Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.03.1993, Side 32

Læknablaðið - 15.03.1993, Side 32
120 LÆKNABLADID woman’s risk of having a pregnancy associated with Down’s syndrome using her age and serum alpha- fetoprotein level. Br J Obstet Gynccol 1987; 94: 387- 402. 15. Hays WL. Stalistics. New York: Holt, Rinehart and Winston, 1981. 16. Cut-offs for low MS-AFP results. Califomia alpha fetoprotein screcning program. Califomia 1988. 17. Protocol for Abnormal Maternal Semm Alpha- Fetoprotein Results. The Johns Hopkins Hospital Obstetrical Clinic. Baltimore, 1989. 18. MacDonald ML, Agner RM, Slotnic RN. Sensitivity and specificity of screening for Down syndrome with alpha-fetoprotein, hCG, unconjugated estriol and maternal age. Obstet Gynecol 1991; 77: 63-8. 19. Canick JA. Screening for Down syndrome using matemal serum alpha-fetoprotein, unconjugated estriol and hCG. Br J Obstet Gynecol 1988; 95: 330-3. Novo Nordisk sjóðurinn auglýsir ransóknarstyrki til umsóknar i gegnum Nefnd Insúlínsjóðs Norðurlanda Nefnd tnsúiinsjóðs Norðurlanda vetir styrki til: Grunnrannsókna og klínískra rannsókna á sviði innkirtlafræði (endokrinologi) Ekki eru veittir ferðastyrkir, útgáfustyrkir, launastyrkir til vísindamanna er vinna að rannsókninni né styrkir til tækjakaupa er krefjast hærra framlags nefndarin- nar en 50.000 kr. Árleg úthlutun úr sjóðnum fer fram í ágústlok 1993. Gert er ráð fyrir að um 4.8 milljónir ísl. kr. séu til úthlutunar. Umsóknarevðublöð með nákvæmum leiðbeiningum fást á skrifstofu: Novo Nordisk Fonden Krogshojvej 55 DK-2880 Bagsværd Danmark Simi: +45 44 44 88 88, innanhússnúmer: 6501 Myndsendir: +45 44 44 40 38 Umsóknir skulu einnig sendar á ofanskráð heimilis- fang. Til að umsókn teljist gild þarf hún að vera rétt útfyllt og oóstimoluð eigi síðar en 30. apríl 1993. Bráðabirgðaumsóknir eða umsóknir sendar í mynd- sendi eru ekki teknar til greina.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.