Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.08.1991, Qupperneq 28

Læknablaðið - 15.08.1991, Qupperneq 28
Centyl* med Kaliumklorid Sýruhjúptöflur; Hver sýruhjúptafla inniheldur: Bendroflumethiazidum INN 2,5 mg, Kalii chloridum 573 mg. Mörgum sjúklingum með háþrýsting nægir Centyl med Kaliumklorid Grunnmeðferð - Góður árangur Eiginleikar: Tiazið þvagræsilyf með blóðþrýstingslæk- kandi verkun. Blokkar enduruppsog natriumjóna i nýr- nagöngum og eykur nýrnaútskilnað natriums, klóriös, kaliums, magnesiums, bikarbónats og vatns. Minnkar nýrnaútskilnað kalsiums. Lengd verkunar er 6-12 klst. Lyfið inniheldur einnig kaliumklórið. Ábendingar: Bjúgur, hár blóðþrýstingur og diabetes insipidus (nefrógen). Fyrirbyggjandi við endurtekna myndun kalsium-nýrnasteina. Frábendingar: Hypokalaermia. Lifrar- og/eða nýrnabi- lun, þvagsýrugigt. Ofnæmi gegn lyfinu. Meðganga og brjóstagjöf. Aukaverkanir: Lækkun á kalium-, magnesium- og kló- riðþéttni i blóði. Hýpóklóremisk alkalósa. Aukning á kalsium- eða þvagsýruþóttni i blóði. Minnkað sykurþol. Einstöku sinnum sjást eiturverkanir á beinmerg (t.d. blóðflögufækkun), æðabólgur og húðútbrot. Getuleysi. Milliverkanir: Hypokalaemia og hypomagnesaemia auka verkanir digitalis. Tiaziðlyf auka verkanir túbókú- rarins. Litium ætti ekki að gefa samtimis tiaziðlyfjum vegna hættu á litiumeitrun. Varúð: Fylgjast þarf með elektrólýtum i blóði og oft þarf að gefa kaliumuppbót. Lifrarbilurrog nýrnabilun geta versnað verulega við gjöf tiazið-þvagræsilyfja. Skammtastærðir handa fullorðnum: Við bjúg og háþrýstingi: 1 -2 sýruhjúptöflur daglega eða annan hvern dag. Getur hæft eitt sér við háþrýstingi eða meö öðrum lyfjum. Gegn steinamyndun: 1-3 sýruhjúptöflur daglega. Skammtastærðir handa börnum: Lyfiö er ekki ætlað börnum. Pakkningar: 25 stk.; 100 stk.; 100 stk. x 10; 250 stk. Umboð á íslandi: PHARMACO h.f., Hörgatuni 2, 2 10 GARDABÆR. Simi 1 44 811 ML0VENS KEMISKE l e o FABRIK

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.