87 eru verulegar á þessu tímabili: í byrjun tímabilsins hafa sjálfsvíg verið tíð í Danmörku, en tíðnin verið lág í hinum löndunum og er Finnland áberandi Iægst. Næstu fimmtíu árin verður sú breyting, að tíðnin lækkar í Danmörku, en hækkar í Finnlandi og Svíþjóð. Eftir 1920 fylgjast þessar þjóðir nokkurn veginn að. Noregur og ísland fylgjast nokkuð að allan tímann, en ísland þó alltaf heldur hærra, en í lok tímabils- ins er enginn munur. Sé litið sérstaklega á fsland með tilliti til þessa tímabils, kemur eftirfarandi i ljós í töflu I: Lægsta tíu ára tímabilið á þessum eitt hundrað árum er 1921 til 1930 með 6,7 sjálfsvíg á hverja 100.000 íbúa, en það næst lægsta 1881-1890með7,3/105. Hæstatímabil- ið er hins vegar 1961-1970: 11,5/105. Séu fyrri 50 árin borin saman við seinni 50 árin, þá er meðaltal tíðnitalna fyrir fyrra tímabilið ----N ....F ----1 ----D ----S Mynd 1. Tlðni sjálfsvíga á Norðurlöndum 1880 lil 1980 miðað við hverja 100.000 íbúa. Mynd 2. Tlðni sjálfsvíga á Norðurlöndum 1966 til 1980 miðað við hverja 100.000 íbúa. 8,5/105, en það síðara 10,1 á 100.000 íbúa. Mætti út frá því draga þá ályktun, að um einhverja aukningu hafi verið að ræða. Hæsta árið er 1966, 37 sjálfsvíg og hæsta árið fyrir karla er einnig 1966, 31 karl. Hæsta árið fyrir konur er 1980: Tíu konur. Lægst eru árin 1885 og 1898, einn karl og ein kona. Lægsta árið síðan 1966 er 1971, níu karlar og tvær konur. Á mynd 2 er tímabilið 1966-1980 sýnt sérstaklega. Á þessu tímabili varð hækkun í Noregi frá 7,1/105 árið 1966 í 12,4/10’ árið 1980. Á meðan örlítil hækkun varð í Finnlan- di og nánast engin breyting í Svíþjóð, varð nokkur hækkun i lok tímabilsins í Danmörku. Á íslandi urðu verulegar sveiflur á tímabil- inu 1966-1980, en tíu ára tímabilið 1961-1970 er hærra en tímabilið 1971-1980 og i Iok þess tímabils er ísland orðið lægra en Noregur fyrir einstök ár. Á mynd 3 er sýnd skipting milli kynja á þessu síðasta 15 ára tímabili. Nokkrar sveiflur eru milli einstakra ára, en sem heild fylgjast Noregur og fsland að. Á fjórðu myndinni er sýnd sú breyting, sem verður á tíðni sjálfsvíga fólks á aldrinum 15- 24 ára á tímabilinu 1966-1980. Fyrir ísland eru tölurnar fyrir þessa aldursflokka svo lágar, að 1966 1968 1970 1972 1974 1976 1978 1980 ----N ....F ----1 ----D ---S Mynd 3. Tíðni sjálfsvíga á Norðurlöndum 1966 til 1980 eftir kynjum. Miðað er við 100.000 karla og konur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.