Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.04.1985, Page 34

Læknablaðið - 15.04.1985, Page 34
„Áður en læknirinn lét mig fá þessar hélst ég ekki við heilan dag ,,Á hverjum vetri var sömu sögu að segja. Ég fór til vinnu í bítið á morgnana og eftir þv: varð mér sífellt kaldara á höndum og fótum. í starfi eins og minu venst maður kuldanur var eitthvað öðruvísi. Ég var svo lengi að fá líf í limina að nýju.” „Svo datt mér í hug að nefna þetta við lækninn, næst þegar ég færi til hans. Ég varð hissa en glaður, þegar hann sagði mér, að líklega væri þetta lyfjunum sem ég tók að kenna og á því gæti liann ráðið bót.” „Hann sagðist ætla að láta mig hafa aðrar töflur, sem hefðu ekki eins slæm áhrif. Núnú, ég hef tekið þær inn um skeið og líður miklu betur nú.” „En ég get ekki staðið hér og masað lengur. Klukkan er orðin sex og ég ætla heim . . . og njóta kvöldsins.”

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.