Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.1989, Síða 16

Læknablaðið - 15.11.1989, Síða 16
340 LÆKNABLAÐIÐ Öfugt við áhrif klórals á svefnmynstur eru lyfjahvörf þess all vel rannsökuð, þar á meðal umbrot (4, 25, 26, 27). Varðandi umbrot klórals vekur athygli, að etanól hvetur umbrot klórals í þríklóretanól (28) (sbr. mynd 2). Er það vegna þess, að við oxun á etanóli verður aukið framboð á NADH, sem er hjáenzým alkóhóldehýdrógenasa við afoxun á klórali í þríklóretanól. Þar að auki hamla bæði klóral og þríklóretanól umbrotum etanóls (28, 29). Er því augljóst, að taka klórals og neysla áfengis samtímis getur valdið alvarlegum eitrunum. Sú spuming hlýtur að vakna, hvort notkun klórals og afbrigða þess eigi lengur nokkum rétt á sér. Fljótt á litið mætti ætla, að klóral væri úrelt svefnlyf, og svefnverkun þess er raunar heldur illa rannsökuð eins og áður segir. A hinn bóginn er vert að minnast þess, að klóral umbrotnar ekki nema að litlu leyti fyrir tilstilli míkrósómal enzýma (sbr. mynd 2). Aðalumbrotsleið þríklóretanóls er að vísu samtenging við glúkúrónsýru, en sú umbrotsleið virðist ekki truflast neitt ámóta og oxun í lifrarmíkrósómum, þegar gamalt fólk á í hlut. Sést slík truflun vel, þegar umbrot benzódíazepínsambanda, ekki síst tríazólams og mídazólams eru skoðuð (30). Við emm því hallir undir þá gömlu fullyrðingu, að klóral gæti átt rétt á sér við lækningar í öldruðu fólki. í öðrum tilvikum á lyfið ekki mikinn rétt á sér. Við getum að lokum ekki stillt okkur um að nefna, að klóral er notað í umtalsverðum mæli til dýralækninga hér á landi (súrdoðaskammtar handa kúm innihalda 10 g af klóralhýdrati og 50 g af natríumbíkarbónati). SUMMARY During the period 1978-1987 altogether II cases of fatal poisonings involving chloral were subjected to forensic toxicological analysis in the Department of Pharmacology, University of lceland. The results are shown in the table. The concentrations of trichloroethanol (the active metabolite of chloral) were on an average highest in the liver and then in brain, urine and blood in that order. The individual results, however, varied within a wide range in all tissues. Only two of these poisonings were caused by chloral alone (cases no. 8 and 9). In the nine remaining cases other drugs had also been ingested (the table last column). These drugs were considered contributory causes of death in at least six cases (no. 3, 4, 5, 6, 10 and 11) and might have been the most important causes of death in two cases (no. 5 and 11). In spite of the fact that chloral is little used as a hypnotic in Iceland, fatal poisonings by the drug are relatively common. Thus they accounted for 25% of all cases of fatal poisonings by hypnotic drugs and 9% of all cases of fatal dmg poisonings in the aforementioned period. From this data it is concluded that the use of chloral is largely unjustified as it has relatively small therapeutic index and could easily be replaced by safer hypnotic drugs. The only real exception beeing the treatment of insomnia in the elderly where impaired microsomal oxidation of the benzodiazepines could justify the use of the drug. HEIMILDIR 1. Holmstedt B, Liljestrand G. Readings in Pharmacology. New York: Raven Press, 1981; 122- 6. 2. Harvey SC. Hypnotics and sedatives. In: Goodman & Gilman’s The Pharmacological Basis of Therapeutics, 6th edition. New York: Macmillan Publishing Company Inc, 1980; 361-3. 3. Ingólf Jóns Petersen, lyfjamáladeild Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytisins. Persónulegar upplýsingar. 4. Berry DJ. Determination of trichloroethanol at therapeutic and overdose levels in blood and urine by electron capture gas chromatography. J Chromatog 1975; 107: 107-14. 5. Jakob Kristinsson. Trikloretanol i biologisk materiale. Erindi flutt á Nordisk kollokvium i retstoksikologi, Reykjavík 1981. 6. Jóhannes Skaftason og Þorkell Jóhannesson. Akvarðanir á alkóhóli (etanóli) í blóði. Tímarit lögfræðinga 1975; 25: 1-13. 7. Kristín Magnúsdóttir, Jakob Kristinsson og Þorkell Jóhannesson. Akvarðanir á benzódíazepínsamböndum í Rannsóknastofu í lyfjafræði. Tímarit um lyfjafræði 1987; 22: 5-14. 8. Kristinsson, J. An efficient method for the extraction of anti-depressant dmgs from post mortem samples. Acta Pharmacol Toxicol 1982; 50: 318-20. 9. Gerretsen M, de Groot G, van Heijst ANP, Maes RAA. Chloral hydrate poisoning: its mechanism and therapy. Vet Hum Toxicol 1979; 21: Suppl 53-6. 10. Nagel S, Schmechta H. Toxikologisch-chemische Befunde bei einer tödlichen Vergiftung durch Chloralhydrat. Arch Toxikol 1970; 27: 67-70. 11. Poklis A, Semes L, Simon RK, Bedharczyk LR. Chloral hydrate death. Bull Intem Assoc Forensic Toxicol 1973; 9 (3-4): 8-9. 12. McBay AJ, Boling VR, Reynolds PC. Spectrophotometric determination of trichloroethanol in chloral hydrate poisoning. J Anal Toxicol 1980; 4: 99-101. 13. Wooton DG. Cocktail death. Bull Intem Assoc Forensic Toxicol 1981; 16: 24-5. 14. Levine B, Park J, Smith TD, Caplan YH. Chloral hydrate: unusually high concentrations in a fatal overdose. J Anal Toxicol 1985; 9: 232-3.

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.