Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.04.1985, Page 18

Læknablaðið - 15.04.1985, Page 18
90 LÆKNABLAÐIÐ Tafla V. Tíðni sjálfsvíga í Finnlandi árið 1976, Danmörku, Noregi, Svíþjóð árið 1978 og á íslandi árin 1976-1979 miðað við 100.000 íbúa í hverju landi. Dánarorsakir Noregur 1978 Finnland 1976 Svíþjóð 1978 Dan- mörk 1978 ísland 1976-79 Sjálfsvíg' . 15,1 32,8 23,8 29,7 10,9 Vafatilvik2... 1,0 3,8 9,1 3,2 3,9 Banaslys3 . 8,3 21,1 8,3 4,6 15,5 Óviss4 . 56,0 1,2 3,1 21,1 2,9 Óþekkt5 . 9,8 0,9 1,9 20,1 1.5 Samtals 90,2 59,8 46,2 78,7 34,7 ') E950-E959, 2) E980-E989, 3) Valin tilvik, *) 780-796,!) 798. niðurstöður, sem sýndar hafa verið hér á undan, en ástæða er til að vekja sérstaka athygli á einu atriði. Það er hinn mikli fjöldi óvissra dánarorsaka, þ.e. illa skýrgreint ástand og illa greindir sjúkdómar, að því er varðar Noreg. Könnuðirnir, sem um þetta fjölluðu, telja að þetta skýrist af þeirri skráningarhefð, sem er i Noregi, að læknar eru hvattir til þess að skrá óvissu í dánarvott- orðum, sé slíkt til staðar. Heildarniðurstaða könnunarinnar er sú, að mismunur skráðrar tíðni sjálfsvíga í Danmörku, Finnlandi, Noregi og Svíþjóð sé raunverulegur. Athuganir höfunda þessarar greinar benda til sömu niðurstöðu, að því er varðar saman- burð við íslenska skráningu, að ísland sé í raun næstlægst eða lægst í tíðni sjálfsvíga á Norðurlöndunum, eins og nú er háttað. HEIMILDIR 1) Nordisk symposium om forskning kring sjálvmord 27.-29. November 1978. Hanaholmen. Fjölrit. 2) Kolmos L. Epidemiologi. - Arbejdsrapport til symposiet Selvmord i Norden 27.-29. november 1983. Fjölrit. 3) Kolmos L. Fejlkilder - Selvmordsregistreringen. - Arbejdsrapport til symposiet Selvmord i Norden 27.- 29. november 1983. Hanaholmen. Fjölrit. 4) Hessö R. Rutiner og regisatreringspraxis i de Nordi- ske land sett i relation til den lave suicidfrekvens i Norge. - Arbejdsrapport til symposiet Selvmord i Norden 27.-29. november 1983. Hanaholmen. Fjðlrit. 5) Upplýsingar frá Hagstofu íslands - óprentaðar. 6) Heilbrigðisskýrslur 1976-1979.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.