Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1993, Blaðsíða 19

Læknablaðið - 15.10.1993, Blaðsíða 19
LÆKNABLAÐIÐ 31! skyndileg hjartsláttarköst og óreglulegan hjartslátt, sem kom jafnvel án sérstakrar áreynslu. Þessi köst ágerðust og tók sjúklingur einnig að mæðast og fá hjartsvæðisverk, sem leiddi út í vinstri handlegg. Þetta gat komið bæði við áreynslu og í hvíld. Sjúklingur var lagður inn á hjartadeild Landspítalans til rannsóknar. Þar leiddu rannsóknir eftirfarandi í ljós: Hjartarit sýndi öxulsnúning og hægra greinrof, það gaf jafnframt grun um ofvöxt á hægri slegli. Hjartaþræðing sýndi skert hjartaútfall en engin merki um vefrænan hjartasjúkdóm. Lungnarannsókn sýndi mikla skerðingu og teppu og léleg blóðgös. Röntgen- mynd af brjóstholi leiddi í ljós að fjarlægð á milli afturbrúnar bringubeins og hryggsúlu var 3,5 centimetrar. Samkvæmt læknisráði var sjúklingi gefið tbl. Inderal 20 mgx3, en einkenni skánuðu ekki og aðgerð var gerð. Sjúklingi heilsaðist vel eftir aðgerðina að öðru leyti en því að hann fékk lítilsháttar sermigúl (seroma) í sárið en það greri þó fljótt og án frekari aukakvilla. Lungnarannsókn eftir aðgerð sýndi eðlileg gildi og hjartarit varð einnig eðlilegt. Hjartaþræðing var ekki gerð eftir aðgerð. Röntgenmynd af brjóstholi sýndi að fjarlægð milli afturbrúnar bringubeins og hryggsúlu var nú 9 centimetrar. Sjúklingur náði fullri heilsu og lyfjagjöf var hætt. Myndir 11 og 12 sýna ljósmynd og röntgen- mynd af bringu sjúklings fyrir aðgerð en myndir 13 og 14 eru teknar einu ári eftir aðgerð. SUMMARY Deformity of the thorax is considered a relatively common deformity of wich funnel chest is the most common. The incidence in the general population has been reported 7.9/1000 based on examinations of 15000 individuals in London. During the period from March 1963 to January 1991, there were 61 procedures performed for correction of funnel chest at the Department of Thoracic Surgery, University Hospital, Landspítalinn, Reykjavík, Iceland. The patients ranged from 4 to 36 years of age, 45 males and 16 females . Fifty three were considered to have severe deformity and 8 less severe. All the procedures for funnel chest were performed in the same way after 1970. Transverse or longitudinal skin incisions were made over the sternum, the depressed costal cartilages on both sides were resected subperichondrially, transverse sternal osteotomi was done above the depressed part and the sternum lifted anteriorly and fixed with an iron rod driven through the sternum. The ends of the rod were sitting on the ribs on both sides and fixed with a wire to a rib at one end but no fixation was at the other end, thus giving the rod opportunity to move with breathing and exertion. The rod was usually removed after approximately 12 months when the thorax was stable. The cosmetic results were considered good or fair in 54 cases but unsatisfactory in six and in one case informations were missing from the medical record. Spirometry was performed in 29 cases and showed minor deviation in pulmonary function in 13 but was grossly abnormal in one. E.C.G. was performed in 53 cases with minor abnormality in 14 but markedly abnormal in one. Heart catheterizations were done in 2 cases one was normal and the other abnormal. It was the same patient who had severe symtoms of puimomary and cardiac dysfunction before operation, but he became completely asymtomatic postoperatively. There was no mortality or severe complications. There were six infections but those and other minor complications could be treated easily. In conclusion, we consider that the main indication for surgery because of funnel chest is cosmetic and our view is to be conservative in our recommendations for repair. HEIMILDIR 1. Ochsner JL, Oschner A. Funnel Chest (Chonechondrostemon). Surg Clin North Am 1966; 46: 1493-500. 2. Haller JA, Peters GN, White JJ. Surgical management of Funnel Chest (Pectus Excavatum). Surg Clin North Am 1970; 50: 929-34. 3. Clark JG, Grenville-Mathers R. Pectus excavatum Br Dis Chest 1962; 56: 202-5. 4. Ravitch MM. The operative treatment of pectus excavatum. Ann Surg 1949; 129: 429-44. 5. Ravitch MM. Techhnical problems in operative correction of Pectus Excavatum. Ann Surg 1965; 162: 29-33. 6. Harold C, Urschel H, Byrd S, Sethi SM, Razzuk MA. Poland’s syndrorne: Improved surgical management. Ann Thorac Surg 1984; 37: 204-11. 7. Shamberger RC, Welch KJ. Surgical Correction of Pectus Carinatum. Pediatr Surg 1987; 22: 48-53. 8. Weg JG, Krumholz RA, Harkleroad LE. Pulmonary Dysfunction in Pectus Excavatum. Am Rev Respir Dis 1967; 96: 937-45. 9. Cahill JL, Lees GM, Robertson HT. A summary of preoperative cardiorespiratory performance in patients undergoing Pectus Excavatum and Carinatum repair. Pediatr Surg 1984; 19: 430-2. 10. Beiser GD, Epstein SE, Stampfer M, Goldstein RE, Noland SP, Levitsky S. Impairment of cardiac function in patients with Pectus Excavatum with improvement after operative correction. N Engl Med J 1972; 287: 267-72. 11. Hawkins JA, Ehrenhaft JL, Doty DB. Repair of Pectus Excavatum by Stemal eversion. Ann Thorac Surg 1984; 38: 368-73.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.