Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.1993, Síða 29

Læknablaðið - 15.03.1993, Síða 29
LÆKNABLADID 1 17 S-AFR □ Stefán og félagar Af- Grace og félagar • California screening program Adhvarfslína midgilda s-AFP úr rannsóknirmi sem hér er greint frá og tveimur erlendum rannsóknum (míkróg/I). Tafla IV. Midgildi s-AFP (míkróg/l) vid mismunandi medgöngulengdir. Medgöngu- lengd; vikur Fjöldi mælinga s-AFP, íslenskar konur 15,0 47 23,5 15,5 104 29,8 16,0 698 28,6 16,5 267 31,3 17,0 185 33,2 17,5 24 36,8 18,0 35 38,7 18,5 19 39,0 19,0 13 47,2 Tafla V. AFP gildi í medgöngum med stadfesta prístædu 21 hjá rannsóknarhópnum. Aldur, ár Medgöngulengd, vikur Se-AFP míkróg/l MAM 34 15,5 34,2 1,148 36 16,5 16,9 0,540 37 15,0 14,0 0,596 38 16,0 9,0 0,315 40 16,0 14,3 0,500 40 16,0 15,6 0,545 41 16,5 19,2 0,613 41 16,0 19,9 0,696 41 16,0 47,2 1,650 42 17,0 19,4 0,584 44 17,0 28,1 0,846 s-AFP gilda samkvæmt grein eftir Chuckle et al. (14) (tafla III) og med hlidsjón af fædingartölum ársins 1987. Leitad var upplýsinga í skrám litningarannsóknadeildar Rannsóknastofu Háskólans um pau tilfelli af prístædu 21, sem höfdu fundist hjá rannsóknarhópnum, s-AFP gildi peirra kvenna könnud sérstaklega og MAM gildi reiknud. NIDURSTÖDUR Nidurstödur s-AFP mælinga í sermi pungadra íslenskra kvenna vid mismunandi medgöngulengd eru sýndar í töflu IV og adhvarfslína mælinganna á mynd. Eins og vid var ad búast, eru gildin lægst vid skemmstu medgöngulengd og hækka í megindráttum, eftir pví sem lídur á medgönguna. Hjá 109 konum (7,9% af rannsóknarhópnum) voru s-AFP gildi hærri en 2,5 MAM, en engin peirra reyndist pó hafa borid fóstur med mænupípuágalla. í töflu V er yfirlit yfir s-AFP gildi peirra kvenna í rannsóknarhópnum, sem reyndust bera fóstur med prístædu 21. Alls 763 konur voru med s-AFP gildi undir vidmidunarmörkum og reyndust 10 eda um 1,3% peirra bera fóstur med prístædu 21, en 546 konur voru hins vegar med gildi ofan vidmidunarmarka og reyndist ein eda um 0,2% peirra bera fóstur med prístædu 21. Næmi mælinganna er pví 0,91, sértæki 0,42 og forspárgildi 0,7758. í töflu VI er metinn fjöldi s-AFP mælinga og sú aukning á legástungum, sem leiddu af

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.