Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.08.1995, Side 63

Læknablaðið - 15.08.1995, Side 63
LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 635 Borgarspítalinn Lyflækningasvið Óskum eftur lækni til starfa við háþrýstiklefa frá 1. september næstkomandi. Góður vinnutími og áhugavert starf í meðferð margvíslegra sjúkdóma í sam- vinnu við aðrar sérgreinar. Starfinu fylgja vaktir á lyflækningasviði eða öðrum deildum spítalans eftir samkomulagi. Ráðningu til lengri tíma en sex mánuða getur fylgt námsdvöl í Baltimore eða á Ítalíu á viðurkenndum miðstöðvum fyrir háþrýstilækningar. Upplýsingar veita Magni Jónsson, lyflækningadeild í síma 569 6600 eða læknir háþrýstiklefa í síma 569 6360. Fræðigreinar íslenskra lækna í erlendum tímaritum REYKMLUNDUR Framvegis mun birtast í Læknablaðinu dálkur með nöfnum fræðigreina sem íslenskir læknar birta í erlendum tímaritum. Fróðlegt verður að fá þessar upplýsingar inn í Læknablaðið. Sendið heiti greina, nöfn höfunda og birtingar- stað til Læknablaðsins. Aðstoðarlæknir ósk- ast tímabundið frá 1. september næst- komandi. Upplýsingar hjá yfirlækni.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.