Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.1989, Blaðsíða 10

Læknablaðið - 15.11.1989, Blaðsíða 10
334 LÆKNABLAÐIÐ Prescriptions/1000 inhabitants in each age group/day Fig 3. Relative distribution of antimicrobial prescrip- tions by age and sex in Sudurnes and Hafnarfjördur districts. 75+ J 65-74 55-64 j cp 45-54 g|§ ' Á "; : ; j 3 O 35-44 i j CT) : <1> O) < 25-34 Males | :j Females 15-24 r mm p 5-14 0-4 60 50 40 30 20 10 0 10 20 30 40 50 60 DDD/1000 inhabitants in each age group/day Fig 4. DDD per 1000 inhabitants in each age group/ day of antimicrobials prescribed in relation to age and sex in the districts of Sudurnes and Hafnarfjördur. milli hlutfallslegrar tíðni ávísana og magntalna eftir fimm ára aldur eins og fram kemur á myndum 3 og 4. Greinilegt er að hinn mikli fjöldi ávísana á sýklalyf til bama á rannsóknarsvæðinu hefur ekki mikil áhrif á heildamotkunina. Þetta styður því ekki kenninguna um það að aldursdreifingin geti skýrt mikla sýklalyfjanotkun á íslandi. Árið 1986 var sýklalyfjanotkun á íslandi 24,8 DDD/1000 íbúa/dag (11). Þessi rannsókn sýndi svipaðar tölur og á landinu öllu, eða 23,46 og 26,47 DDD/1000 íbúa/dag sé beitt óbeinni stöðlun. Við samanburð við Svíþjóð er nær lagi að miða við síðastnefndu töluna. Þessar niðurstöður benda því á gagnsemi þess að beita aldursstöðlun við samanburð á lyfjanotkun milli þjóða. Æskilegt væri að birta slíkar upplýsingar um vissa lyfjaflokka eins og t.d. svefnlyf og hjartasjúkdómalyf, sem eru að mestu notuð af eldra fólki. í framtíðarspá um aldursdreifingu íslensku þjóðarinnar á næstu áratugum (16), er gert ráð fyrir að hún verði svipuð og hjá Svíum nú. Áldursdreifingu fbúa rannsóknarsvæðisins svipar til landsmeðaltals (8) og benda því niðurstöðumar jafnvel til þess að miðað við óbreyttar ávísanavenjur lækna muni notkun sýklalyfja á íslandi aukast til muna í nánustu framtíð, þegar hlutfall eldra fólks eykst meðal þjóðarinnar. Það er því brýnt að athuga nánar allar aðrar tilgátur sem settar hafa verið fram (9, 10, 17) til að skýra þessa miklu sýklalyfjanotkun hér á landi. Þakkir: Rannsókn þessi var styrkt af heilbrigðisráðuneytinu og Rannsóknasjóði Háskóla Islands. Halldór Halldórsson stærðfræðingur lagði á ráðin varðandi útreikninga og færa höfundar honum bestu þakkir. SUMMARY Effect of age distribution on the use of antimicrobials in Iceland. Earlier investigations by the Nordic Council on Medicines have demonstrated that the consumption of antimicrobial agents in Iceland is greater than in the other Nordic countries. One of many hypotheses put forward to explain this discrepancy is that this may reflect the difference in age distribution. The number of inhabitants in Iceland the year 1986 under age 15 was 28.6% compared to 18,2% in Sweden and since bacterial infections are more frequent in the younger age groups than in adults, it has been postulated that this may explain the difference in antimicrobial use. The aim of this study was to test this hypothesis. A prescription study was performed from April lst- 15th, 1986 in Sudumes and Hafnarfjördur districts. The age distribution of the total population of 27576 is representative of the Icelandic population as a whole. The frequency of antimicrobial prescriptions and amount measured in defined daily doses (DDD), was analysed and related to age groups and sex. In former comparisons between populations the unit DDD/1000 inhabitants/day has been used.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.