Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.1987, Blaðsíða 13

Læknablaðið - 15.11.1987, Blaðsíða 13
LÆKNABLAÐIÐ 1987; 73: 365-7 365 Þorsteinn Gíslason, Ólafur Örn Arnarson SAMSETNING NÝRNASTEINA Uppgjör frá Landakoti INNGANGUR Greining á samsetningu nýrnasteina er mikilvægur þáttur í meðferð sjúklinga, sem þá mynda. Slík greining á sér langa sögu (1). Árið 1776 sýndi Scheele fram á, að blöðrusteinar þeirra tíma voru flestir myndaðir úr þvagsýru. Þegar aðferðir við efnagreiningu urðu fullkomnari, fundust mörg fleiri efni í steinum frá þvagfærum. Margar aðferðir hafa verið notaðar við sundurgreiningu steinanna. í fyrstu var stuðst við efnafræðilegar greiningar, en þær hafa verið á undanhaldi síðustu ár. Nú kjósa flestar rannsóknarstofur að nota aðferðir, sem greina sundur mismunandi kristallabyggingu steinanna (2). Nýrnasteinar eru afleiðing margra sjúkdóma. Undirstaða þess að greina þessa sjúkdóma í sundur, er að þekkja samsetningu steinanna. Steinar vegna langvarandi þvagfærasýkinga, eru til dæmis af allt annarri gerð, en þeir steinar, sem eru afleiðingar af brengluðum kalkbúskap. Helztu gerðir nýrnasteina og orsakir þeirra eru skráðar í meðfylgjandi lista. (Sjá töfluna). Undanfarin ár höfum við á Landakotsspítala sent til greiningar alla nýrnasteina, sem náðst hafa frá sjúklingum okkar. Blöðrusteinar og steinar, sem myndast í blöðruhálskirtli, hafa allt annan Frá St. Jósefsspítala, Landakoti, Reykjavík. Barst 18/03/1987. Samþykkt 05/05/1987. uppruna og verður ekki gerð grein fyrir þeim hér. Við höfum nú farið yfir niðurstöður þessara greininga og birtast þær hér á eftir. Einnig verður leitast við að bera niðurstöður okkar saman við erlendar rannsóknir af sama toga. EFNIVIÐUR OG AÐFERÐIR Safnað var saman nýrnasteinum frá árslokum 1982 til ársloka 1986 (mynd 1). Steinarnir voru Tafla I. Steingerðir og orsakir Þeirra. Kalsíumoxalatsteinar Aukinn kalsíumútskilnaður af ýmsum orsökum. Kalsíumfosfatsteinar Aukinn kalsíum útskilnaður. Basískt þvag. Struvísteinar Þvagfærasýking með þvagefniskljúfandi bakteríum. Þvagsýrusteinar Aukinn þvagsýruútskilnaður. Systínsteinar Arfgeng systínmiga Xanþinsteinar Xanþínmiga vegna skorts á xanþínoxidasa. 2,8-díhýdroxý- adeninsteinar Skortur á adenín- fosfóríbósýltransferasa. Mynd 1. Fjöldi greininga á ári. Mynd 2. Kynjaskifling.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.