Læknablaðið - 15.08.1995, Page 56
(ómeprazól)
-áhrifaríkt íslenskt magalyf
-gegn magasári og
ZoUinger-Ellison
heilkennum.
-gegn skeifugarnarsári.
-gegn bólgu
í vélinda
vegna bakflϚis.
Lómex (ómeprazól)
Framleiðandi: OMECA FARMA hl„ Kársnesbraut 108, 200 Kópavogur. Sýruh|úphylki; A 02 B C 01. Hvert sýruhjúphylkl
inniheldur: Omeprazolum INN 20 mg. Eiginleikar: Lylió blokkar prótónupumpuna (K*,H*-ATPasa) i parietalfrumum magans.
Lyfíð dregur þannig úr framleiðslu magasýru, bæði hvildarframleiðslu og við hvers kyns örvun. Lyfið frásogast trá þðrmum á 3-6
klst. og er aðgengi nálægt 35% ettir einstakan skammt. en eykst 160% vk3 stððuga notkun. Hvorki matur nó sýrubindandi lyf hafa
áhrit á aðgengi lyfsins. Próteinbinding i blóði er um 95%. Helmingunartlmi lyfsins i blóði er u.þ.b. 40 minútur, en áhrit lyfsins
standa mun lengur en þvi samsvarar og er talið að verkunin hverfi á 3-4 dðgum. Lyfíð umbrotnar algeriega. Umbrot eru aðallega í
lifur og skiljast umbrotsefnin að mestu út með þvagi. Ábendingar: Sársjúkdómur i skeitugðm og maga. Bólga i vólinda vegna
bakflæðis. Zollinger-Ellison heilkenni (syndrome). Æskilegt er að þessar greiningar séu staðtestar með speglun. Langtímanotkun
við bólgu (vólinda vegna baktlæðis eða við síendurteknum sárum i maga eða skeitugörn: Ekki er mælt með notkun lyfsins
lengur en I þrjú ár. Frábendingar: Engar þekktar. Aukaverkanir: Aukaverkanir eru almennt tátiðar. Milliverkanir: Ómeprazói
getur minnkað umbrotshraða diazepams, warfarins og fenýtóins I lifur. Fylgjast skal með sjúklingum, sem tá warfarin eða fenýtóin
og getur verið nauðsynlegt að minnka skammta. Athugiö: Ekkl er ráðlegt að gefa lyfið á meðgðngutima og við brjóstagjöt nema
brýn ástæða só til. Skammtastæröir handa fullorðnum: Sýruhjúphylkin á að gleypa heil með a.m.k. 1/2 glasi at vatni. Tæma má
innihald hylkjanna I t.d. skeið og taka það þannig inn en þau má ekki tyggja. Gæta skal þess að geyma hylkin i vandlega lokuðu
glasi. Skeifugarnarsár: Venjulegur skammtur er 20 mg á dag 12 vikur. Hafi sárið ekki gróið, má halda meðferð álram 12 vikur i
viðbót. Hjá sjúklingum. sem hafa ekki svarað annarri meðferð, hafa 40 mg einu sinni á dag verið gefín og sárið gróið, oftast innan
4 vikna. Magasár: Venjulegur skammtur er 20 mg á dag i 4 vikur. Hafi sárið ekki gróið, má halda meðlerð átram i 4 vikur til
viðbótar. Hjá sjúklingum sem ekki hafa svarað annarri meðferð, hata 40 mg einu sinni á dag verið gefin og sárið gróið, oftast
innan 8 vikna. Bólga ( vóllnda vegna bakllæðis: Venjulegur skammtur er 20 mg á dag i 4 vikur. Hafí bóigan ekki læknast má
halda meðterð áfram 14 vikur til viðbótar. Hjá sjúkfíngum, sem hata ekki svarað annarri meðferð. hata 40 mg einu sinni á dag
verið gefín og bólgan læknast, venjulega innan 8 vikna. Zollinger-Ellison heilkenni (syndrome): Venjulegur skammtur er 60 mg
einu sinni á dag Finna þari hætilega skammta hverju sinni. en þeir geta verið á bilinu 20-120 mg á dag. Fari dagsskammtur yfír
80 mg þari að skipta honum i tvær lyfjagjafir. Langtimameðterö vegna bakflæöis i vélinda eða vegna siendurtekins
sársjúkdóms (maga eða skeitugörn: Venjulegur skammtur er 20 mg einu sinni á dag. Ef einkenni versna má auka skammtinn i
40 mg einu sinni á dag Engln reynsla er at notkun lytsins hjá börnum.
Pakkningar: Sýruhjúphylki20 mg: 14 stk.;28stk.; tOOstk.
o
OMEGA FARMA
íslenskt almenningshlutafélag
um lyfjaframleiðslu, stofnað 1990