Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.1985, Blaðsíða 18

Læknablaðið - 15.04.1985, Blaðsíða 18
90 LÆKNABLAÐIÐ Tafla V. Tíðni sjálfsvíga í Finnlandi árið 1976, Danmörku, Noregi, Svíþjóð árið 1978 og á íslandi árin 1976-1979 miðað við 100.000 íbúa í hverju landi. Dánarorsakir Noregur 1978 Finnland 1976 Svíþjóð 1978 Dan- mörk 1978 ísland 1976-79 Sjálfsvíg' . 15,1 32,8 23,8 29,7 10,9 Vafatilvik2... 1,0 3,8 9,1 3,2 3,9 Banaslys3 . 8,3 21,1 8,3 4,6 15,5 Óviss4 . 56,0 1,2 3,1 21,1 2,9 Óþekkt5 . 9,8 0,9 1,9 20,1 1.5 Samtals 90,2 59,8 46,2 78,7 34,7 ') E950-E959, 2) E980-E989, 3) Valin tilvik, *) 780-796,!) 798. niðurstöður, sem sýndar hafa verið hér á undan, en ástæða er til að vekja sérstaka athygli á einu atriði. Það er hinn mikli fjöldi óvissra dánarorsaka, þ.e. illa skýrgreint ástand og illa greindir sjúkdómar, að því er varðar Noreg. Könnuðirnir, sem um þetta fjölluðu, telja að þetta skýrist af þeirri skráningarhefð, sem er i Noregi, að læknar eru hvattir til þess að skrá óvissu í dánarvott- orðum, sé slíkt til staðar. Heildarniðurstaða könnunarinnar er sú, að mismunur skráðrar tíðni sjálfsvíga í Danmörku, Finnlandi, Noregi og Svíþjóð sé raunverulegur. Athuganir höfunda þessarar greinar benda til sömu niðurstöðu, að því er varðar saman- burð við íslenska skráningu, að ísland sé í raun næstlægst eða lægst í tíðni sjálfsvíga á Norðurlöndunum, eins og nú er háttað. HEIMILDIR 1) Nordisk symposium om forskning kring sjálvmord 27.-29. November 1978. Hanaholmen. Fjölrit. 2) Kolmos L. Epidemiologi. - Arbejdsrapport til symposiet Selvmord i Norden 27.-29. november 1983. Fjölrit. 3) Kolmos L. Fejlkilder - Selvmordsregistreringen. - Arbejdsrapport til symposiet Selvmord i Norden 27.- 29. november 1983. Hanaholmen. Fjölrit. 4) Hessö R. Rutiner og regisatreringspraxis i de Nordi- ske land sett i relation til den lave suicidfrekvens i Norge. - Arbejdsrapport til symposiet Selvmord i Norden 27.-29. november 1983. Hanaholmen. Fjðlrit. 5) Upplýsingar frá Hagstofu íslands - óprentaðar. 6) Heilbrigðisskýrslur 1976-1979.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.