Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.1985, Blaðsíða 31

Læknablaðið - 15.04.1985, Blaðsíða 31
LÆKNABLAÐIÐ 97 útiloka æðamisvöxt — ADCmeð æðaskoðun hjá sjúklingum með blóðleka um endaþarm, þar sem baríum-röntgenskoðanir og endaþarms- og bugaristilsspeglun hafa sýnt fram á ristilpoka, sem hugsanlegan blæðin- garstað (4). Vegna þess að blæðing um endaþarm getur átt upptök í efri hluta meltingarvegar, ber að gera sérskuggaefnisinnspýtingu bæði í iðra- holsstofnæð (truncus coeliacus) og efri heng- isslagæð í leit að blæðingarstað. Ef þessar æðaskoðanir leiða ekkert í ljós, er æskilegt að reyna að dæla skuggaefni í neðri hengisslagæð (a. mesenterica inferior), ef vitað er að viðkomandi hefur poka vinstra megin í ristli og er blæðandi. Með æðamyndatöku er unnt að staðgreina blæðandi poka í ristli í allt að 75% tilvika, en rannsóknin er á hinn bóginn tilgangslaus, ef sjúklingur er ekki blæðandi. Æðamisvöxt — ADC er hins vegar unnt að greina hvort sem er við blæðingu eða ekki. Meðferð kvillans var lengi vel fólgin í brottnámi dausgarnar og botnristils (ileo — coecal resection), en vegna endurtekinna blæðinga hjá 12-14% sjúklinga eftir slíka aðgerð, er nú talið æskilegt að láta brott- námið ná til miðs þverristils (4). Dæmigerður æðamisvöxtur — ADhefurekkiveriðgreind- ur vinstra megin í ristli til þessa. SUMMARY Three patients with repeated episodes of lower gastrointe- stinal bleeding were found by angiography and colono- scopy to have angiodysplasia of the coecum. After right hemicolectomy this diagnosis was confir- med by histological examination in all cases and the operations resulted in permanent hæmostasis. The angiographic pattern of this apparently acquired lesion, its histological appearance, pathophysiology and possible etiology is discussed. It is emphasized that the possibility of this lesion as a source of bleeding should be considered when other causes of lower gastrointestinal hemorrhage have been excluded. Angiography is the method of choice to diagnose and demonstrate the extent of angiodysplasia. The importance of angiography of the resected specimen is stressed. 2) Boley SJ, Sammartano R, Adams A, DiBase A, Kleinhaus S, Sprayrenen S.: On the nature and etiology of vascular ectasias of the colon: de- generative lesions of aging. Gastroenterology 1977; 72: 650-60. 3) Galloway SJ, Casarella WJ and Shimkin PM.: Vascular malformations of right colon as cause of bleeding in patients with aortic stenosis. Radiology 1974; 113: 11-5. 4) Welch CE, Athanasoulis CA, Galdabini JJ.: He- morrhage from the large bowel with special reference to Angiodysplasia and diverticular disease. World J Surg 1978; 2: 73-83. 5) Chrichlow RW, Mosenthal WT, Spiegel PK, House RK.: Arteriovenous malformations of thebowel. An obscurecauseofbleeding. Am J Surg 1975; 129:440- 8. 6) Baum S, Athanasoulis CA, Waltman AC.: The angiographic diagnosis and control of large bowel bleeding. Dis Colon Rectum 1974; 17: 446-53. 7) SmithC, Russell, Jr., Bartholomew, LloydG, M.D., Cain, J.C.,M.D.: Hereditary Hemorrhagic Telangi- ectasia and gastrointestinal hemorrhage. Gastroen- terology 1963; 44: 1-6. 8) Baer JW, Ryan S.: Analysis of coecal vasculature in the search for vascular malformations. 1976; AJR 126: 394-405. 9) Bojsen Erik MD, Reuter SR, M.D.: Angiography in Diagnosis of Chronic unexplained Melena. Radiolo- gy 1967; 89: 413-19. 10) Margulis AR, Heinbacker P, Bernard HR.: Operati- ve mesenteric arteriography in the search for the site of unexplained gastrointestinal hemorrhage. Surge- ry 1960; 48: 534-9. 11) Genant HK, Ranninger L.: Vascular dysplasias of the ascending colon: Report of two cases and review of the litterature. Am J Roentgenol Radium Ther Nucl Med 1972; 115: 349-54. 12) Baum S, Nusbaum MH, Blakemore WS et al.: The preoperative radiographic demonstration of intra- abdominal bleeding from undetermined sites by percutaneous selective celiac and superior mesenteric arteriography. Surgery 1965; 58: 797-805. 13) Upson JF, Bunnell I, Kokkinopoulis E.: Hemangio- ma of the coecum: diagnosis by angiography. JAMA 1971; 217: 1104-8. 14) Whitehouse GH.: Solitary angiodysplastic lesions in the ileocoecal region diagnosed by angiography. Gut 1973; 14: 977-82. 15) Athanasoulis CA, Galdabini JJ, Waltman AC, Novelline RA, Greenfield AJ, Ezpleta ML.: Angio- dysplasia of the colon a cause of rectal bleeding. Cardiovasc Radiol 1978; 1: 3-13. 16) Roberts Larry K, Bold Robert E and Routt William E.: Gastric Angiodysplasia. Radiology 1981; 139: 355-9. HEIMILDIR 1) Winzelberg GG et al. Evaluation of Gastrointestinal Bleeding by Red Blood cells labelled in vivo with Technetium-99. J Nucl Med 1979; 20: 1080-6.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.