Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.1985, Blaðsíða 56

Læknablaðið - 15.04.1985, Blaðsíða 56
112 LÆKNABLAÐIÐ inum. Náðu þeir 21% launahækkun, nefnd vinnur að styttingu vinnutíma. En helsti ávinningur samninganna var mun sterkari samningsaðstaða í næstu lotu. Svíar byrjuðu í vor að undirbúa samninga og hugsanlegt verkfall 1986 og Danir hafa eytt miklum tíma og peningum í að kynna kjör sín m.a. með blaðagreinum og auglýsingum sem hefur gefið góða raun. EBE hefur í hyggju að birta tilmæli um reglur varðandi verkföll lækna innan banda- lagsins og siðfræðilegan grundvöll þeirra, og var óskað álits PWG á þeim siðfræðilegu skilyrðum sem verkföllum lækna eru sett. Þetta olli talsverðum umræðum þar sem mörg lönd Mið- og S-Evrópu álíta verkföll lækna nánast óhugsandi, en flest lönd N-Evrópu telja þau réttlætanlega aðferð í kjarabaráttu. Eftirfarandi var samþykkt: »Doctors have the right to strike, which is generally recognized in all European Countries. However this does not exempt them from their ethical responsi- bilities as laid down in the relevant national and international ethical codes to which they have subscribed and by which they are bound. « Því miður varð að segja »generally recogni- zed« þar sem læknar í tveimur löndum Evrópu hafa ekki verkfallsrétt, þ.e. íslandi og Portúgal! Uppbygging sérnáms og mat á því taka drjúgan tíma á þessum fundum. Á fundinum í Oporto var dreift yfirliti um uppbygginguna í aðildarlöndunum, en hún er mjög mismun- andi. Um samskipti íslands við einstök lönd er það að segja, að ört vaxandi atvinnuleysi í Þýskalandi hefur hindrað frekari umræður um pláss fyrir íslendinga til sérnáms þar. Við höfum nú rétt til að stunda sérnám í Hollandi, en getum ekki fengið sérfræðileyfi þar í landi enn. Hollenska sérfræðingafélagið veitir leyf- ið, en rætt hefur verið við forseta læknadeild- ar H. í. um hugsanlegar viðræður hans og fulltrúa hollenska sérfræðingafélagsins og tók hann því nokkuð vel. Hafi einhver áhuga á að sækja um í Hollandi, getur hann skrifað til þeirra staða sem hann hefur áhuga á, eða haft samband við Joseph DeMan formann hollenskra unglækna, sem er reiðubúinn að liðsinna og veita upplýsingar. Rætt hefur verið fulltrúa frá Sviss um sérnám þar í landi fyrir íslendinga, en þeir telja samkomulag líkt og gert hefur verið við Holland óhugsandi. Þeir eru reiðubúnir að liðsinna hafi einhver sérstakan áhuga. Það er mikilvægt að FUL haldi áfram að efla tengsl sín við önnur lönd og vekja skilning á sérstöðu okkar, því æ erfiðara virðist vera að fágóð pláss til sérnáms. Safn heimilisfanga og umsóknareyðblaða gæti einnig sparað mörgum unglæknum fyrirhöfn. MO
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.