Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.1985, Blaðsíða 17

Læknablaðið - 15.04.1985, Blaðsíða 17
LÆKNABLAÐIÐ 89 Hér hefir verið tekið fjögurra ára tímabil af augljósum ástæðum. Til samanburðar má geta þess, að fjöldi sjálfsvíga á hinum Tafla I. Tíðnisjálfsvígaáfslandi 1881 til 1980miðaðvið hverja 100.000 íbúa. Tímabil Áio5 Tímabil Áio5 1881-1890 .... 7,3 1931-1940 9,5 1891-1900 .... 8,8 1941-1950 9,4 1901-1910 .... 10,2 1951-1960 .... 9,7 1911-1920 .... 9,4 1961-1970 .... 11,5 1921-1930 .... 6,7 1971-1980 .... 10,2 Tafla II. Tíðni sjáisvíga á íslandi á þremur 5 ára tímabilum 1966 til 1980 miðað við 100.000 karla og konur 1 aldurshópnum 15 til 24 ára. Tímabil Karlar Konur 1966-1970 14,2 1,2 1971-1975 13,5 2,1 1976-1980 18,8 1,9 Tafla III. Fjöldi sjálfsvíga og vafatilvika, auk bana- slysa, sem hugsanlega voru misskráð á íslandi á árunum 1976-1979. Sjálfsvíg Vafatilvik Banaslys ICD N ICD N ICD N Eitranir E950 6 E980 26 E850-E869 29 Gas (heima) E951 - E981 - E870 - Gas (annað) E952 5 E982 - E873 1 Henging.... E953 19 E983 - Drukknun.. E954 22 E984 9 E830-E832 94 E838-E910 Skotáverki. E955 35 E985 - E922 2 Stungusár.. E956 5 E986 - E920 ■ - Fall E957 4 E987 - E882 6 Annað E958 2 E988 - E929 5 Síðkomin E942 eftirlöst E959 - E989 E945 - Samtals 98 35 137 Norðurlöndunum var sem hér segir (ártal í sviga): Svíþjóð 1569 (1978), Danmörk 1187 (1978), Finnland 1213 (1976) og Noregur 472 sjálfsvíg (1978). í töflu V hafa niðurstöðutölurnar úr töflu IV verið felldar að tíðnitölum frá hinum Norðurlöndunum. í ljós kemur, að á þessum tíma er ísland lægst í sjálfsvígstíðni með 10,9/105. Vafatilvik eru lægst í Noregi 1,0/105, en hæst i Svíþjóð 9,1/105. Slysatilvikin á íslandi eru að meðaltali 15,5/105, en lægst í Danmörku 4,6/105, en Finnland langhæst með 21,1/105. Eðlileg, en óviss orsök er hér að meðatali 2,9/105. Þar er Finnland lægst, en Noregur langhæstur með 56/105. Óþekktar dánarorsakir eru hér á landi að meðaltali 1.5/105 á fyrrgreindu fjögurra ára tímabili. Hér er Finnland enn lægst, en Danmörk langhæst með 20.1 áhverja 100.000 íbúa. UMRÆÐA Skráningaröryggið á Norðurlöndum hefur hér verið metið óbeint út frá ákveðnum könnunum á dánarmeinaskráningum. Ef mismunur á sjálfsvígstíðni á Norður- löndunum gefur til kynna óáreiðanleika í skráningu, ættu fleiri sjálfsvíg að vera van- talin í Noregi og á Íslandi, heldur en í Danmörku, Finnlandi og Svíþjóð. Hulin sjálfsvíg er að sjálfsögðu ekki hægt að finna beint út frá skráningunni. Hins vegar er hægt að einangra þá skráningarstaði, sem þetta gæti leynst. Athugunin beinist að því, að afmarka skekkjur og meta þýðingu þeirra fyrir öryggi skráningarinnar. Óþarft er að fara mörgum orðum um þær Tafla IV. Fjöldi sjálfsvíga á íslandi á árunum 1976 til 1979, tíðniþeirra miðað við hverja 100.000 íbúa og tilsvarandi flokkun annarra dánarorsaka, þar sem sjálfsvíg gætu leynst. 1976 1977 1978 1979 1976-1979 Dánarorsök1 N Á105 N Á105 N Á105 N Á105 N Á105 Sjálfsvíg'................................... 19 (8,6) 23 (10,3) 26 (11,6) 30 (13,2) 98 (10,9) Vafatilvik2................................... 2 0,9) 10 (4,5) 7 (3,1) 16 (7,0) 35 (3,9) Banaslys3 ................................... 43 (19,5) 27 (12,2) 39 (17,5) 28 (12,6) 137 (15,5) Óviss4........................................ 1 (0,5) 9 (4,0) 3 (1,3) 13 (5,8) 26 (2,9) Óþekkt5....................................... 3 (1,4) 4 (1,8) 3 (1,3) 3 (1,3) 13 (1,5) Samtals 68 (30,9) 73 (32,8) 78 (34,8) (39,9) 309 (34,7) ') E950-E959,2) E980-E989,') Valin tilvik, 4) 780-796, ’) 798.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.