Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1993, Blaðsíða 23

Læknablaðið - 15.10.1993, Blaðsíða 23
LÆKNABLAÐIÐ 315 Hagstofu íslands á ICD flokkunarkerfinu við skráningu undirrótar dánarmeins af dánarvottorði. Niðurstöðurnar voru settar fram samkvæmt ICD-9 sem byggir á 17 megin sjúkdómaflokkum. Innan þeirra eru 282 undirflokkar og sést í töflu I hvernig »megin sjúkdómsflokkur 11«, krabbamein, skiptist í undirflokka. Hjá Hagstofu íslands fengust upplýsingar um dánarorsakir af dánarvottorðum þeirra sem látist höfðu fyrir 1. desember 1990 úr hópi B en fyrir 1. desember 1991 úr hópi A. Undirrót dánarmeins á dánarvottorði var borin saman við undirrót dánarmeins samkvæmt krufningu. Samræmi var talið vera milli krufningarskýrslu og dánarvottorðs ef undirrót dánarmeins bar saman bæði í megin- og undirflokki en hálfgert misræmi ef undirflokkum bar ekki saman. Algjört misræmi taldist vera ef sjúkdómur fluttist milli einhverra hinna 17 megin flokka. Reiknuð voru næmi (sensitivity) og jákvætt spágildi (positive predictive value) dánarvottorðanna, miðað við að upplýsingar á krufningarskýrslu sýndu »rétta« dánarorsök. Næmið sýnir þá Table II. Diagnostic categories of underlying cause, according to autopsy, compared with death certificate - group A. Diagnostic category No. Autopsy record Death- certificate i. Infectious 1 0 n. Neoplasm Malignant . . 240 229 Benign 0 2 VI. Nervous 0 1 VII. Circulatory 59 62 VIII. Respiratory 11 12 IX. Digestive 6 4 X. Genitourinary 2 5 XIII. Musculoskeletal ... 0 1 XVI. Ill-defined 1 2 XVII. Accidents 6 8 All categories 326 326 hve stórt hlutfall dánarvottorðin »finna« af hverjum sjúkdómsflokki, og er skilgreint sem fjöldi réttra jákvæðra (true positive) dánarorsaka í ákveðnum sjúkdómsflokki á dánarvottorðum deilt með fjöldanum í viðkomandi sjúkdómsflokki samkvæmt krufningarskýrslu. Jákvætt spágildi gefur hins vegar vísbendingu um ofgreiningar Table III. Comparison of underlying cause of death as found at autopsy, with death certificate - group A. Type of disagreement. Autopsy record Type of disagreement Disease category Disagreement Total Subcategoric I. Infective No. (%) 1 1 1 0 (100) (100) (100) (0) II. Neoplasm Malignant 240 44 14 30 (100) (18) (6) (12) Benign 0 0 0 0 (0) (0) (0) (0) VII. Circulatory 59 25 8 17 (100) (42) (14) (29) VIII. Respiratory 11 8 6 2 (100) (73) (54) (18) IX. Digestive 6 2 2 0 (100) (33) (33) (0) X. Genitourinary 2 1 1 0 (100) (50) (50) (0) XVI. Ill-defined 1 0 0 0 (100) (0) (0) (0) XVII. Accidents 6 1 1 0 (0) (17) (17) (0) All categories 326 82 33 49 (100) (25) (10) (15)

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.