Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.08.1995, Side 13

Læknablaðið - 15.08.1995, Side 13
MÓNÍT-L (ísósorbíð mónónítrat) -forðalyf við hjartaöng einu sinni á dag. Mónít-L (ísósorbíö mónónitrat) Framleiöandi: OMEGA FARMA hf.. Kársnesbraut 108, 200 Kópavogur. Foröahylki; C 01 D A 14. Hvert foröahylki innihcldur: Isosorbidi mononitras INN 30 mg eða 60 mg. Eiginlcikar: Ísósorbíö mónónítrat er virkt umbrotsefni ísósorbíð dínítrats. Það slakar á sléttum vöðvum æöa, aðallega í bláæðum. minnkar þannig flæði til hjartans og þar meö hjartastærö og auöveldar samdrátt hjartans. Lyfið hefur einnig bein útvíkkandi áhrif á kransæöarnar. Aðgengi lyfsins er um 90%. Blóöþéttni nær hámarki eftir 3-4 klst. og eftir 12 klst. er þéttni ekki svo mikil að þol myndist. Helmingunartími er 4-8 klst. Umbrotnar í lifrinni og niöurbrotsefni útskiljast í þvagi. Áhrif lyfsins vara í um 12 klst. Ábendingar: Hjartaöng, til að koma í veg fyrir verk. Frábcndingar: Lágur blóöþrýstingur, sórstaklega eftir hjartadrep. Mikið blóöleysi. Aukinn þrýstingur í miðtaugakerfi. Slagæöasjúkdómur í heila. Ofnæmi fyrir nítrötum. Meöganga og brjóstagjöf: Öryggi lyfsins á meðgöngu og við brjóstagjöf hefur ekki verið staðfest. Aukavcrkanir: Höfuðverkur. Æðasláttur og roði. Lágur blóöþrýstingur. Svimi. Yfirliö. Hraöur hjartsláttur. Uppköst. Millivcrkanir: Áfengi getur aukið blóðþrýstingslækkandi áhrif lyfsins. Varúö: Viö brátt hjartadrep á aðeins aö nota lyfið undir mjög nákvæmu eftirliti. Skammtastæröir handa fullorönum: í upphafi meðferðar er ráölagður skammtur 30 mg á dag. Venjulegur skammtur er 60 mg á dag, gefiö að morgni. Ef þörf krefur má auka skammt í 120 mg á dag sem taka skal í einum skammti að morgni. Vegna hættu á myndun þols viö langvarandi notkun nítrata er óráölegt aö nota nítröt samfleytt mcira en 12 klst. í hvcrjum sólarhring. Lyfiö er ekki ætlaö börnum. Pakknlngan Foröahylki 30 mg: 30 stk.; 100 stk. Foröahylki 60 mg: 30 stk.; 100 stk. 0MEGA FARMA íslenskt almenningshlutafélag um lyfjaframleiðslu, stofnað 1990

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.