Læknablaðið - 15.03.1993, Side 4
Centyl® m.KCl
Bendróflúmetíazíö og kalíum
Háþrýstimeöferö
sem bæöi sjúklingar
og samfélagiö geta
sætt sig viö
• Jafn áhrifaríkt vió lækkun
blóðþrýstings og ACE-
blokkarar, Ca-blokkarar og
(3-blokkarar1
• Hefur engin áhrif á lípíða2
• Oft besta meðferðin við
hábrýstingi og jafnframt sú
óaýrasta
) ►
1 A Ccntyl á 1
1 kemur blóöþrýst-
JL ingnum í la«
Heimildir: 1.: Rasmussen S, Kampmann JP. PLI1991; nr. 9.2.: CarlsenJE et al. BMJ 1990; 300:975-978.
CentyP med Kaliumklorid. Sýruhjúptöflur: Hver sýruhjúptafla inniheldur: Bendroflumethiazidum INN 2,5 mg, Kalii
chloridum 573 mg. Eiginleikar: Tíazíð þvagræsilyf með blóðþrýstingslækkandi verkun. Blokkar enduruppsog natríumjóna í
nýrnagöngum og eykur nýrnaútskilnað natríums, klóríðs, kalíums, magnesíums, bíkarbónats og vatns. Minnkar nýrnaút-
skilnað kalsíums. Lengd verkunar er 6-12 klst. Lyfið inniheldur einnig kalíumklóríð. Ábendingar: Bjúgur, hár blóðþrýstingur
og diabetes insipidus (nefrógen). Fyrirbyggjandi við endurtekna myndun kalsíum-nýrnasteina. Frábendingar: Hypokal-
aemia. Lifrar-og/eða nýrnabilun, þvagsýrugigt. Ofnæmi gegn lyfinu. Meðganga og brjóstagjöf. Aukaverkanir: Lækkun á
kalíum-, magnesíum- og klóríóþéttni í blóði. Hypóklóremísk alkalósa. Aukning á kalsíum-eða þvagsýruþéttni í blóði. Minnkað
sykurþol. Einstöku sinnum sjást eiturverkanir á beinmerg (t.d. blóðflögufækkun), æðabólgur og húðútbrot. Getuleysi. Milli-
verkanir: Hypokalaemia og hypomagnesaemia auka verkanir digitalis. Tíazíðlyf auka verkanir túbókúraríns. Litíum ætti ekki
að gefa samtímis tíazíðlyfjum vegna hættu á Iitíumeitrun. Varúð: Fylgjast þarf með elektrólýtum íblóðiogoft þarf að gefa kalíum-
uppbót. Lifrarbilun og nýrnabilun geta versnað verulega við
gjöf tíazíð-þvagræsilyfja. Skammtastærðir handa full-
orðnum: Við bjúg og háþrýstingi: 1-2 sýruhjúptöflur daglega
eða annan hvern dag. Getur hæft eitt sér við náþrýstingi eða
með öðrum lyfjum. Gegn steinamyndun: 1-3 sýruhjúptöflur q
daglega. Skammtastæröir handa börnum: Lyfið er ekki ^------1$*' I rn\/onc
ætíað Dömum. Pakkningar: 25 stk; 100 stk; 100 stk. x 10. l-k? Vfcíl lo
Umboð á íslandi: Pharmaco h.f. Hörgatúni 2,210 Garða- K \ Industriparken 55 - 2750 Ballerup
bær. L E O Tlf.: 44 94 58 88
kemiske Fabrik