Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.1988, Blaðsíða 30

Læknablaðið - 15.04.1988, Blaðsíða 30
140 LÆKNABLAÐIÐ samkvæmt niðurstöðum þessara tveggja kannana meðal þeirra, sem eru á aldrinum 20-59 ára og kemur þá í ljós að hann er mjög svipaður eða 85-87% af fólkinu. í töflu III er borin saman aldursdreifing áfengisneytenda 1984 og 1985 og er hún mjög svipuð. í báðum könnunum var á sama hátt spurt um tíðni áfengisneyslu og er dreifingin sýnd á töflu IV. Þar kemur í ljós að samkvæmt símakönnuninni eru hlutfallslega fleiri, sem telja sig neyta áfengis einu sinni í mánuði heldur en samkvæmt póstkönnuninni, og á móti telja hlutfallslega færri sig neyta áfengis sjaldnar en einu sinni í mánuði 1985 en 1984. Munurinn á svörunum við þessum tveimur liðum skýrir hinn tölfræðilega mun sem er á dreifingunni. Á töflu V er sýnd dreifing áfengisneytenda á aldrinum 20-59 ára eftir því hversu mikils magns þeir neyta í hvert skipti samkvæmt könnunum 1984 og 1985. Á þessari töflu sést að hlutfallslega færri eru í hópi þeirra, sem drekka minna en tólf Tafla III. Aldursdreifing áfengisneytenda l hundraös- hlutum árin 1984 og 1985. Póstkönnum Símakönnum Aldur 1984 1985 20-29 ára 34,0 33,8 30-39 ára 31,8 32,3 40-49 ára 19,3 18,9 50-59 ára 14,9 15,0 Samtals 100% 100% Samtals fjöldi svara 2.253 539 II © V| df = 3 p = 0,85 Tafla IV. Hlutfallsdreifing áfengisneytenda á aldrinum 20-59 ára eftir tlðni neyslu árin 1984 og 1985 og 95 % vikmörk. Tíöni Póstkönnun 1984 Símakönnun 1985 Nokkrum sinnum i viku 3,4 (2,4-4,4) 3,0 (1,2-4,8) Einu sinni í viku... Nokkrum sinnum í 8,9 (7,3-10,5) 8,4 (2,0-14,7) mánuði 25,2 (22,7-27,7) 26,3 (21,4-31,2) Einu sinni í mánuði 16,4 (14,3-18,5) 24,0 (19,3-28,7) Sjaldnar 46,1 (43,3-48,9) 38,4 (33,3-43,8) Samtals 100,0 100,1 Samtals fjöldi svara 2.050 537 X2 = 20,075 df = 4 ps0,001 Tafla V. Hlutfallsdreifing áfengisneytenda 20-59 ára eftir hve mikið (fjölda skammta) þeir drekka venjulega I einu og 95% vikmörk. Skammtar Póstkönnun 1984 Símakönnun 1985 1-4 45,2(42,4-48,0) 38,0 (32,5-43,5) 5-11 38,6 (35,9-41,3) 33,7 (28,4-39,0) 12-23 , 12,4(10,6-14,2) 20,9 (16,3-25,5) 24+ 3,8 (2,7-4,9) 7,3 (4,4-10,2) Samtals 100,0 100,1 Fjöldi svara , 2.037 492 Meðalfjöldi skammta , 6,9 8,5 Staðalvilla meðaltals , 0,14 0,37 Miðgildi skammta . 5,5 7,0 X2 = 38,67 df = 3 p<0,001 Tafla VI. Reiknuð meðalársneysla þeirra sem drekka á aldrinum 20-59 ára I lítrum etanóls árin 1984 og 1985 miðað við að hver áfengisskammtur sé 12-16 ml af etanóli svarandi til 30-40 ml skammta af sterku áfengi og skráð sala áfengis hjá ÁTVR á ári á mann 15 ára og eldri. Skráö Karlar Konur Samt. sala Póstkönnun 1984 . 3,4-4,5 1,0-1,3 2,2-3,0 4,49 Símakönnun 1985 . 4,1-5,5 1,3-1,7 2,8-3,8 4,34 skammta í hvert skipti 1985, en fleiri í hópnum sem drekkur tólf skammta og meira í hvert skipti. Meðalskammtafjöldinn í hvert skipti er greinilega hærri 1985 en 1984, svo að munurinn er tölfræðilega marktækur. Miðgildið er einnig hærra 1985 en 1984, þó að það sé ekki eins viðkvæmt og meðalgildið fyrir ýkjum. Svarendur virðast gera misjafnlega úr neyslu sinni eftir því hvort spurt er persónulega eða bréflega. Tafla VI sýnir reiknaða meðalársneyslu af hreinum vínanda á mann eftir kyni miðað við 30 eða 40 ml skammta af sterku áfengi og sölu Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins á íbúa á ári. Samkvæmt báðum könnununum er ársneysla karla þrisvar sinnum meiri en ársneysla kvenna. Samkvæmt símakönnuninni er ársneyslan á mann fjórðungi meiri en samkvæmt póstkönnuninni og mun nær því sem söluskýrslur Áfengis- og tóbaksverslunar rikisins gefa til kynna. Miðað við fjölda áfengisneytenda gefur fólk upp 43-58% af ársneyslunni í póstkönnuninni en 55-74% í símakönnuninni, sem er heldur hærra hlutfall en upp var gefið i norrænu áfengiskönnuninni 1979 (8).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.