Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1993, Blaðsíða 4

Læknablaðið - 15.12.1993, Blaðsíða 4
FELÓDIPÍN □ Æðasérhæfur kalsíumblokki við of háum blóðþrýstingi □ Plendil ergefið einu sinni ádag með jöfnum áhrifum allan sólarhringinn PLENDIL (Hæssle, 870018). Forðatöflur: Hver foröatafla inniheldur: Felopinum INN 5 mg eða 10 mg. Eiginleikan Kalsiumblokkari. Hefur veruleg útvikkandi áhrif á grannar slagæðar, en sáralitil áhrif á veggi bláæöa og minni áhrif á hjarta en aórir kalsiumblokkarar. Aögengi er nálægt 15%. Vegna forðaverkunar lyfsins helst blóóþéttni stöðug i a.m.k. 24 klst. 99% próteinbundió. Helmingunartimi 15-30 klst. eftir aldri. Niðurbrot i lifur. Ábendingar: Háprýstingur. Frábendingar: Meðganga og brjóstmylking. Aukaverkanin Aðallega vegna æðaútvikkandi áhrifa lyfsins. Höfuðverkur. Andlitsroði. Stöðubundinn svimi. Bjúgur á fótum. Eftir meðferö með lyfinu hefur sést væg ofholdgun I tannholdi hjá sjúklingum með tannholds- bólgu/tannsliðurbólgu. Þetta má hindra með góðri tannhirðu. Milliverkanir: Fenýtóin, karbamazepin og barbitúrsýrusambönd minnka encimetidin eykur þéttni lyfsins i sermi Skammtastærðir: Upphafsskammtur er 5 mg einu sinni á dag. Venjulegur skammtur er 5 mg einu sinni á dag, ef með þarf 10 mg einu sinni á dag. Hámarksskammtur er 20 mg á dag. Töflurnar á að gleypa og drekka vatn með. Þeim má hvorki skipta né tyggja þær eða mylja. Lyfið er ekki ætlað börnum. Pakkningar: Forðatöflur 5 mg: 28 og 98 stk. Forðatöflur 10 mg: 28 og 98 stk. Framleiðandi: Astra Cardiovascular (Hæssle); Umboð á Islandi: Pharmaco hf., Hörgatúni 2, 210 Garðabær. ASTItA mmm astra isiand b

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.