Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.1988, Blaðsíða 33

Læknablaðið - 15.04.1988, Blaðsíða 33
LÆKNABLAÐIÐ 143 Samanburður á niðurstöðum rannsóknanna frá 1974 og 1984 og samanburður á svörum við einstökum spurningum í hvorri rannsókn, bendir til að áreiðanleiki upplýsinganna um neyslumynstur þeirra sem svara sé allgóður (9). Hvað varðar réttmæti niðurstaðnanna um heildarneyslu er ljóst, að verulega vantar á að hún sé í samræmi við söluskýrslur Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins, 40-60% samkvæmt póstkönnuninni og 55-75% samkvæmt símakönnuninni eftir því hvað reiknað er með að hver skammtur sé stór. Hér á landi er einn barskammtur 30 ml en í norrænu áfengiskönnuninni var reiknað með að hann væri 40 ml. Ef sú skammtastærð er notuð, sem líklega er raunhæfara af því að ekki er skammtað nákvæmlega nema á veitingahúsum, verður munur á skráðri sölu og reiknaðri neyslu minni (8). Einnig er ljóst, að niðurstöður bæði síma- og póstkannana gefa lágmarksupplýsingar um fjölda misnotenda og að réttmæti niðurstaðnanna að því leyti takmarkast mjög af heildarbrottfalli og innra brottfalli við svörum einstakra spurninga í póstkönnuninni og hugsanlega af tilhneigingu til afneitunar í símakönnuninni. SUMMARY Methodological problems in population surveys of alcohol use; comparison of postal and telephone surveys. The results from a postal survey of alcohol use and abuse in Iceland in 1984 are compared to that of a telephone survey in 1985. The latter gave a higher overall response rate with fewer questions left unanswered. But there is a tendency for minimising problems and probably also for guessing and using less precise measures than in the postal survey in order to get over with the interview as fast as possible. Thus, the postal survey may in some respects give better information of the use and abuse of alcohol in spite of lower response rate. But the higher reponse rate and the manner in which people respond to the telephone survey contributes to a better estimate of the total consumption. Þakkir: Rannsóknirnar voru framkvæmdar samkvæmt samkomulagi við Áfengisvarnaráð ríkisins. Helgi Tómasson, fil. dr., veitti tölfræðilega ráðgjöf. HEIMILDIR 1. Pernanenk. Validity of survey data on alcohol use. í: Gibbins RJ, Israel Y, Kalant H, Pophan RE, Schmidt W, Smart RG (eds.). Research advances in alcohol and drug problems. Vol. 1, 355-74. New York. John Wiley & Sons 1972; 1: 355-74. 2. Williams GD, Aitken SS, Malin H. Reliability of self-reported alcohol consumption in a general population survey. J. Studies Alcohol 1985; 46: 223-7. 3. Björkman NM. En jámförelse mellan enkát - och intervjumetodik vid insamling av data om alkoholbruk. í: Svenska folkets alkoholvaner. Statens offentliga utredningar 1971: 77; 4: 1-4: 15. 4. Plant MA, Miller TI. Disguised and undisguised questionnaires compared: two alternative approaches to drinking behavior surveys. Social Psychiatry 1977; 12: 21-4. 5. Helgason T. Alkoholvaner i Island. Beskrivelse og sammenligning med det övrige norden. Aikohol och narkotika 1978; 72: 17-27. 6. Helgason T. Epidemiological studies in alcoholism. Adv Biol Psychiat 1979; 3: 97-112. 7. Helgason T, Ásmundsson G. Prevalence of mental disorders. A five-year follow-up study with questionnaires. Acta Psychiat Scand 1982; 62; Suppl. 285: 60-7. 8. Helgason T, Ólafsdóttir H. Norræn áfengisneyslurannsókn 1979. Læknablaðið 1988; 74: 145-53. 9. Helgason T. Breytingar á neyslu áfengis og annarra fíkniefna 1974-1984. Læknablaðið 1988; 74: 121-7. 10. O’Toole BI, Battistutta D, Long A, Crouch K. A comparison of costs and data quality of three health survey methods: mail, telephone and personal home interview. Am J of Epidem 1986; 124: 317-28. 11. Siemiatycki J. A comparison of mail, telephone and home interview strategies for household health surveys. Am J Public Health 1979; 69: 238-45. 12. Morrison DF. Multivariate Statistical Methods, 2nd edition. Tokyo. McGraw-Hill Kogakuska 1976. 13. Lög nr. 63/1981 um kerfisbundna skráningu á upplýsingum er varða einkamálefni. Lagasafn 1983, 2142-7. Dómsmálaráðuneytið. Reykjavík 1984. 14. Helgason T. Alkoholmisbrugets epidemiologi. Nord Med 1984; 99: 290-3. 15. Ólafsdóttir H, Helgason T. Innlagnir á meðferðarstofnanir vegna misnotkunar áfengis og annarra vímuefna 1975-1985. Læknablaðið 1988; 74: 165-7.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.