Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.11.1989, Qupperneq 68

Læknablaðið - 15.11.1989, Qupperneq 68
! Nýtt Triazolobenzodiazepin með breiðara verkunarsvið: • Virkt gegn kvíöa, eirðarleysi og geðdeyfð sem ekki eru af geðrænum toga. • Lítil sefandi eða sljóvgandi áhrif. • Helmingunartími 10-12 tímar. Hver tafla Innlheldur: Alprazolamum INN 0.25 mg eða 0.5 mg. Eiglnlelkar: Alprazólam er benzódiazepinsamband með svipaðar verkanir og díazepam og önnur skyld lyf. Lyfið hefur verkun á kvíða, hræðslu og hugarvil og hefur sljóvgandi (sederandi) verkun, einkum i sfórum skömmtum. Talið er að kviðastillandi verkun komi fram við skammta. sem gefa heldur minni sljóvgandi verkun en diazepam Alprazólam frásogasf vel frá meltingarvegi og nær blóðþóttni hámarki eftir 1-2 klst. Próteinbinding I plasma er um 70%. Helmingunartlmi lyfsins er 10-12 klsf Umbrotsefni alprazólams hafa litla sem enga þýðingu tyrir verkun lyfsins. Ekki er talið að lyfið hafi nein teljandi áhrif á serótónin-. histamin- eða katekólamin-viðtaka og er því ekki ráðlagt sem meðferð við þunglyndissjúkdómi (endogen depression). Abendlngar: Kvíði. hræðsla og hugarvil af nevrótiskum toga. Frábendlngar: Benzódiazepinofnæmi. Myasthenia gravis. Prönghorns- gláka. Meðganga og brjóstagjöf. Gæta þarf sérstakrar varúðar hjá öldruðum og sjúklingum með skerta lifrar- eða nýrnastarfsemi. Aukaverkanlr: Notkun lyfsins hefur (fðr með sór ávanahættu. Preyta og syfja. Ósamhæfðar hreyfingar (ataxia). svimi, sjóntrufla- nir, meltingartruflanir og munnþurrkur. Óvenjuleg vi- ðbrögð eins og æsingur og velliðan koma fyrir. Varúð: Vegna ávanahættu þarf að gæta sórstakrar varúðar hjá sjúklingum, sem misnota áfengi eða lyf. Eftir langvarandi notkun geta komið fram fráhvarfseinkenni, t.d. krampar. ef notkun lyfsins er hætt skyndilega. Vara ber sjúklinga við stjórnun vélknúinna ökutækja samtímis notkun lyf- sins. Mllllverkanlr: Lyfið eykur áhrif áfengis. svefnlyfja og annarra róandi lyfja. Skam.ntastærðlr handa fullorðnum: f upphafi meðferöar má gefa 0.25 - 0.5 mg þrisvar á dag. Finna þarf hæfilega skammta fyrir hvern einstakan sjúkling. Algengir viðhaldsskammtar eru 0.5 - 3.0 mg á dag. gefin f 2-3 skömmtum. Hjá öldruðum og mikið veikum sjúklingum er rétt að byrja með 0,25 mg 2-3 sinnum á dag. Skammtaitærðlr handa börnum: Engin reynsla er ennþá af notkun lyfsins handa bórnum og unglingum innan 18 ára aldurs Pakkningar: Tðflur 0,25 mg: 20 stk. (þynnupakkað); 50 stk. (þynnupakkað); 100 stk. (þynnupakkað) Töflur 0.5 mg: 20 stk. (þynnupakkað); 50 stk. (þynnupakkað); 100 stk. (þynnupakkað; sjúkrahúspakkning) Upfohn LYF sf. Garðaflöt 16, 210 Garðabær
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.