Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.08.1995, Blaðsíða 9

Læknablaðið - 15.08.1995, Blaðsíða 9
LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 589 Listeríósis í mönnum á íslandi á árunum 1978-1994 Ólafur Steingrímsson11, Ýr Sigurðardóttir21, Kristín E. Jónsdóttir11, Karl G. Kristinsson11, Sigurður B. Þorsteinsson2’ Steingrímsson Ó, Sigurðardóttir Ý, Jónsdóttir KE, Kristinsson KG, Þorsteinsson SB Human listeriosis diagnosed in Iceland 1978-1994 Læknablaðið 1995; 81: 589-93 Listeriosis has been recognised in Iceland, as a dis- tinct disease entity in sheep called silage disease (votheysveiki), since 1910. The use of silage was introduced in Iceland in the latter part of the 19th century. Because of the climatic conditions it came into widespread use and the connection between silage and listeriosis was first demonstrated in Ice- land by Pálsson et al. The first case of human liste- riosis was diagnosed in 1961. The diease was not diagnosed again untill 1978 when four cases were identified. In the period between 1978 and 1994 L. monocytogenes was isolated from 36 patients, 11 males and 25 females. During this period the pop- ulation of Iceland grew from 224.384 to 264.919. If mother and child are counted as one the incidence is approximately 8.3 per million per year. There were nine cases of neonatal infections, nine cases involv- ing pregnant women, 13 cases of immunosuppressed patients and five patients were previously healthy. There were four miscarriages. The patients received conventional treatment of ampicillin and aminogly- coside or in one case chloramphenicol. All neonates but two survived. One older patient with meningitis died and 3 severely immunocompromised patients died. All of the strains were of the most common serotypes, 4b, l/2a and l/2b. The different serotypes were not evenly distributed during the study period. During the years 1978-1984 only one of 13 isolates was serotype l/2a and the rest was 4b. On the other hand all but three strains isolated since 1985 were either l/2a or l/2b. During the first part of the study Frá 11 sýklafræðideild og 21 lyflækningadeild Landspítalans. Fyrirspurnir, bréfaskrittir: Ólafur Steingrímsson, sýklafræði- deild Landspítalans, Pósthólf 1465,101 Reykjavík. period the majority of cases involved neonates or pregnant women but during the second part most of the patients were old or immunocompromised. Nothing is known about the source of the infection in any of the patients except in one neonate which was considered to be nosocomially infected. Aknowledgement The authors would like to thank Professor Jac- ques Bille at the National Reference Center for Listeria in Lausanne, Switzerland, for serotyping the Listeria monocytogenes strains. Ágrip Listeríósis er þekktur sjúkdómur í sauðfé á íslandi frá því snemma á þessari öld. Fyrstu sýkingu í mönnum hér á landi var lýst 1961, en frá árinu 1978 hafa mörg tilfelli greinst. Markmið þessarar rannsóknar var að meta tíðni sjúkdómsins á Islandi og kanna afdrif sjúklinganna. A þeim 17 árum sem rannsóknin náði til, var Listeria monocytogenes einangruð frá 36 einstaklingum, sem teljast 34 tilfelli ef nýfætt barn og móðir eru talin sem eitt. Sam- kvæmt því telst nýgengi tæplega 8,3 á hverja milljón íbúa á ári. Karlar voru 11 en konur 25. Níu sýkingar voru í nýburum (sex fyrirburar), níu á meðgöngu og 11 í ónæmisbældum sjúk- lingum. Fimm sjúklinganna höfðu áður verið hraustir. Árangur meðferðar þeirra, sem ekki höfðu alvarlega ónæmisbælingu, var góður, dánartíðni var lág og aðeins tveir nýburanna dóu. Þrír sjúklingar með ónæmisbælingu og einn aldraður sjúklingur með heilahimnubólgu af völdum L. monocytogenes létust. Allir L. monocytogenes stofnar nema einn, sem ræktuðust á íslandi á árunum 1978-1993, voru stofngreindir í Sviss. Þeir voru af þeim þremur stofngerðum sem eru algengastar: 4b, l/2a og l/2b. Ekki er enn vitað hvaða stofn- gerðir greindust 1994. Athyglisvert er hve mikil breyting varð á stofngerðum á tímabilinu sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.