Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.11.1989, Side 56

Læknablaðið - 15.11.1989, Side 56
376 LÆKNABLAÐIÐ Ljóst er að tími er til kominn að hér á landi fari fram umræða um skilmerki dauða. Hún þarf að vera víðtæk með þátttöku fólks með þekkingu á læknisfræðilegum hjúkrunarfræðilegum, siðfræðilegum, trúarlegum og lagalegum hliðum þessa máls. Vera kann að þar reynist hinn siðfræðilegi þáttur mönnum þyngstur í skauti enda er siðfræðileg afstaða ekki byggð á »hörðum« læknisfræðilegum eða lagalegum upplýsingum. Nauðsynlegt er einnig að í kjölfar þessa fylgi umræða um önnur mál að nokkru skyld, svo sem afstaða manna til sjúklinga á lokastigi alvarlegra sjúkdóma án batavonar, hvort og hvenær endurlífgun skuli beitt, vilja sjúklinga um tiltekin atriði meðferðar sjúkdóms síns komist hann á lokastig (»living will«) og jafnvel líknardauða. HEIMiLDIR 1. Darby JM, Stein K, Grenvik A, Stuart SA. Approach to Management of the Heartbeating »Brain Dead« Organ Donor. JAMA 1989; 261: 2222-8. 2. Soifer BE, Gelb AW. The Multiple Organ Donor: Identification and Management. Ann Int Med 1989; 110: 814-23. 3. Guidelines for the determination of death: Report of the medical consultants on the diagnosis of death to the president’s commission for the study of ethical problems in medicine and biomedical and behavioral research. Neurology 1982; 32: 395-9. 4. Dödskriteriet - en redegörelse. Det Etiske R&d 1988. 5. Pallis C. Brainstem death: The evolution of a concept. Kidney Transplantation New York, N.Y. Greene & Stratton 1984; 101-27. 6. Youngner SJ, Landefeld CS, Coulton CJ, Juknialis BW, Leary M. »Brain death« and organ Retrieval. JAMA 1989; 261: 2205-10. 7. Annas GJ, Bray PF, Bennett DR, Lansky LL, Myer EC, Nelson K, Raphealy RC, Schneider S, Strumpf DA, Volpe JJ. Task force on brain death in children. Reply to commentary on guidelines for the determination of brain death in children. Ann Neurol 1988; 24: 791. 8. Ad Hoc Committee of the Harward Medical School to Examine the Definition of Brain Death. JAMA 1968; 205: 337-40. 9. Nelson RF. Determination of brain death. Can J Neurol Sci 1986; 13: 355-8. 10. Annas GJ, Bray PF, Bennett DR Lansky LL, Meyer EC, Nelson K, Raphaely RC, Schneider S, Stumpf DA, Volpe JJ. Guidelines for the Determination of Brain Death in Children. Ann Neurol 1987; 21: 616- 17. 11. Ashwal S, Schneider S, Thompson J. Xenon Computed Tomography Measuring Cerebral Blood Flow in the Determination of Brain Death in Children. Ann Neurol 1989; 25: 539-46. 12. Shewmon A. Commentary on Guidelines for the Determination of Brain Death in Children. Ann Neurol 1988; 24: 789-91. (Erindi flutt í Norræna húsinu 27. október 1989).

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.