Læknablaðið - 15.08.1995, Side 46
TOFLUR; G03HB0I RE
Hver pukkning inniheUlur II hvíiarog 10 bleikar
töflur. Hver hvít tajla innilieldur: Estradiohun INN,
valerat. 2 ing. Hverbleik tajla inniheldur:
Estradiohtm INN, valerat, 2 nig, Cyproteronum INN
acetat, I ing.
Eiginleikar: Lyfiö inniheldtir gestagen og östrógen
(cýpróterón og östradíól). Cýpróterón frásogast vel
frá meltingarvegi, er wnbrotid í lifiir í 15-
hýdroxýcýpróterón, sein hefur umtalsverð
andaiulrógen en einnig prógestagen álirif Ostradíól
liefur östrógen og gestagen verkun, frásogast vel frá
meltingarvegi; wntalsvert niðurbrot viðfyrstu yfirferð
í lifur, en lokauinbrot verður í þarnti, lifir og nýruin.
Umbrotsefni átskiljast bœði með þvagi og saur.
Abendingar: Uppbótanneðferð á östrógeni við
tíðahvöif eða eftir brottnáni kynkirtla. Til varnar
beinþynningu eftir tíðahvöif og lijá koniini nieð
œttgenga beinþynningu og lijá sjtíklingmn, sem þmfa
að taka sykurstera lengi.
Frábendingar: Þungiin, brjóstagjöf, lifrarsjiikdóinar,
Diibin-Jolinsons syndroine, Rotor syndrome, (exli í
lifir, ill-eða góðkynja a:\li í brjóstinn,
legbolskrabbamein, saga uni blóðtappa eða
bláœðabólgu ífótiiin eða blóðrek, sigðfriunublóðleysi,
truflun á blóðfituefnaskiptuni, saga um lierpes í
þungum, otosclerosis. Sykursýki og háþrýstingur geta
versnað. Ekki má nota getnaðan'arnatöflur samtímis
töku þessa lyfs.
Aukaverkanir: Langvarandi meðferð með
östrógenum getur htigsanlega aukið líkur á illkynja
œxlum í legbolsslímlnið og brjóstum, en sii luetta
minnkar við notkun östrógen-gestagen blöndtt, sem
líkir eftir hormónaspegli tíðahringsins. Spenna í
brjóstum, millibUeðingar, ógleði og magaóþcegindi,
þyngdaraukning, minnkuð kynhvöt, depurð,
höfuðverkur og tillmeiging til bjiigsöfnunai:
Breytingar á fituefiuim í Idóði eru algengar, en óljóst
hvaða þýðingu það liefur. Lvfið getur valdið
mígreniliöfiiðverk.
Milliverkunir: Barbitiírsýriisambönd, nfampicín og
flogaveikilvf geta dregið liráhrifum lyfsins. Lyjið
getur liaft álirif á virkni ýmissa Ivjja, t.d.
blóðþynningarlyjja, sykursýkilyfja o.JI.
Varúð: Hœtta skal töku Ivfsins þegar í stað, ef grunur
er um þungiin (feminiserandi álirif á karlfóstur), við
byrjun á mígreni eða slœmum höfuðverkjaköstum,
sjóntrujiunum, merki tim blóðtappa, bláœðabólgu eða
segarek, ráðgerða skurðaðgerð (hœtta notkun lyfsins
6 vikum áður), við riímlegu t.d. eftir slys, við gulu,
lifrarbólgu, versnun á jlogaveiki og við bráða versnnn
á háþrýstingi. Konuni, sem reykja, er mun luvttara en
öðrum að Já alvarlegar aukaverkanir frá aðakerfi.
Athugið: Áður en notkun lyfsins hefst þarf vandlega
laknisskoðun, sem felur í sér kvenskoðun,
brjóstaskoðun, blóðþrýstingsmalingu, malingar á
blóðsykri og lifrarenzýmum. Sérstaklega þarf að
útiloka að þiingun sé til staðar. Fylgjast þarf með
konum, sem nota lyfið, á u.þ.b. 6 mánaða fresti.
Skammtastærðir: Meðferð hefst á 5. degi tíða (eða
áatlaðra tíða) og er þá tekin I tajla á dag á sama
tíma sólarliringsins í 21 dag samfleytt. Fyrst eru livítu
töflurnar teknar og síðan þar bleiku. Síðan er 7 daga
lilé á töflutöku áður en nasti skammtur er tekinn á
sama luítt og áður, en í hléi má biiast við blaðingu frá
legi, en þó síður eftir því sem meðferð stendur lengur
og lengra er liði frá tíðalivörfum. Konur, sem legið
hefur verið tekið íir, gela hajið töflutökii hvenar sem
er og tekið eina töflu daglega í 21 dag samfleytt.
Síðan er gert 7 dag lilé á töflutöku áður en nasti
skammtur er tekinn.
Pakkningar: 21 stk. (þynnupakkað) x 1 Kr. 1588.-
21 stk. (þynnupakkað) x 3 Kr. 4450.-
(Verð í Febrúar 1995)
Hverri pakkningu lyfsins skal fylgja íslenskur
leiðarvísir með lciðbeiningiim um notkun þcss og
varnaðarorð.
SCHERING
Stefán Thorarensen
Breytingaskeiðið
er ekki lengur vandamál
Climen mildar einkennin
O
CLIMEN
Ostradiól valerat og Cýpróterón acetat