Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.1985, Blaðsíða 37

Læknablaðið - 15.04.1985, Blaðsíða 37
LÆKNABLAÐIÐ 99 borinn saman við þann fjölda, sem búast má við að deyi hjá samsvarandi úrtaki hvað varðar aldur og almanaksár meðal íslenskra karla. Við samanburðinn er reiknað hlutfallið milli fundins og væntanlegs fjölda dáinna, svokallað staðlað dánarhlutfall (Standardi- zed Mortality Ratio, SMR). Reiknuð eru 95% öryggismörk með tilliti til Poissondreifingar (15, 17). Þar sem öryggismörkin innihalda ekki 1,0 er staðlaða dánarhlutfallið tölfræði- lega marktækt á 5% stigi. Einnig var fundið p-gildi sem lesið var úr x2-töflu (15, 17). Við ákveðna sundurgreiningu á rannsókn- arefniviðnum er notaður huliðstími. Það þýð- ir, að athugunin beinist einungis að þeim, sem tekið höfðu sveinspróf eða fengið höfðu réttindi fyrir tuttugu árum eða fyrr og þrjátíu árum eða fyrr. Lágmarks verklegur námstími múrara er fjögur ár og er liðinn áður en múrararnir koma inn í rannsóknahópinn og byrjað er að telja mann ár. NIÐURSTÖÐUR Tafla I sýnir fjölda einstaklinga, mannára og dáinna meðal múrara í rannsóknarhópnum. Af 450 manns í rannsóknarhópnum höfðu 82 dáið, þar af einn fyrir 1951. Þar sem dánar- tölur eru ekki aðgengilegar fyrir 1951 kemur þessi einstaklingur ekki fram í niðurstöðum sem hér fara á eftir. Tafla II sýnir stöðluð dánarhlutföll fyrir öll dánarmein saman, öll illkynja æxli, einstakar tegundir illkynja æxla, auk annarra dánar- meinaflokka í öllum hópnum á árabilinu 1951-1982. Af 449 hafði 81 maður dáið, en búast mátti við 85,86 dánum. Þetta gefur staðlað dánar- hlutfall 0,94. Staðlað dánarhlutfall fyrir öll illkynja æxli er 1,45, sem er nálægt því að verða tölfræði- lega marktækt, þar sem neðri 95% öryggis- mörkin eru nálægt einum heilum eða 0,95. Staðlað dánarhlutfall fyrir illkynja æxli í barka, berkjum og lungum (lungnakrabba- mein) er hækkað og þær niðurstöður eru tölfræðilega marktækar í 1% stigi. Staðlað dánarhlutfall fyrir illkynja æxli í þvagblöðru er hækkað og þær niðurstöður eru tölfræði- lega marktækar á 5% stigi. Staðlað dánarhlutfall fyrir önnur dánar- Table I. Number of masons in the study group, number of man-years and number of deaths during the period 1927-1982 and with latency periods of 20 and 30 years. Groups Number of members Number of man-years Number of deaths Masons, man-years during the period 1927-1982 450 12868,0 82 Masons, 20 years latency period, man-years during the period 1947-1982 389 4202,0 58 Masons, 30 years latency period, man-years during the period 1957-1982 201 1553,5 38 Table II. Observedandexpected number of deaths, standardizedmortality ratio (SMR) and95% confidence limitsfor 449 masons, 1951-1982. Causes of death (ICD, 7th revision) Observed deaths Number Expected deaths Number SMR 95% confidence limits Lower Upper All causes (001-E985) .... 81 85,86 0,94 0,75-1,17 Malignant neoplasms (140-205) .... 26 17,92 1,45 0,95-2,13 - of stomach (151) .... 5 4,30 1,16 0,38-2,71 - of large intestine (152,153) .... 1 1,07 0,93 0,02-5,21 - of rectum (154) .... 1 0,54 1,85 0,05-10,32 - of trachea, bronchus and lung (162-163) .... 9 2,87 3,14 1,43-5,95** - of bladder and other urinary organs (181) .... 3 0,58 5,17 1,07-15,12* - other (140,155,161,193,199,204) .... 7 8,56 0,82 0,33-1,68 Cerebrovascular disease (330-334) .... 9 4,96 1,81 0,83-3,44 Ischemic heart disease (420) .... 23 25,88 0,89 0,56-1,33 Respiratory disease (470-527) 3,14 0,64 0,08-2,30 Accidents (E800-E985) .... 11 14,07 0,78 0,39-1,40 All other causes (295,340,434,443,450,451,541,569,602,795) .... 10 19,89 0,50 0,24-0,92* * SMR statistically significant at the 5% level (p<0,05), two-tailed. ** SMR statistically significant at the 1% level (p<0,01), two-tailed.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.