Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.08.1991, Blaðsíða 38

Læknablaðið - 15.08.1991, Blaðsíða 38
244 LÆKNABLAÐIÐ RA-1 DVERGVEIRAN OG IKTSÝKI Aður var minnst á, að í nokkrum tilfellum virðist B19 dvergveirusýking hafa komið af stað iktsýki, enda þótt þetta sé mjög sjaldgæf afleiðing sýkingar af veirunni. Einnig er dæmi þess, að dvergveira, nefnd RA-1, hafi ræktast frá liðhimnu iktsýkisjúklings (48). Óx RA-1 veiran við samræktun liðhimnufrumna sjúklings og annarra næmra liðhimnufrumna og olli síðan heilabólgu í nýfæddum músum. RA-1 veiran er fjarskyld B19 dvergveirunni og er hlutur hennar í iktsýki óráðinn enn. Greining. Þar sem ekki hefur verið hægt að rækta B19 dvergveiruna í frumurækt svo að vel sé, er erfitt að fá nægilegt magn mótefnavaka til notkunar í veirugreiningu, svo sem til mótefnamælinga. Notað hefur verið sýkt sermi úr sjúklingum, en þá er erfitt að finna á réttum tíma, þar sem einkenni koma ekki fram fyrr en eftir að veiran er horfin úr blóði. Þessi vandi verður vafalítið leystur með erfðatækniaðferðum sem notaðar verða til að framleiða nauðsynlega mótefnavaka. Þar sem tekist hefur að afla mótefnavakanna eru ELISA (enzyme-linked-immunosorbent-assay) eða RIA (radio-immuno-assay) aðferðimar notaðar til mótefnamælinga, bæði IgM og IgG. Þessi próf eru gerð í nágrannalöndum okkar og eru sýni send þangað, ef nauðsynlegt er að þau séu gerð. Væntanlega verður hægt að hefja mótefnamælingar gegn B19 dvergveiru hérlendis á næstu misserum. HEIMILDIR 1. Siegl G, Bates RC, Bems KI, et al. Characteristics and taxonomy of Parvoviridae. Intervirology 1985; 23: 61-73. 2. Bems KI, Bohenzky RA. Adeno-associated viruses: an update. Adv Virus Res 1987; 32: 243-306. 3. Cotmore SF, Tattersall P. The autonomously replicating parvovimses of vertebrates. Adv Vims Res 1987; 33: 91-174. 4. Oliver AR, Phillips AD. An electron microscopical investigation of faecal small round vimses. J Med Virol 1988; 24: 211-8. 5. Kilham L, Margolis G. Problems of human concem arising from animal models of intrauterine and neonatal infections due to viruses: a review. I. Introduction and virologic studies. Prog Med Virol 1975; 20: 113-43. 6. Barker IK, Povey RC, Voigt DR. Response of mink, skunk, red fox and raccoon to inoculation with mink enteritis, feline panleukopenia and canine parvovirus and prevalence of antibody to parvovirus in wild camivores in Ontario. Can J Comp Med 1983; 47: 188-97. 7. Margolis G, Kilham L. Problems of human concem arising from animal models of intrauterine and neonatal infections due to viruses: a review. II. Pathologic studies. Prog Med Virol 1975; 20: 144-79. 8. Aasted B. Aleutian disease of mink. Virology and immunology. Acta Pathol Microbiol Immunol Scand Suppl 1985; 287: 1-47. 9. Cossart YE, Field AM, Cant B, Widdows D. Parvovirus-like particles in human sera. Lancet 1975; 1: 72-3. 10. Shade RO, Blundell MC, Cotmore SF, Tattersall P, Astell CR. Nucleotide sequence and genome organization of human parvovirus B19 Isolated from the serum of a child during aplastic crisis. J Virol 1986; 58: 921-36. 11. Ozawa K, Ayub J, Kajigaya S, Shimada T, Young N. The gene encoding the nonstructural protein of B19 (human) parvovirus may be lethal in transfected cells. J Virol 1988; 62 (8): 2884-9. 12. Ozawa K. Kurtzman G, Young N. Replication of the B19 parvovirus in human bone marrow cell cultures. Science 1986; 233: 883-6. 13. Serjeant GR, Mason K, Topley JM, et al. Outbreak of aplastic crises in sickle cell anaemia associated with parvovirus-like agent. Lancet 1981; 2: 595-7. 14. Dameshek W. Familial hemolytic crisis. N Engl J Med 1941; 224: 52-6. 15. Chorba T, Coccia P, Holman RC, et al. The role of parvovims BI9 in aplastic crisis and erythema infectiosum (fifth disease). J Infect Dis 1986; 154 (3): 383-93. 16. Ozawa K, Kurtzman G, Young N. Productive infection by B19 parvovirus of human erythroid bone marrow cells in vitro. Blood 1987; 70 (2); 384-91. 17. Kurtzman GJ, Gascon P, Caras M, Cohen B, Young NS. 19 Parvovirus replicates in circulating cells of acutely infected patients. Blood 1988; 71 (5); 1448- 54. 18. Kelleher JF, Luban NLC, Mortimer PP, Kamimura T. Human semm »parvovirus«: a specific cause of aplastic crisis in children with hereditary spherocytosis. J Pediatr 1983; 102: 720-2. 19. Lefrere J-J, Girot R, Courouce AM, Maier- Redelsperger M, Comu P. Familial human parvovims infection associated with anemia in siblings with heterozygous /3-lhalassemia. J Infect Dis 1986; 153: 977-9. 20. Duncan JR, Potter CG, Cappelini MD, Kurtz JB, Anderson MJ, Weatherall DJ. Aplastic crisis due to parvovims infection in pymvate kinase deficiency. Lancet 1983; 2:14-6. 21. Rao KR. Patel AR, Anderson MJ, Hodgson J, Jones SE, Pattison JR. Infection with parvovims-like vims and aplastic crisis in chronic hemolytic anemia. Ann Intem Med 1983; 98: 930-2. 22. West NC, Meigh RE, Mackie M, Anderson MJ. Parvovirus infection associated with aplastic crisis in a patient with HEMPAS. J Clin Pathol 1986; 39 (9); 1019-20. 23. Shaw H. Erythema Infectiosum. Am J Med Sci 1905; 129: 16-22. 24. van Elsacker-Niele AM, Anderson MJ. First picture of erythema infectiosum? (Letter). Lancet 1987; 1(8526); 229. 25. Anderson MJ, Jones SE, Fisher-Hoch SP, et al. Human parvovims. The cause of erythema infectiosum (fifth disease)? (Letter). Lancet 1983; 1: 1378. 26. Anderson MJ, Lewis E, Kidd IM, Hall SM, Cohen

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.