Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.11.1989, Qupperneq 21

Læknablaðið - 15.11.1989, Qupperneq 21
LÆKNABLAÐIÐ 345 hefði náð fullum bata, 30 einhverjum og fimm engum bata. Mat aðstandenda sjúklinga á öðrum deildum var mjög líkt (einn sjúklingur náði fullum bata, 30 einhverjum og níu engum). Spumingunni um betri líðan svaraði 31 sjúklingur á geðdeild og 29 sjúklingar á öðmm deildum játandi (p<0,80). Tafla II sýnir að átta aðstandendur (22,2%) sjúklinga á geðdeildum telja sig ekki geta hjálpað þeim, en allir aðstandendur annarra sjúklinga töldu sig geta hjálpað. Þá kom einnig fram að 30 aðstandendur (83,3%) sjúklinga á geðdeildum töldu sig bera skyldu til að hjálpa en 33 (82,5%) á öðmm deildum. Aðrif töldu sig ekki verða að hjálpa. Tafla III sýnir að aðstandendur töldu að aðeins helmingur sjúklinga á geðdeildum tæki virkan þátt í meðferð. Aftur á móti töldu aðstandendur sjúklinga á öðrum deildum að 33 þeirra (82,5%) tækju þátt í meðferð. Við spumingunni um þátt í meðferð lögðu sjúklingar á geðdeildum og allir sjúklingar á öðmm deildum áherslu á gagnsemi þess að vera jákvæðir og virkir í samvinnu. Tuttugu og fimm sjúklingar (67,6%) á geðdeildum töldu samskipti við lækna góð en 33 (91,7%) á öðmm deildum (p<0,02). Þrjátíu aðstandendur (83,3%) sjúklinga á geðdeildum og 31 (77,5%) á öðmm deildum töldu samskipti sín við lækna góð (p<0,7), sjá töflu IV. Mynd 3 sýnir að aðeins sex sjúklingar (16,2%) á geðdeildum töldu sig nægilega vel upplýsta um sjúkdóm sinn en 19 sjúklingar (52,8%) á öðmm deildum. Tuttugu sjúklingar (54,1%) á geðdeildum töldu sig illa upplýsta en aðeins sjö (19%) á öðmm deildum. Spumingunni um hvort þeir væm nægilega upplýstir, svömðu fimmtán aðstandendur (42%) sjúklinga á geðdeildum og 24 (60%) á öðmm deildum játandi. UMRÆÐA Bæði sjúklingar og aðstandendur brugðust mjög jákvætt við og lýstu ánægju yfir því að fá að setja fram skoðanir sínar um meðferð. Læknar gefa fyrirmæli um meðferð. Sjúklingar telja lyfjameðferð og aðgerðir til læknisstarfa Tafla II. Mat aðstandenda á getu þeirra til að hjálpa. Geödeildir Aörar deildir Get hjálpaö 28 40 Get ekki hjálpað 8 - Samtals .... 36 40 Fjórir aöstandendur sjúklinga á geödeildum tóku ekki þátt í könnuninni. Tafla III. Mat aðstandenda á þátttöku sjúklinga í meö- ferð. Þátttaka Geödeildir Aörar deildir Sjúklingur tók þátt í meðferð.. . 18 33 Tók ekki þátt í meðferð . 18 7 Samtals 36 40 Fjórir aöstandendur sjúklinga á geödeildum tóku ekki þátt í könnuninni. Tafla IV. Skoðun sjúklinga og aðstandenda á samskip- tum við lækna. Geödeildir Aörar deildir Skotun á sam- Aöstand- Aöstand- skipum viö lækna Sjúklingar endur Sjúklingar endur Góð......... 25 30 33 31 Sæmileg..... 10 6 2 8 Slæm......... 2 - 1 1 Samtals...... 37 36 36 40 Þrír sjúklingar á geödeildum og fjórir á öörum deildum svöruöu ekki. Fjórir aöstandendur sjúklinga á geödeildum tóku ekki þátt í könnuninni. Fjöldi sjúklinga Vel SaBmilega llla ■ Geðde,idlr M Aðrar delldir Mynd 3. Mat sjúklinga á hversu vel þeir voru upplýstir um sjúkdóm sinn.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.