Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1993, Blaðsíða 30

Læknablaðið - 15.10.1993, Blaðsíða 30
Canesteh WMSMHEfíWSM Einföld og áhrifarík meðferð við sveppasýkingum Bayer 0 SKEIÐARST/LAR: Hver skeiöarstíll inniheldur: Clotrimazolum INN 100 mg eöa 500 mg. SKEIÐARKREM; 1 g inniheldur: Clotrimazolum INN 10 mg. KREM: 1 g inniheldur Clotrimazolum INN 10 mg. Eiginleikar: Imídazólafbrigöi, virkt gegn mörgum sveppateaundum m.a. dermatophytum og candida tegundum. Er auk þess virkt gegn vmsum Gram-jákvæöum bakteríum og trichomonas. Frásogast lítiö viö staöbundna notkun. Lækkar sýrustig í fæöingarvegi. SKEIÐARKREM OG SKtlÐARSTlLAR: Abendingar: Vulvo vaginitis og balanitis af völdum candida albicans. Frábendingar: Ekki þekktar. Aukaverkanir: Staöbundin erting. Milliverkanir: Ekki þekktar. Varúö: Gætiö þess aö lyfið berist ekki í augu. Eiturverkanir: Ekki þekktar. Skammtastæröir handa fullorönum: Skeiöarkrem: Einn stjökufyllir hátt í skeiö aö kvöldi fyrir svefn i a.m.k. 14 daga. Einnig skal bera kremiö á skapabarma. Þessir likamshiutar skulu þvegnir vandlega, áöur en kremiö er þoriö á. Ráölegt er aö meöhöndla getnaöarlim maka samtímis meö Canesten kremi. Skeiöarstílar 100 mg: Einn skeiöarstíll djúpt í skeiö aö kvöldi fyrir svefn í 6-12 daga. Skeiöarstilar 500 mg: 1 skeiöarstíll djúpt i skeiö einu sinni. Ráölegt er aö meöhöndla getnaöarlim maka samtímis meö Canesten kremi. Skammtastæröir handa börnum: Lyfiö í formi skeiöarkrems og skeiöarstila er ekki ætlaö börnum. KRÉM: Ábendingar: Sveppasýking í húö af völdum dermtófýta, candida albicans, malassezia furfur (pityriasis versicolor). Frábendingar: Ekki þekktar. Aukaverkanir: Staöbundin erting. Milliverkanir: Ekki þekktar. Varúö: Má ekki komast í augu eöa í slímhúöir. Eiturverkanir: Ekki þekktar. Skammtastæröir handa fullorðnum: Berist á húö tvisvar sinnum á dag. Skammtastæröir handa börnum: Sömu skammtar og handa fullorðnum. Pakkningar: Skeiöartllar: 500 mg: 1 stk. + stjaka. Skeiöarstílar: 100 mg: 6 stk. + stjaka. Skeiöarkrem: 50 g + stjaka. Krem: 20 g. Hverri pakkningu lyfsins í formi skeiöarkrems og skeiöarstíla skal fylgja leiöarvfsir á islensku meö leiöbeiningum um notkun á meöfylgjandi stjökum. Heimilt er aö selja lyfiö í formi krems í lausasölu, ef hlítt er gildandi fyrirmælum þar aö lútandi. Framleiöandi: Bayer. Einkaumboö á Islandi: Pharmaco hf., Hörgatúni 2, Garöabæ.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.