Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.1985, Blaðsíða 51

Læknablaðið - 15.04.1985, Blaðsíða 51
LÆKNABLAÐIÐ 107 Seinna flutti Baldur erindi um næringar- gildi fiskmetis miðað við matreiðsluaðferðir. Kristján Arinbjarnar flutti erindi um gildi núverandi c-vítamín »standards«. Sigurmundur Sigurðsson flutti erindi um mikla tíðni fingurmeina í sjávarplássum, þar sem neysluvatn er lítið og óhreint. Arngrímur Björnsson flutti erindi um lifn- aðarhætti í Breiðafjarðareyjum. Kjartan Jóhannsson sagði frá reynslu sinni af meðferð sérkennilegra botnlangatilfella, »contusio og distorsio articulorum«, leg- skekkju og hörgulsjúkdóma barnshafandi kvenna. Kristján Sveinsson, augnlæknir, var gestur fundarins 1944 og flutti þá erindi um æða- breytingar í augnbotni. Kolbeinn Kristófersson, þá héraðslæknir á Þingeyri, flutti erindi um »prolapsus menisci intervertebralis«. Bjarni Sigurðsson sagði frá reynslu sinni af herlækningum í Þýzkalandi í stríðinu, og greindi frá hárri tíðni »perforatio ventriculi« á sjúkrahúsi ísafjarðar. Níels Dungal prófessor, sem var gestur fundarins 1947, sagði frá framförum í læknisfræði um og eftir stríð í Bandaríkju- num, en hann var þá nýkominn þaðan úr kynnisferð. LOKAORÐ Hér hefur verið gefið stutt yfirlit yfir stofnun og starfsemi Læknafélags Vestfjarða, fyrsta svæðafélags lækna á íslandi, frá 1940-1949. Þetta ætti að gefa nokkra hugmynd um starfsemi Læknafélags Vestfjarða fyrstu 10 árin, sem tókst vonum fremur, þrátt fyrir erfiðar aðstæður, einkum mjög slæmar samgöngur. Væntanlega halda yngri læknar á Vestfjörðum sögunni áfram síðar. Þakkir eru færðar Páli N. Þorsteinssyni heilsugæzlulækni á Flateyri, núverandi ritara L.F.V., fyrir hjálp við öflun frumgagna. Grein þessi er samin í samráði við formann Læknafélags íslands og ábyrgðarmann Læknablaðsins til birtingar í Læknablaðinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.