Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.08.1995, Side 5

Læknablaðið - 15.08.1995, Side 5
LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 585 Innsœieftir Gunnar Karlsson, f. 1959. © Gunnar Karlsson. Olía á striga frá árinu 1994. Stærð: 170x170. Eigandi: Listamaðurinn. Ljósm.: Grímur Bjarnason. Frágangur fræðilegra greina Upplýsingar um ritun fræðilegra greina er að finna í Fréttabréfi lækna 7/94. Stutt samantekt Handriti skal skilað með tvöföldu línubili á A4 blöð með 40 mm spássíu vinstra megin. Hver hluti handrits skal byrja á nýrri blaðsíðu í eftirtal- inni röð: Titilsíða Ágrip og nafn greinar á ensku Ágrip Meginmál Pakkir Heimildir Töflur: Hver tafia með titli og neð- anmáli á sér blaðsíðu Myndatextar Myndir eða gröf verða að vera vel unnin á ljósmyndapappír (glossy prints) eða prentuð með leysiprent- ara. Pað sem unnið er á tölvu komi einnig á disklingi. Sendið frumrit og tvö afrit af grein- inni og öllu er henni fylgir (þar á með- al myndum) til ritstjórnar Lækna- blaðsins, Hlíðasmára 8, 200 Kópa- vogur. Greininni þarf að fylgja bréf þar sem lýst er yfir af hálfu þess höf- undar sem annast bréfaskipti að allir höfundar séu lokaformi greinar sam- þykkir og þeir afsali sér birtingarrétti (copyright) til blaðsins. Umræða og fréttir Frá Læknafélagi Reykjavíkur: Gestur Þorgeirsson ....................... 620 Aðalfundur Læknafélags íslands .............. 621 Þorgils skarði. Sjúkrasaga: Árni Björnsson ........................... 622 Nýr kjarasamningur lausráðinna sjúkrahúslækna: Páll Þóröarson ......................... 625 Nýr gjaldskrársamningur heilsugæslulækna: Björn Guðmundsson ........................ 626 Röntgengeislinn 100 ára: Birna Þórðardóttir........................ 626 íðorðasafn lækna 68: Jóhann Heiðar Jóhannsson................. 627 Um endurhæfingarlífeyri: Vigfús Magnússon.....................!'... 628 Lyfjamál 40: Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið og landlæknir .............................. 629 Greinargerð heimilislæknis um félagsstarf lækna: Pétur Pétursson............................. 630 Stöðuauglýsingar .............................. 634 1> Fræðigreinar íslenskra lækna í erlendum tímaritum ..................................... 635 Okkar á milli ................................. 636 Ráðstefnur og fundir .......................... 637

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.